Vísir - 20.05.1914, Side 4
VISIR
höndum er þjer hafið lifað hing-
er til. Kailaði jeg á ykkur því
jeg vildi blessa ykkur og þakka
ykkur báðum fyrir allt það er
þið hafiö gert fyrir mig. — í
þessum kassa, sem þið sjáið, eru
skjöl nokkur, er jeg bið ykkur
*ð færa hans hátign konungi
vorum, ef þið getið. Bið jeg
vkkur að færa honum lotningar-
fylstu kveðju mína,, og þökk Frá
mier fyrir traust það, er jeg hefi
hlotið af honum. Segið honum
og það er jeg fjekk eigi ritað, að
jeg hyggi, að málum hans verði
ekki til lykta ráðið við hina upp-
haflegu hlutaðeigendur, má vera
að erfingjar þeirra taki málið upp
síðar. — Bið jeg yður og að
skila kveðju minni til hertogans
ef han* er á lífi. Frh.
Baunir-.
Victoríu —
Heilar —
Hálfar —
Brúnar —
Hvítar —
Rússneskar—
Allar tegundirnar eru mjög góð-
ar, nýkomnar t
LIVERPOOL.
Bogi Brynjolfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður,
HóteS ísland.
Annari hæð. Herbergi Æ 26.
Venjulega heima kl. 12—1
og 4—6|
Tatsími 50.
Trúlofunar-
| hringa smíðar
BjörnSimonarssn.
VaJlarstr4. Sírni 153
A. V. Tulinius.
Miðstr. 6. Tals. 254.
Brunabótafjel. norræna.
Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr.
Skrifstofutími 9—3.
m
HUSNÆÐI
m
1—2 herbergi til leigu á Klapp-
arstíg 15.
Lítið herbergi til leigu í Tjarn-
argötu 3 B.
Á kaffl- og matsöluhúsinu
Laugaveg 23 fæst gisting.
Herbergi til leigu fyrir ein-
hleypan mann. Jón Ófeigsson Tún-
götu 48.
Sólríkt herbergi fyrir einhleypa
til leiju á Njálsgötu 27.
2 herbergi til leigu á Njáls-
götu 17.
VINNA
Unglingsstúlka óskast í sum-
ar, til að gæta barns. Uppl. hjá
f>orl. jónssyni Kaupangi.
Strauning og þjónustn fæst í
Pósthússtræti 14 A, (austurenda
uppi).
Eins og að undan förnu eru
gamlir hattar tsknir til aðgerða í
Aðalstræli 8.
Sveitamenn
og aðrir, sem versla í NÝHÖFN næstu daga, fá ALMANAK fyrlr
árið 1914 í kaupbætir.
Flýtið ykkur, meðan upplagið endist.
Silkin
í »Edinborg« segja allar konur og mcyjar sjeu sjerlega vel valin í ár,
góð að gæðum, falleg en samt ódýr, úr mftrgum tegundum að velja.
Silkiborðar niargar breidair og litir.
Dömukragar fallcgir og ódýrir.
Eegnkápur fjölbreyttasta úrval í bænum.
Athugið gæði og verð.
Versl. EDINBORG.’
Knattspyrnufj elagið
.PRAi'
Aðalfundur í kveld kl.
8’|4, stundvislega í
Bárubúð (uppi).
Stjórnin.
4 rnotora
hefur u. dirriíaður fil sölu.
Óvenju lágt verð. Hentugir fyrir landbrúkun.
Finnið
Jón Brynjólfsson
Pósthússtræti 14.
E|s HOLAR
fara frá Kanpmannahöfn til Reykjavíkur
25. maí.
Röskur piltar getur fengið
vinnu í allt sumar á góðu heim-
ili nálægt Reykjavík. Afgr. v. á.
Telpa óskast í vist. Uppl. í
Doktorshúsi.
Dugleg stúlka getnr fengið at-
vinnu nú þegar. AfSr. v. á.
Stújka, sem hefur notið góðr-
ar menntunar, óskareftir atvinnu
við búðar eða skrifstofustörf nú
þegar. Ingólfsstræti 21.
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Ingólfsstræti 8.
Sautnar eru teknir í Iðnskól-
anum uppi.
Stúlka óskast til morgunverka.
Uppl. hjá Theódor Johnson,
Austurstræti 10.
FLUTTIR
Vinnustofa
Frlðriks P. Weldings
er flutt á Vesturgötu 24.
(Sama stað og áður.)
Hróbjartur Pjetursson
skósmiður
er fluttur í
Aðalstræti 14.
Skósmíðavinnustofa
mín er flutt í Bröttugötu 5 gamla
húsið Mattíasar.
Guðjón Jónsson
skósmiður.
I
Stefanfa Jónsdóttir
prjónakona, er flutt í
þingholtsstræti 1, uppí.
KAUPSKAPUR
Telpa óskast nú þegar til að
gæta barns. Uppl. í Bergstaðastr.
3.
sr TAPAЗFUNDIÐ
Úr fundið á götum bæjarins.
Vitja má á Frakkastíg 14 gegn
fundarlaunum.
£
Silfurnál merkt fundin. Vitja
má á Lindargöru 9 B (niðri.)
Rakhnífur með brotnu skafti
týndist síðastl. sunnudag. Skilist
til Óskars Jónssonar í Fjelags-
prentsmiðjunni.
Steinhringur og snúra skilin
eftir í Baðhúsinu.
Góð sauðskinn til sölu á
Skólavörðustíg 5 uppi með góðu
verði.
Ný rafmagnsvjel, besta tegund,
er til sölu á afgr. Vísis.
Ný ritvjel nýjasta uppfundning,
er til sölu á afgr. Vísis.
Smjer frá Einarsnesi er til sölu
í Bankastræti 7.
Grá hryssa til sölu, aldrei átt
folald, vön allri brúkun. Uppl. hjá
Páli Stefánssyni (Elliðavatni). Sími
437.
Með innkaupkaupsverði. Nýjar,
ónotaðar, úrvals grammofonsplðtur
eru til sölu alveg með innkaups-
verði, af sjerstökum ástæðum. Afgr.
v. á.
Karlmannsúr brúkað til sölu.
Semja má við Ingvar Sigurðsson
Vegamótastíg 9.
Nýleg reiðföt til söiu á Spítala-
stíg 6.
Skyr fæst á Grettisgötu 19 A.
Freðýsa undan Jökli, fæst hjá
,Ágúst Ármannssyni Klapparstig 1.
Af ástæðum, eru 2 stór borð til
sölu, langt fyrir neöan hálfvirði.
Afgr. v. á.
Hey óskast keypt strax. Afgr. v. á.
Búðarvigt óskast til kaups. Afgr.
v. á.
Rósir og önnur giuggablóm til
sölu Hverfisgötu 11.
§TÓRT ERFÐAFESTULAND
hjer » bænum er til sölu.
Liggur mjög vel til fiskverkunar
og fiskreita. þetta ættu útgerðar-
fjeiög bæjarins að athuga.
Upplýsningar gefur
Sig. Björnsson,
Grettisgötu 38.
LEIGA
Desimaivigt óskast leigð urn
tíma. Afgr. v. á. _
0stlundsprentsmiðja.