Vísir - 19.05.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 19.05.1914, Blaðsíða 2
V I S 1 R V 5 S í R S/arsía b/að á íslcnska tungu. Argangurinn (40 i—5> 0 blöð) 'kostar urlenais kr. 9 00 eða 2'/, dollars, innan- lands kr. 7 00. Ársfj.kr. 1,75, inán.kr. 0,60. Skrifsíofa og afgreiðslustofa í Austur- stræti 14 opin kl. S árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. .6. Riístióri Einar Gunnarsson vtnmlega til viðtals ki. 5—7. iSenaisvelnastiiöin (Sími 444) annast út- rmro um austurbælnn nema Laugaveg. Anjreiðsla til i ranDæarka pendá er í Bergstaðastræti 6 C (Simi 144, Póst- hólf A, 35)J. Jeg hefi verið beðinn að láta í ljósi skoðun mína á þessu máli, og enda þótt jeg þykist vita, að margir beri þar á betri skyn, þá vil jeg þó verða við tilmælum þessum. Jeg lít svo á, að á máli þessu sje aðallega tvær hliðar, fisk- gœðin og fiskverðið. Um fiskgæðin er það að segja, að það blandast víst engum hug- ur um það, að þau má mikið bæta. Fiskur sá, sem nú er seld ur hjer í bænum, er oft og ein- att svo skemdur, að eigi ætti að vera leyfiiegt að selja hann, alira síst við fullvirði — fiskurinn er óforsvaranieg vara eins og hann er boðinn oft og tíðum. það sjá allir t. d., hversu góð vara það muni vera, að láta fiskinn liggja í marga daga með innýflum öil- tun í sólarhita; það skilur hver og einn, að sá fiskur sem þannig er meðhöndlaður er skemmdur og óhæfilegt að selja hann sem nýjan fisk. Hjer virðist mjer þurfa bráðra aðgjörða, til þess að bæta úr ef vit á að vera, og sýnist mjer ráðið vera ofureinfalt. það þarf að sctja reglu um fisksölu í bænum, og ákveða í henni að allan fisk, sem seldur sje í bæn- um, skuli’afhausa og siægja strax og hann kemur í land. Er það nauðsynlegt til að tryggja góða vöru, að svo sje ákveðið, en ekki eins og nefnd sú rjeð til, er bæjarstjórnin fól að athúga fisksölumálið, að fiskurinH yrði slægður eftir vissan tíma heldur strax þegar komið er í land. Með því að slægja fiskinn strax vinnst margt, en ekki síst þaö, að fiskurinn skemmist mikið síð- ur, ef að það þarf að geyma hann, einnig það, að fiskurinn mun þar af leiðandi verða jafnan ódýrari innkeyptur fyrir það sama ódýr- ari út aftur. það er líka harla einkennilegt, er að því er gáð, að allur fiskur sem seldur er til útlanda, er slægður strax og hann kemur upp úr sjónum, en fiskur sá, er höfuðstaðarbúarnir hjer kaupa, er látinn — ef til vill liggja í nokkra daga—óslægður á mark- aðinum. Með þessu ákvæði yrði fisk- urinn betri. þá er hln hlið málsins fiskverð- ið. Fiskterðið hjer er mjög hátt, og mikið hærra en það á að vera samanborið við verð á fiski á heims- markaðinum. Jeg hef orðið þess áskynja, að margir vilja kenna fisksölumönnunum um það,hversu VASABIBLIAN er nú komin og tæst hjá bóksölunum í Reykjavík. Bókavcrslun Sigfúsar Eymundssonar. ppgpgi IEbkHt&tek p—* H :G o CL S>5 VÖRUR < Q \\zx \i\xr $\S a8 ^aupa OL Z < Kaffi, sykur, saltkjöt, matvörur OL uasá ÓL* allskonar, skófatnað, eldhúsgögn, > Q Q* karlmannafatnað, húfur, drengja- O fatnað, glervöru, svo sem : diska, i Om W bollapör, skálar, járnvörur og CL o ýmsar smávörur, D < þá komið í CL * sO z VERSLUNÍNA > z KAUPANG CL ■J ií) CL LU > pví bar eru góðar vörur, < Q O O en þó mjög ódýrar. Yeg gfóður < CD Odi^ast jq ) Bankastræti 7. fiskurinn er dýr, þeir segja seni svo, að þetta komi af því, að þeir bjóði hver i kapp við ann- an í fiskinn um borð í trollurun- um. En ekki lít jeg svo á það mál. Hver getur láð fisksölumönn- unum, þó þeir bjóði svo hátt í fiskinn sem þeir treysta sjer, til þess þó að geta aftur selt hann með hagnaði? Og það vita allir, sem það hirða að vita, að útgerð- armennirnir t. d. frá Sandgerði og Akranesi hafa selt fisk hjer í bæ eins dýrt og jafnvel dýrara en fisksalar nú. Eg er sannfærð- ur um það, að þóttútgerðarmenn- irnir hefðu sett fiskinn á uppboð þá yrði fiskurinn ekki ódýrari fyrir bæjarbúa. Á mcðan jeg var á ísafirði, var vanaverð 4—5 au. pundið af slægðri ýsu, en í vetur voru það 10 aurar af hausaðri og slægðri ýsu. þetta kom vitanlega af því að það var fiskekla (sjald- an farið á sjó) og þá hækkaði verðið. það er algild regla í við- skiftalífinu um allan heiminn að ef eftirspurn eftir einhverri vöru er meiri' en framboðin, þá hækkar verðið, en ef framboðin eru meiri en eftirspurnin þá lækkar verðið, og það er þessi algilda regla, er ræður fiskverðinu hjer í Reykja- vík. Framboð á fiski er minna en eftirspurnin. Og orsakirnar til þess, að hjer er lítið fiskfram- boð, eru auðsæar, aðallega eru þær tvær: í fyrsta lagi, að Reykja- vík er allt of laagt frá veiðistöð • unum, og í öðru lagi, að markað- urinn er oflítill til þess að troll- ararnir geti gefið honum gaum. Frh. Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutn'ngsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi M 28. Venjulega heima kl. 12 — 1 og 4 — 6 Tími 250. ffÓLFDÚKAR, o§ vaxdv&av, allar tegundir, — allar breiddir. StaeTst úrval, — lægst verð hjá JÓNATAN ÞORSTEINSSYNI. 3^ vet\\ ^omawda i mun jeg veita mönnum tilsögn í latnesku og grísku. j Vilji nokkrir nema þessi mál af mjer, bið jeg þá að láta mig vita fyrir maílok, svo að jeg hafi tíma til að sjá um að bækur verði til. Reykjavík 9/5 1914. Bjarni Jónsson, fra Vogi. 40 stúlkur óskast í vinnu við síldarverkun á Siglufirði frá 10. júlí. H á 11 kaup. Frítt hús, eldsneyti og frí ferð. Menn snúi sjer til B. Peterseri. Lindargötu 9 B. Vatnstígvjel og verkmannaskór góð og vel vönduð fást i Aðalstræti 14 hjá Hróbjarti Pjeturssyni skósmið. Góð útsæðisjarðepli fást hjá Petersen frá Viðey. Hafnarstræti 22. Trúlofunar'- hrÍDga smíðar BjörnSímonarson. Vallarstr4.Sínii 153 j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.