Vísir - 08.05.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 08.05.1914, Blaðsíða 2
V t S 1 H V I S I R j Stœrsta blað á íslenska tungu. ; Árgangurinn (400—5C0 blöð) kostar j erlendis kr. 9 00 eða 2‘/s dollars, innan- < lands kr.7 00. Ársfj.kr. 1,7j.mán.kr. 0,60. » Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- ’ stræti 14 opin kl. 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. 26. j Ritstjóri Einar Gunnarsson venjulega til viðtals kl. 5—7. [Sendisveinastöðin (Sími 444) annast út- burð um austurbæinn nema Laugaveg. Afgreiðsla til utanbæarkaup nda er í Bergstaðastræti 6 C (Simi 144, Póst- hólf A. 35)]. Lögregluliðar og varðmenn strandarinnar vóru með ’góðu teknir til fanga, símasambönd öll voru slitin og umferð bönnuð um vegu alla öðrum en þeim, sem kunnu „fararorðið", þ. e a.s. upp reisnarmönnum. Sjötíu þusundir sjálfboðaliða voru á ferli víðsvegar um hjer- aðið til þess að flytja vopnin heim í hvern krók og kyma á bifreið um. Sexhundruð manna höfðu Norðurhjeraðs- járnbrautarstöðina á valdi sínu alla nóttina. í dögun mátti heita, að allt verkið væri framkvæmt og kl. 7 árdegis var allt hjeraðið homið í kyrð eins og ekkert hefði ískorist og hinir árvökru starfsmenn gengnir til hvílu. Mest af hergögnunum var flutt á land þar sem Larne heitir. Höfðu óþekt skip komið með þau að landi úr norsku eimskipi, er „Fanny“ heitir. Auk þess var allmikið flutt í land af tveim skip- , um við Dunaghadee og Bangor og sáu höfuðsmenn tveir um mót töku í landi og brottflutning. Annar þeirra var Craig, þing- maður i Parlamentinul þegar tíðindi þessi bárust til Lundúna varð uppi fótur og fit. Stjórnin settist á rökstóla og fór- ust Mr. Asquith orð á þessa leið í neðri málsstofunni á mánudag- inn: „Sakir þeirra furðulegu ódæma, er höfð hafa venð i frammi i (Jlster, gerir stjórnin tafarlaust ráðstafanir til þess að halda uppi virðing laganna og að vernda þá menn, er gœta eiga rjettar hans hátignar konungs- ins, svo að þeir megi framkvæma skyldu sina og njóta löglegra rjettinda sinnau. : Um sömu mundir sendi stjórn- in nítján herskip til þess að gæta strandarinnar við Ulster og eru þau þar síðan á sveimi nótt og dag. - Sjálfboðaliðar tóku flot- ; anum með allri kurteisi og vin- semd, eins og ekkert hefði í skor- ist. — Herlið þetta hefur rann- sakað nokkur skip og meðal annars lagt hald á eitt þeirra, er vopnin hafði flutt í land. Einnig ; hafa verið teknar nokkrar bifreið- •ar,'er hafðar höfðu verið til vopna- ■ flutnings. Atvinna Duglegar stúlkur, vanar fisk- verkun og línubeitingu, óskast til Norðfjarðar. Semjið við Gfsfa Hjálmarsson, Spítalastíg 9, uppi. r*HWI ■ IIIlIII — ■UHUHI—WIM CliLaiJILLM-JL-. YASABIBLÍAN er nú komin og tæst hjá bóksölunum í Reykjavík. Bókaverslun S5g;fusar Eymundssonar. Margaríne best og ódyrast í verslun ASGRÍMS ÚYÞÓRSSONAR, Austurstræti 18. Odýr sykur. Fyrst um sinn seiur verái. NÝHÖFN allsn sykur með u 3 W *o •O niðursettu verði. Kandís í kössum 24 aura. — í 10 pd. 25 — Melis höggv. i kcssi in 23 — — — í 10 pd. 24 — Melis í toppum - 23 — Melis steyttur í sekkjum 22 — — — í 10 pd. 24 — Cb a »<> n co V- 5C C “1 Brennt 02: malað kaffi er ódýrast og best í verslun » Austursfræti 18. Hvar fásr best reiðhjói í bssnum? Hjá undi. rituðum. Lítið á dömu- og herra- hjólin, sem komu með „Botníu“ síðast og spyrjið um verðið. — það kostar ekkert. Bergur Einarsson, Vatnsstíg 7 B. í i A V. Tulinius [ Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæubyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. og öl! önnur nauðsynjava a ei að vanda ódýrast og best í verslun Asgríms Eýþórssonar, Austur-træti 18. Talsími 477 Ef þið viljið fá góðan rjoma, þa hringið upp TaSsimi 477 Sögubækur t Islenskar, Enskar 03 Rýskar, fást ódýrastar og bestar hjá Guðm. Gamalíelssynf, Lækjargötu 6, (kjallaranum). UR 57 JAGKLEFML*. Effir Albert Engström. ---- Frh. Nú var þá að snúa sjer að Óþerrisliolu með sama hætti, og myndavjelin var nú sett þar upp. Pegar ailt var komið í lag og jeg haíði látið nokkur kíló af sápu nið- ur um opið, sem er fremur au- virðilegt í samanburði við annað þarna, hjer um bil y4 m. að þver- máli, sáum við Fnglendingahópinn koma þeysandi, eins hart og þeim 'ar unnt að komast, Að nokkrum mínúturn liðnum komu þeir til okkar. Peir höfðu sjeð gos Geysis tilsýndar og því ekki komið með j öllu of seint. Við höfðum lofað ' þeim að bíða til tiltekins tíma, en ekki lengur. Auðvitað átti kvenfólk- iö sökina í því að þeir höfðu ekki komist af stað fyrri. En nú ælluðu þeir þá að njóta því betur af Óþerrisholu, sem öll- um skrifum um staðinn kom sam- an um að væri þakklátasti hverinn. Þeir mynduðu hálfhring um hana með myndavjelar sínar og biðu með eftirvæntingu eftir því sem koma skyldi. En í þetta skífti leyfði hún sjer að vera dálítið dutlungafull. í tvær stundir Ijet hún menn þurfa að bíða eftir sjer. Við Wulff höfðum snætt morgunverð og gátum því beðiö rólegir eftir gosinu, en ves- lings Bretarnir liðu hungursins kval- ir, þar sem þeir stóöu með Ijós- myndavjelarnar og sálir sínar í al- spennu. Tíminn varð langur, aug- un komust æ lengra út úr tóftun- um, eftir því sem tíminn leid, og jeg, sem stóð við hverinn til þess að tiikynna allar geðslagsbreytingar hans, sem koma kynnu, varð æ oft- ar að vera að gefa skýrslu um at- huganir mínar, En loksins varð þolinmæðin borguð. Vatnið fór að ó'gaogpsit! -- vatnsstrókur gaus upp, sex t'u sjö metra hátt, og hjelt svo áfram nokkrar mínútur. Vjelarnar voru sí- smellandi og Wulff maLði með ágætum árarigri. Óþerrishola er allra skemmtileg- asti hver. Að stundarfjórðung liðn- um fór hún aftur að gjósa og jafn hraustlega og áður. Og liún hjeit áfram með það eins lengi og við gátum tekið eftir. En ensku konurnar voru alveg frá eftir reiðina, sem varð svo kapp- full seinast. Þær höfðu haft sama stefnumarkið og við, sem sje Heklu, en nú urðu þær að hverfa frá því, og menn þeirra voru neyddir til að snúa við með þeim. Ekki bó mr. Lawson, sem var frjáls einstak- lingur innan þjóðfjelagsheildarinn- ar. Hann bað um að fá aö slást í för með okkur ásamt fylgdarmanni sínum og hestum, og þola súrt og sa:tt með okkur það sem eftir var ferðarinnar. Hann var svo kumpán- iegur, viðfeldinn og skrítinn að út- titi að við gátum ekki farið að neria honum um það, þótt við sæjum aógu vel hættuna af því að fá ný- ai, óþekktan mann í fjelag með okkur. í versta falli gátum við pá slitið fjelagsskapnum, ef eitthvaó skyldi bjáta á. Fylgdarmaður inr. Lawsons hiet Jchannes og var. 65 ára; hann iu fði ekki komið upp á Hekiu síöan hann var unglingur, en 50 ára reynsla hans sem fylgdarmanns óg mikið á móti æsku kandídatsms okkar, sem hafði aidrei komið þangað. Þeir urðu því aö bræða saman vitið í kollum sínum til sameiginlegra hagsmuna. Frh. Stimpilblek Og Stimpilpúðar fást á afgr. Vísis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.