Vísir - 22.05.1914, Síða 1

Vísir - 22.05.1914, Síða 1
 Besta verslunin { bænum hefur síma Föstud. 22. maí 1914. Háflóð kl.3,33’ árd. og k!.3,50’síðd. » A morgun: Afmœli: Frú Sophia Hjaltested. Jón Hermannsson, skrifstofustj. Jón Hinriksson, verslunarmaður. Þorvarður Þorvarðsson, prent- smiðjustjóri. Póstáœtlan: Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Keflavíkurpóstur kemur. Veðrátta í dag. Loftvog S3 £ < Vindhraðil t>Z) 3 >o > Vm.e. 757,2 2,7 N 4 Ljettsk. R.vík 759,8 2,8 NA 6 Hálfsk. ísaf. 763,2 3,4 N 8 Skýað Akure. 759,3 4,5 NV 4 Alsk. Gr.st. 720,7 8,0 N 4 Alsk. Seyðisf. 754,7 2,2 NA 3 Hríð þórsh. 755,7 6,2 VSV 5 Alsk. $\0| BfOGRA*Ph" Kb\0l ■ammwwA THEATER. Sími 475. ÁSTAR-RAUN. i I Amerískur sjónleikur í 2 þátt- | | um. Hinir aíkunnu Ieikendur | Vitagraphs leika. iLeó hjá nuddara. I | Franskur gamanleikur. | V ö r u h ú s i ð. 1—IBW Nikkelhnappar kosta: j 3 aura tylftin. | Öryggisnælur kosta: | 6 aura tylftin. Vöruhúsið. Ifkklstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og u gæöi undir dómi almennings. — g»E«H Sími 93. — Helgi Helgason. ÖR BÆNUM Ceres kom í gærkeldi frá út- ^öndum, meðal farþega: Berrie srórkaupmaður, Erlingur Pálsson sundkappi, Gísli Johnsson kon- súll frá Vestmanneyjum, o. fl. SÍMFKJETTIR , Kaupmannahöfn í gær. Oeirðir f Albaníu. / Albaníu geisa um þessar mundir mjög miklar innanlands- óeirðir. Hefur Albaníufursti rekib Essad Pascha i útlegð. Út af ummælum í síðasta tbl. Vísis, um felli á sauðfje í Brautar- holti, skal þess getið, að herra Daníel Daníelsson hefur verið ábú- andi jaröarinnar þetta fardagaár. P. Tvíhjóluð bifreið. Lundúnamenn forviða. Rússneskur lögfræðingur.úfr.SÆú'ou'- sky, hefur fyrir skemmstu látið smíða bifreið með tveimur hjólum sam- hliða, eins og kerru. Vjel þessa ætlar hann helst til flutninga á þunga- vöru og helst hún í jafnvægi með lágrjettu hjóli, er hreyfist um hnig- rjettan ás. Hafði Skilowsky hag- nýtt sjer sama útbúnað, sem Mr. Brennan hinn írski hefur á einteins- járnbrautarvögnum. Þriðjudaginn 29. f. m. var þessi nýja bifreið sýnd í fyrsta sinn í Lundúnum og vakti afarmikla eftir- tekt. Litlu fyrir kl. 3 safnaðist flokk ur manna samati í Portmansquare, voru það bifreiðastjórar, vje'ameist- arar, vísindamenn, blaðamenn, Ijós- myndarar og kvikmyndarar og biðu furðuverksins með mikilli eftir- vænting. Á augnablikinu kl. 3 rann hinn , undarlegi vagn tignarlega fram á i torgið og bar frumsmiðinn Skil- owsky og Mr. Brennan, sem boð- inn hafði verið þangað. Vagninn sveimaði nú nokkra hringi um torgið kvikmyndamönnunum til hægðarauka. Hraðinn var ekki nema þrjár enskar mílur á klukku- stund. Hver hringferð um torgið tók rúmar þrjár mínútur. Enginn hávaði heyrðist af vagn- inum nema gangur vjelarinnar. Klukka hringdi einnig, til þess að sýna hve jafnvægishjólið snerist marga snúnínga. Þegar vagninn staðnaði ruggaði liann ofurhægt, líkt og skip sem hallast hóglega fyrir lognsljettri undiröldu. Skilowsky hjelt síðan burt af torgi þessu til Regents Park. Tók hann þá tvo menn í bifreiðina, auk þeirra er fyrir voru: Boys háskóla- kennaraog'fregnrita frá »Daify MaiU — Hreyfingar þessarar bifreiðar eru alveg eins og liverrar atinarar, rugg og hoss síst meira. Þunginn var 6000 pend óg hraðinn ekki meiri en 4 enskar mílur á klukku- stund, eða líkt og gengið sje f hægðum sínum. A1 ir stóðu forviða af undrun að horfa á nývirki þetta og var það elt á röndum af hestvögnum, sporvögnum, kerrum, biíreiöum og hjólamönnum. UR ,*T BÁGKLbFJALL-. Effir Albert Engström. ----- Frh. Að Galtalæk. Mjrlk beint úr skilvindunni hefur ekki verið neinn uppáhaldsdrykkur minn hingað til, en það er skrítið að veita þvf eftirtekt á sjálfum sjer, hvað öll látlaus fæða á vel við mnnn í þessu ágætis lofti. Gamli prest- urinn styggede skraa og snakkede dansk med mændene fra Svíþjóð« og gaf fylgdarmönnum okkar góö- ar upplýsingar um veginn, meðan við snæddum morgunverð. Með þessu lagi gengur ekkert á nestið rkkar. Af stað, drengir! í broddi fylk- ingar ríður mr. Lawson esq. jakka- laus í sólskininu og með báðar hend- ur í buxnavösunum. Hann siiur hið besta á hesíbaki. Hann hefur frætl okkur á því, að hann væri sama sem fæddur á hestbaki og að hann sje ekki eins hneigður fyrir neitt sem refaveiði á hestum. Hann veit að við Svíar skjótum refi og þykir að óskiljanleg grimmd. Leiðin liggur suður á bóginn, yfir heiðarlönd og græn engi. Ef hjer væru trje, hjeldi jeg mig vera í Suður-Evrópu, svo grænt er hjer, og sólríkt. Við túnið á Berghyl, s:m stendur fallega undir bröttu klettabelti, förum við jfir Minni Laxá; þar er harður sandbotn og góður fyrir hestana. Við æjutn hinum megin árinnar. Mr. Lawson hefur bundið ljósmyndavjel sína við hnakkinn, þótt við rjeðum honum frá því, og þar fær hún að hossast eins og henni þóknast. en nú fer klárinn aö velta sjer. »Damned brute!«*) Hann þýtur * Skrifstofa Eimskipafjelags íslands, ] Áusturstræti 7. Opin ld. 5—7. Talsími 409. ||§|§gf§3|is|§- upp og bjargar áhaldinu; það liafði ekki skerrm>t, sem betur fór, Þetta var eina skiftið sem jeg heyrði hann bölva. A!tur á bak! (En þó ekki a'turábak). Um fagra grasfláka með djúpum reiðgötum förum við og komum að kirkjuslaðnúm Hruna. Þar stað- næmist tnr. Lawson og er ófáanleg- ur að fara að láðum fylgdarmann- anna, sem segja, að við verðttm að að halda vel á til þess að ná að Gal a'æk áður eu niðdimmt sje orðið. Öldungnum Jóhannesi ligg- ur við gráti og Wulff bendir á, að það geti komið okkur illa að fara ekki að ráðum fylgdarmannanna; en þrátt fyrir allt þetta situr Lawson við sitin keip, segir aðeins »1 am very sorry, but!« og heldur heim að staðnum. Pað var augljóst, að það var ekki hægt að konta neinu tauti við hann, Hann rjeð ferðinni. Viö tókum saman ráð okkar, hvort við ættum að slíta fjelagsskapnum, en loks bauðst jeg til að sækja hann og reið á eftir lionurn heim að kirkj- unni. Þaðan heyrði jeg hávaða mikinn. jeg fór af baki ogleit inti. Mr. Lawson óð þar um allt og tók myndir. í bæjardyrutium stóð prestskon- an, sem var ein heima, því allt fólkið var úti að heyvinnu. Mr. Lawson hafði gert hana' forviða nteð framkomu sinni, en hún hafði getað skilið það, að hann vildi fá kirkjulykilinn og hún hafði ekki þorað að neita honum. Þegar jeg bað utn vatn að drekka, bauð hún mjer inn að fá kaffi, auðsjáanlega af því hún áleit mig dálítið skyn- samari en Englendinginn. Jeg af- þakkaði boðið og lofaði að flytja hann með mjer frá þessum stað, lífs eða dauðan. Eftir nokkurt þjark fjekk jeg loks komið honum út, þegar liann fór að sjá það, að f Hrunakirkju var ekkert það, sem veit væri að taka myHdir af. Auk þess hafði hann ekki stillt vjelina rjett og gleymt því, að í kirkjunni var ekki nærri nógu bjart til aö taka augnabliksmyndir þar. Það er í munnmælutn, að áður fyrri hafi kirkjan í Hruna staðið uppi á hæðinni fyrir ofan, en suntiu- dag einn hafi hún sokkið í jörð niður með prest og kirkjusöfnuð, fytir syndsamlegt líferni sálnahirð- isins. Landslag er hjer fagurt, smáfjöll og hálsar og grænir dalir á milli. Frh. ) Bölvaður óþokkinn!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.