Vísir - 07.05.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 07.05.1914, Blaðsíða 3
V 1 S 1 R aMMiMpiii á öllu. STURLA JÓNSSON. Sími 281, Klæöi Dömuklæði fjölbreytt og ódýrt. Sturla Jónsson. Sögubækur * Islenskar, Enskar og; Þýskar, fást ódýrastar og bestar hjá Guðm. Gamaiíelssyni, Lækjargötu 6, (kjallaranum). Stráhattar Og telpuhattar nýkomnir. Sturla jónsson- A. V. Tulinius • Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. % 5^e^av\fi. (aðeins fyrir kaupmenn og kaupfjelög) meðal .annars: Kaffi, Hveiti (margar teg.), Hrísgrjón, Rúgur, Rúgmjöl, Fóöuríegundir (ýmiskonar), Kartöflur, Margarírie, Vikingrnjólk, Cacao, Þakjárn, Þakgluggar, Saumur, Baölyf, Sápur, Eldspítur, Vindlar, Vindlingar, »CaramelIur«, »Hessian« og margt fleira. Síórt sýnishorrtasafn af aiiskonar útlendum vörum. Afgreiðslan fljót og viðskiftin viss. w * örpnarvesti Mattiesens einkateyfðu, TB8 þessi alþekktu og ágætu og ómissandi fyrir hvern sjórnann, verð áður kr. 10,oo, seljast fyrir 14. maí fyrir aðeins kr.8,oo, fást í versl. Verðanda, versl. Vöggur, í SEippnum og hjá aðalútsölumanni flotfatafjelagsins, Uoxja ‘&6mass$t\\, Laufásveg 20. ■*: :m 15°lo afslátt gef jeg af ölíum regnkápum í nokkra daga. Flestar stærðir. Ekkert gamalt rusl Alveg nýar vörur í verslun Jóns Zoega. m vauÍsfe\&fc\a. Eftir Rider Haggard. ---- Frh. Leit vera þessi þá upp, skein glampinn blóðrauður á andlitið, ískalt eins og höggvið væri úr steini, og náfölt eins og á liðnu líki. Var það eitt hvítt í ölluin roðanum. þá beygði veran sig til jarðar og tók upp spjót Kat- trína, sem lá þar eftir. Benti hún fjórum sinnum með spjóitnu, í austur, vestur, norður og suður. Benti hún loks góða stund með því á pallana, þar sem her- toginn sat, og stórmenni hans, en bak við þá er Feneyjaborg. Skaut hún svo spjótinu til him- ins, datt það niður aftur, kom á oddinn og stóð þannig fast í jörðinni. Dró þá skýhnoðra upp úr hafinu, færðist nær, og seig loks yfir veruna, en er skýhnoðr- inn lyptist upp var hún horfin. Tók rauði glampinn þá að þynnast, og brátt sást til sólar, og hafði það ekki verið áður þá um morguninn. Skein hún gegn um hulu er var á himninum. þótt menn væru eins og þrumu- lostnir af fyrirburðinum og undr- um þeim er yfir höfðu dunið, var þó eins og þeir varla tryðu því er það var afstaðið. Fóru menn þegar að hrópa um að hólmgang- an ætti þegar í stað að hefjast. Hugi bjóst þegar til atlögu á ný, hugði hann að Kattrína væri í nánd, þótt hann kæmi ekki auga á hana, Var þá blásið í lúðurinn í þriðja sinn, og Hugi hvatti hest sinn og hleypti á sprett, en brátt hikaði hann við, því hann sá engan koma í móti sjer. Leit hann í kring um sig, en sá hvergi óvin sinn, fjekk hann þá riddara einum burtstöngina og hleypti á harðaspretti að palli hertogans. Staðnæmdist hann þar. „Hvar er Kattrína?“ hrópaði hann, og var all-reiður „hendið þjer gys að mjer, kappa Engla- konungs? Hvar er Kattrína? Kom- ið með hann, svo að við getum þegar gert upp sakir. Riddarar Feneyjarborgar! Komið með hann eða þolið ævarandi skömm!“ Stóð hertoginn á fætur og gaf skipanir sínar, en menn hans hlupu í allar áttir að leita að Kattrína. Leituðu þeir alstaðar þar sem mögulegt var að hann gæti dulist, en það kom fyrir ekki. Kattrína fannst hvergi. Koma þeir við svo búið aftur og sögðu her- toganum þetta, skömmustulegir.] Hertoginn var afar reiður,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.