Vísir - 20.05.1914, Page 1

Vísir - 20.05.1914, Page 1
\o>\& V VI Miðvikud. 20. maí 1914. Háflóð kl.2,12’ árd.og kl.2,55’síðJ. » A morgun: Afmœli-. Hans G. Andersen, verslm. Halldóra Ólafsdóttir, kaupkona. Skafti Ólafsson, trjesm. Magnús Gtslason, ljósm. Póstáœtlun: Ingólfur fer til Borgarness og Straumfjarðar. Reykjavíkur BIOGRAPH THEATER. Sími 475. W \Q ASTAR-RAUN. Amerískur sjónleikur í 2 þátt- um. Hinir aíkunnu leikendur Vitagraphs leika. Leó hjá nuddara Franskur gamanleikur. Sýningar Uppstigningardag kl. 6, 7, 8 og 9. Móðir mín, frú Katrín Einarsdóttir, andaðist á Landakotsspítala þ. 17. þ. m. eftir langa legu. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 23. þ. m. frá Landakotsspítala kl. 1 e.h. Kristín Benediktsdóttir. Jarðarför konu minnar elskuiegrar, Ágústínu Guðbrandsdóttur, er andaðist á Landakots- spítalatium 15. þ. m., fer fram frá sama stað laugard. 23. þ. m. ogbyrjar kl. 10l/2. Það var ósk hinnar Iátnu, að kransar væru eigi Iagðir á kistu hennar. Rvík 18. maí 1914. Guðjón Jónsson, skósmiöur. UR BÆNUM Nýkomið ÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁEÁ EÁ EÁ EA EÁEÁEÁEÁEAEAEAEAEAEAE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE ÁE í VERSLUN ÁRNA EIRÍKSSONAR AUSTURSTÆTI 6: GLUGGATJÖLD (Gardínutau) mislit, ljómandi falleg. KVENKÁPUR úr Waterproof, ljósleitar og smekklegar. SKÚFASILKITVINNINN góði og ódýri. SUMAR-KVENHANSKAR. PEYSUKLÆÐI (Dömuklæði). STRÁHATTAR fyrir telpur og margt annað fleira! Á EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EÁ EA EÁ EÁ E »FalIegi, hvíti púkinn*. í gær hafði fallið niður orð í 2. máls- gfein að neðan: Átti þar að standa: ' »Eitt var áreiðanlegt — jeg hafði aldrei fyrri á æfi minni sjeð þenn- an mann«. Ðáinn. Bjarni Hannesson (frá Bakkárholti í ÖlfuSi), bóndi á Lauga- Veg 66. Ljest 17. þ. m. úr lungna- bólgu. KVÖLDSKEMMTUN til ágóða fyrir SJ Ú KRASAMLAG REYKJ AVI KU R verður haidin á UPPSTIfilTII&ABD AGSKV ÖLD (flmmtudag-) kl. 8 síðd. íjlðnó. Með aðstoð konsúls Kristjáns Þorgrímssonar og frú Stefaníu Guðmundsdóttir verða þar leiknir tveir skemmtilegir smáleikir og auk þess upplestur og hljómleikur. . Aðgöngumiðar fást sama dag í Iðnó kl. 10—12 f. m. 2—8 e. m. NÁNARA Á GÖTUAUGLÝSINGUNUM! UPPBOÐS- AUGLtSING. Efiir beiðni stjórnarráðsins, verður laugardaginn 23. þ. m. kl. 12 á hádegi haldið oplnbert uppboð f skrif- stofu bæjarfógeta á slægjum í túni landsjóðs- eignarinnar Arnarhóis hjer í bæ. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofa bæjarfógeta í Reykjavík 19. maí 1914. Jón Magnússon. Ifkkl á F gæí Ikklstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings.— Sfmi 93. —Helgi Helgason. Set\d\sv Q\nasVó'5\x\ er flutt í SÖLUTURNINN. j. Fundur í kvöld kl. 9 (miðviku- dagskveld 20. þ. m.). Mikilsverð mál til meðferðar, látið það ber- ast og fjölmennið. Vöruhúsið. Bíó-Kafé cr bost. iSírai 349. Hartvig Nieisenj K F. U M. KL Sx/2. Fundur í U.-D. Hr. Árni Jóhannesson les upp sögu. Allir 14—17 ára piltar velkomnir. Á morgun: Kl. 10. Vœríngjar mæli í Væringja- búningi vel og slundvíslega. Kl. 4. Fermingardrengiahátíð. Að- eins fyrir fermingardrengi. Kl. 8l/2- Fundur í A.-D., sú síð- asfa á starfsárinu, Meðlimir mæti! Utanfjelagsmenn velkomnir! Kajfisamsœti í tilefni af afniæli sjera Friðriks verður ekk' á nnnu- dag, heldnr sunnud. kl. Sl/2. Meðlimir í K. F. U. M. og K. fá keypta aðgöngumiða á 50 aura í K. F. U. M. í dag og á morgun. Komið í tíma! Engin almeim samkoma verður á sunnudag. Í|fráútlöndum|Í| Hundrað og áttatíu þúsundir tóbaksverkmanna á Ítalíu lögðu nið- ur vinnu seint í fyrra mánuði; vildu fá hærra kaup og skemmri vinuu- tíma. — Á Ítalíu er ríkiseinokun á tóbaki, eins og í Frakklandi. Allra baróna elstur var Ferdinand dc Truckheim, er Ijest í Sviss 14. f. m. Hann var frakkneskur að ætt og áUi heima í Elsass, þangað til Pjóðverjar tóku landið, 1870. Fór hann þá í út- Iegð úr átthögum sínum. Hann var 103 ára, er hann Ijest. Hann kvæntist 1843, og er eftirlifandi ekkja 94 ára. — Baróninn var aldavinur Chopins tónskálds og síð- asta afmælisdag sinn, 31. mars, ljek hann nokkur lög eftir tónskáldið, sem það hafði ritað með eigin hendi Og gefið honum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.