Vísir - 20.05.1914, Side 2
/ I S I R
V I S I R
Stœrsta blað á íslenska tangu.
Argangurinn (400—500 blöð) kostar
erlenöis kr. 9,00 eða 21/, dollars, innan-
lands kr.7 00. Ársfj.kr. 1,75, inán.kr. 0,60.
Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur-
stræti 14 opin kl. 8 árd. til kl. 9 síðd.
Sími 400. Pósthólf A. 26.
Ritstióri Einar Gunnarsson
vcnjulega til viðtais kl. 5—7.
|8enaisvelnastöðin (Sími 444) annast út-
i.urO uni austurbælnn nema Laugaveg.
MiBreiösIa til i.tanbæarka' penda er í
Kcrestaðastræti 6 C (Sinu 144, Póst-
tiólf A. 35)J.
Fanny,
sem vopnin iluttitil Ulster.
Þéttist ætla til íslands.
*
»Vísir« hefur Fyrir nokkru skýrt
frá vopnaflutningnum mikla til upp-
reisnarmannanna í Ulster, sem fram
fór um sumarmálin. — Hjer verður
sagt nokkuð frá skipi því, er vopnin
flutíi.
Skip þetla heitir »Fanny« og á
heima í Björgvin. Eigandi þess er
Falck skipsíjóri. Hann stýrir skip-
in<u sjálíur. Er hann nú nokkuð
hniginn að aldri, 66 ára, en þó hinn
ernasti og lætur ekki allt fyrir brjósti
brenna. — Skipið er úr stáli og
ber 484 smálestir.
Falck ljet út frá Björgvin seint í
marsmánuði og varförinni heitið til
íslands. 'S'iku seinna frjettist, að
skipið lægi úti fyrir Dagelykkc á
Langalandi í Danmörk. Þar tók
það farm af byssum og skotíærum
frá Þýskalandi. Skipstjóri stóð á
þrí fastsra en fótunum, að hann
ætlaði lil íslands, en þegar hann
ljet úr höfn, án þess að taka skips-
skjöl hjá fógetanum, var nokkur
grunur á það lagður, að hann mundi
ætla að koma vopnunum til upp-
reisnarmanna á írlandi.
Nú leið og beið og frjettist ekk-
ert til skipsins. Þó þóttust ensk
skip verða þess vör í írlandshafi um
10. apríl, vildu hafa tal af því, en
ekkert svar fekkst og skipið hvarf.
Englendingar höfðu margt varð-
skipa í haíinu og við strendur ír-
lands, svo að ekki var árennilegt að
leggja þar að landi með slíkan farm.
— Þó hafðist »Fanny« við úti fyrir
ströndum landsins nærfelt þrjár vik-
ur, áður færi gafst að koma vopn-
unum á land, og hafði enginn hendur
í hári hennar um þann tíma. En
vafalaust hafa uppreisnarmenn haft
veður af skipinu og náð tali skip-
stjóra til þess að gjöra hann varan
við, hvenær hentugast væri að lenda.
^Frh.
SSSSS@SSSg@S5SS acss«@sssg®ssss®sss$ssss®
I (Jr Hafnarfirði I
Hafnarfirði 17. maí 1914.
Síðastliðnar tvær vikur hefur verið
góður afli á opna báta í svokallaðri
»Vatnsleysuvík4, sem er milli Vatns-
leysu og Hraunsness. Hafa menn
hjeðan sótt þangað aðallega á litl-
um tveggjamaTinaförum, en ógæftir
hafa tilfinnanlega bagað. Hafa geng-
ið hjeðan á þessum tíma 16—20
bátar; nokkrir bátar sem best hafa
aflað, hafa fengið 4—5 hundruð
fiska hver; hefur fiskurinn yfirleitt
verið seldnr hausaður og slægður
á 7 aura pundið, og svo vænn hef-
er nú komin og fæst hjá bóksölunum í Reykjavík;
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
Yeg gfóður
°s
Bankastræti 7.
Q 0 LFDtJKAR
I
£\tvoleum o$ 'Jax&ú&ax,
allar tegundir, — allar breiddir. Stærst úrval, — lægst verð hjá
JÓNATAN ÞORSTEINSSYNI
Vatnstígvjel og
verkmannaskór
góð og vel vönduð íást í
Aðalslræti 14 hjá
Hróbjarti Pjeturssyni
skósmið.
Góð útsæðisjarðeptl
fást hjá
Petersen frá Viðey.
Hafnarstræti 22.
ur hann verið, að hann hefur £Ö
meðaliali lagt á sig 75—80 aura,
Miklar skipakomur liafa verið hjer
næstliðna verlíð, enda hafa útlend-
ingar .löngum kunnað vel við sig
á hinni ágætu Hafnarfjarðarhöfn og
ekki síður nú eftir að hafskipa-
bryggjan er komin. Síðustu dagana
hafa komið hingað mörg norsk skip
og eru í dag um 20 slík á höfn-
inni; eru það aðallega Iínuveiðarar.
í%dag var haldinn minningarguös-
þjónusta í Fríkirkjunni fyrir Norð-
menn í tilefni af því, að 100 ár
eru liðin frá því að Noregur varð
sjálfstætt ríki. Höfðu þeir fengið
herra David Östlund til þess að
hafa orð fyrir þeim; fórst honum
það mjög vel, og talaði hann á
norsku. Auk norskra sálma voru
sungin ættjarðarljóð, m. a. uppáhalds-
Ijóð Norðmanna: ' »Ja vi elsker
dette landet*. . .
Söngfjelagið »Þrestir« hafði söng-
inn á hendi undir stjórn hr. Frið-
riks Bjarnasonar.
Var kirkjan smekklega .kreytl, in.
a. með íslenskum flöggum og.nörsk-
um.
Norðmennirnir voru hált á 3.
hundraö; gengu þeir í skrúðgöngu,
með norska fánann í fararbroddi,
frá bústaö hr. O. Bjerkeviks, sem er
leiðtogi þeirra hjer. Var samúðin
milli Norðmanna og íslendinga auð-
sæ við þetta tækifæri.
Kári.
S t u m p a s ir z i.2
marg eftirspurða og allskonar n;
álnavara.
Nýkomið
í Verslun
ÁMUNDA ÁRNASONAR.
N ý k o m i ð
Appelsínur,
Cítrónur,
Laukur
og fl. í
NÝHÖFN.
Kaffi »8 Sykur
hvergi ódýrara en í
Verslun
Amunda Árnasonar.
Talsími 477
Ef þið viljið fá góðan 4^
rjóma, þá hringið upp ■"J
Talsimi477