Vísir - 27.05.1914, Page 4
V l s IR
DRAGID EKKI g
til siðustu stundar að kaupa
hvíiasunnuskófainaðinn I
Kaupið h:nn í skóverslun
LárusarGr. Lúðvígssonar. pf
»Nú, jeg var bira að reyna yður
— það var alit og sumf. Afsakið
blekkinguna, — jeg hef mjer það
til afsökunar, hve erindi vort er
mikilsvert. Nú förum við. Hjerna
er báturinn!*
Um leið og hann mælti svo, kom
flalbytna mikil fram úr bátaflotanum
og lagði svifhralt að bryggjunni.
__________________ Frh.
K. F. U M.
Kl. 8V,. FunduV f U.—D
Upptaka nýrra meðlima. Allir
14—17 ára piltar velkomnir.
Mína heiðruðu viðskiftavini og
þá, sem þurfa að láta prjóna, læt
jeg vita, að jeg hefi flutt bústað
minn á Grjótagötu 7 á 2. loft, og
þar sem jeg hefi nú fengið mjer
nýja ágseta prjónavjel, get jeg
enn betur fullnægt þörfum þeirra.
Hjá mjer fæst fljót og góð vinna.
Grjótagötu 7.
Sigurbjörg Jónsdóttir.
prjónakona.
Barnahattar
og
Kysur
verður selt með miklum afslætti
frá í dag og til hvítasunnu,
einnig miklar birgðir af
Bömuliöttum
nýkomið
Aðalstræti 8.
m
HÚSNÆÐI
Húsnæði.
Sjerstakt hús eöa 2 íbúðir í
sama húsi, önnur 5—6 en
hin 3 herbergi, óskast til
leigu frá 1. okt. næstkomandi.
Leiga borgast skilvíslega
fyrirfram. Afgr. v. á.
Á Laugaveg 30 A er tekið á
móti gestum, sem dveljast hjer um
lengri eða skemmri tíma.
2 herbergi til leigu Laugav. 17.
Stór stofa til leigu, ágæt fyrir 2,
með öllu tilheyrandi á Vesturbakka.
2 herbergi og eldhús eða að-
gangur að eldhúsi óskast til leigu
nú þegar fyrir barnlaus hjón. Afgr.
v. á.
1 herbergi til leigu á Lauga-
vegi 25.
Hveiti
svo sem:
Gerhveiii, besta tegund.
Piilsbury-hveiti í 5 kg.
pokum og ýmsar aðrar tegundir,
og alt til bökunar er langbest
og ódýrast í
Liverpool.
jT ' KAUPSKAPUR Q
við Vesturgötu no. 20 til 46,
óskast keypt.
Semjið við G. Eiríkss., Reykja-
vík.
Tvílyft hús
með bakaríi, til sölu nú strax.
Upplýsingar hjá
G. G. Sverresen.
Rakvjelin »Zenith< með 12
hnífum til sölu með tækifæris-
verði. Afgr. v. á.
Gimsteinakassi með 40 stein-
um til sölu með næstum hálf-
virði. Sýndur á afgr. Vísis.
Dýralækningabók til sölu. Sýnd
á afgr. Vísis.
Mótorbátur, 11 tonn úr tómri
eik, 3 ára gamall, með 10 hesta
Danvjel, ný endurbættrif er til sölu
með tækifærisverði. Semjið sem fyrst
við Helga Guðmundsson, Bergstaða-
stræti 66.
Nýr dívan tíl sölu í Mjóstræti
! 10.
Karlmannsreíðhjól brúkað er
til sölu með tækifærisverði Klappar-
stíg 4.
2 útungunarhænur eru keyptar
í Hofi kl. 3—4 í dag.
Túnþökurca. 20 ferfaðmar til sölu
Afgr. v. á.
Ferðakista til sölu. Til sýnisí
búðinni hjá H. P. Duus.
Diskvigt óskast til kaups. Afgr.
v. á.
0stlundsprentsmiðja.
Duglegur, reglusamur og vel að sjer í skrift og reikningi, getur
fengið góða atvinnu á skrifstofu nú þegar.
Umsækjendur eru beðnir að senda eiginhandar umsókn — merkt
1914
til skrifstofu þessa blaðs, með afriti að meðmælum og öðrum upp-
lýsingum, t. d. um kaupgjald o. fl.
il sölu.
Nokkrar góðar húseignir hjer í bæ eru til sölu nú þegar með
mjög lágu verði og ágætum borgunarskilmálum. — Lysthafendur
snúi sjer sem fyrst til yíirrjettarmálaflm. Boga Brynjólfssonar,
Hótel ísland, herbergi 26. — Sími 250. —
‘ sT / £
& /
Málaravörur
allar bestar og údýrastar í
versl.
,VON’
Laugaveg 55.
VINNA
40 stúlkur
óskast í vinnu við síldarverkun
á Siglufirði frá 10. júlí.
H á i t kaup.
Frítt hús, eldsneyti og frí ferð.
Menn snúi sjer til
B. Petersen.
Lindargötu 9 B.
FLUTTIR
Vinnustofa
Friðriks P. Weldings
er flutt á Vesturgötu 24.
(Sama stað og áður.)
óskast í vist á fámennt
heimili nú þegar.
Hátt kaup. Afgr. v. á.
Hátt kaup
í boði.
Nokkrir helst vanir „síldverkar-
ar“, karlar og konur, geta feng-
ið atvinnu á Siglufirði í sumar.
50 aurar fyrir að salta hverja
tunnu.
Gefið yður fram fyrir 31. maí!
Laugaveg 55.
Stúlka óskast á gott heimili á
Norðurlandi. Gott kaup. Afgr. v. á.
Kenslu og skrifta óskar vanur
dugl. cand. Afgr. v. á.
Unglings stúlka óskar eftir at-
vinnu við búðar, bakaríis eða
skrifstofustörf, sem fyrst. Afgr.v.á.
Vinnukona óskast nú þegar
á gott heimili. Lysthafendur
gefi sig fram á afgr. Vísis.
Telpa 12—14 ára gömul ósk-
ast til snúnga. Finnið Hólmfríði
þorláksdóttir, Bergstaðastræti 3-
Q TAPAЗFUNDIÐ
Svört hæna tapaðist fyrra mánu-
dag. Skilist á Hverfisgötu 10B.
Sá sem tók upp langsjalið « dóm-
kirkjunnni þegar sjera Jóh. porkeis-
son fermdi, er beðinn aö skila þvi
á afgr. Vísis gegn fundarlaunum.