Vísir - 16.05.1914, Side 2

Vísir - 16.05.1914, Side 2
V I S I R. Slœrsta blnð á íslenska tungu. Argangurinn (400—500 blöö) kostar erlenöis kr. 9 00 eöa 2*/s dollars, innan- lands kr.7 00. Ársfj.kr. 1,75, mán.kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- stræti 14 opiri kl. 8 árd. til kl. 9 síöd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Bitstióri Einar Gunnarsson vcmulega til viðtals kl. 5—7. ISendisvelnastöðin (,-ími 444) annast út- burð um austurbæínn nema Laugaveg. Atgreiðsla til i tanriæarka' penda er í Bergstaðastræti 6 C (Simi 144, Póst- hólf A. 35)]. Hvar kaupa tnenn helst veJtvaBatvövu4? Hiá þvf þar er“hún ódýrust, best og fjölbreytlust. Vöðuselur við Finnmörk. í vor hefur vöðuselur farið þús- undum saman með ströndum Finnmerkur. Hver vaðan hefur rekið aðra. Fiskur hefur fælst frá landi og ekki fiskast nema á djúpmiðum. Selurinn er farinn að verða styggur, svo að erfitter að skjóta hann, en mikið veiðist í selanætur. Sumir bátar hafa fengið yfir þúsund króna virði á þrem eða fjórum vikum. Frakkinn rannsakar Hjörtu og nýru. Frakkneski læknirinn Alexis Carrel í New York fjekk Nóbels- verðlaun í fyrra fyrir nýjungar í læknisfræði. Hann hefur fyrir skömmu skýrt frá nýstárlegum lækningum, er hann hefur gert á dýrum, og hefur góða von um að geta notað þærvið menn inn- an skamms. Hann opnar brjóst- ið og gollurshúsið og stöðvar blóðrásina allt upp í hálfa þriðju mínútu. Hann hefur skorið hálfs- annars þumlungs langan skurð í hjartað og lagað það sem þurfti innan í því. Hann hefur læknað mörg dýr, svo að þau hafa orð- ið albata. Ein tvö dýr háfa drep- ist við tilraunir þessar af því að skökkum handtökum var beitt. Norsk selveiðasklp, önnur en þau, sem nýlega var frá- sagt hjer í blaðinu, hafa fengið 1200—2000 seli hverl. Þeim hafði gefið heldur vel í íshafinu. Mannfjöldi í Stokkhólmi. Hinn 1. janúar þ. á. voru íbúar Stokkhólms 382 085. Þar af voru 181 420 karlar og 200 665 konur. Dýpsta vatn f Suðurálfu er Tanganika. Mest dýpi þar er 1435 stikur. Hafrar og sauðir f Noregi. Árið 1907 voru 991200 sauð- kindur í Noregi og 222 700 geitur. Flest var sauðfje í landinu árið 1865: 1 705 400 kindur. Geitur voru flestar 1855, alls 357100. V i S 1 R .-PÖT OG et seU með o§ \á\ weðan wtt \ no&fcta öa^a, STURLA JÓNSSON 1 VASABIBLIAN er nú komin og tæst hjá bóksölunum í Reykjavík. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. £\tvolewm o& vaxöú^at, allar tegundir, — allar breiddir. Slærst úrval, — lægst verð hjá JÓNATAN ÞORSTEINSSYNI. KOL. þeir sem kynnu að vilja selja Laugarnesspítala ca: 200 tons góð ofnkol heimflutt í hús spítalans í þessum eða næsta mánuði, sendi mjer tUboð með lægsta verði fyrir 20. þ. m. Laugarnesi 11. 1914. ^wvat *J(tat^ús^otv. Sími 281. Símnefni: »GísIason*. s. Sv^taso & "^av^ (aðeins fyrir kaupmenn og kaupfjelög) meðal annars: Kaffi, Þakjárn, Hveiti (margar teg.), Þakgluggar, Hrísgrjón, Saumur, Rúgur, Baðlyf, Rúgmjöl, Sápur, Fóðurtegundir (ýmiskonar), Eldspítur, Kartöflur, Vindlar, Margaríne, Vindlingar, Vikingmjólk, »Caramellur«, Cacao, »Hessian« og margt fleira. ; Stórt sýnishornasafn af allskonar útlendum vörum. Afgreiðslan fljót og viðskiftin viss. Hvernig það er að vera forseti. Úr rœðu er 1Vilson forseti hjelt á blaðamannafundi í Washington 20. mars 1914. ---- Frh; Jeg hefi umgengist menn af öll- um stjettum, öllum þjóðernum, öfl- um trúarskoðunum; og jeg hefi kynst öllum mögulegum ktingum- stæðum manna. Jeg þykist þekkja býsna vel mannlegt eðli, mannlcg- ar tilhneigingar, mannlegar ástríð- ur og hvatir; og jeg þykist líkl þekkja nokkurn veginn kringuni- stæður manna, bæði æðri og lægri, bæði þeirra scm sólin virðist brosa. . við og eins þeirra, sem einhvérra orsaka vegna virðast vera dæmdir til æfilangrar vistar í hinum dimmu fangelsum skorts og efnaleysis., Og þegar jeg velti því fyrir mjer í h«g- anum, hversu margar þúsundir ‘ líta á mig vonaraugum í því skyni að jeg veiti þeim einhverja líkn, ein- hverja bót hinna þungu meina, einhverja frelsun frá þeim dórni, sem þeir virðast vera undir — og þegar jeg ennfremur virði það fyr- ir mjer í huganum, hversu eðlilegt þetta er — og umfram allt þegar jeg hugsa um, hversu lítið jeg get uppfylt af öllum |aessuin vonum, hversu feginn sem jeg vildi; já> þegar jeg hugsa um allt þetta, þá fer um mig hrollur og mjer líður illa. Jeg finn ekki einungis til þess, hversu Iítið mjer er unnt að gjöra til þess að lina böl hinna líðandi borgara þessa merkilega lands, þess- arar miklu þjóðar, heldur finnst mjer eiunig að jeg ósjálfrátt finni á herðum mjer þunga hinnar sömu sorgabyrðar, sem meðbræður mín- ir eru að kikna undir; jeg verð hlut- takandi í sorg þeirra, böli þeirra, fátækt þeirra ög baráttu þeirra; jeg get ekki að því gjört. En jegfinn sjerstaklega til þess, hversu litlu jeg get komið til leiðar og ef þið efist um orð mín af þeirri ástæðu, að þið sjáið mig ekki gjöra kraftaverk í umbótum, þá munið eftir því og trúið því, að það er ejcjd nf v‘!ía' leysi, heldur af þvf, að jeg únn hversu hægt og varlega jeg verð að fara, til þess að gjöra ekki stór- kostleg glappaskot. NI.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.