Vísir - 06.06.1914, Síða 4
VÍSI R
hverju skoti. Flýði skríllinn brátt
sem fætur toguðu, og Ijetu fang-
ana eftir og hina föllnu. Lágu þó
nokkrir eftir ósærðir, gátu þeir
hvergi hrært sig, svo ölvaðir voru
þeir.
„Kona“, sagði Hugi, „ maðurinn
þinn er dauður, en þjer og börnum
þínum er borgið. Hraða þjer
burtu hjeðan og þakkaðu guði
fyrir hjálpina, því honum einum
ber að þakka".
„Herra riddari“, svaraði kon-
an grátandi. Hún var ung og
fremur fríð. „Herra riddari, hvert
á jeg að fara? Fari jeg aftur til
borgarinnar munu þessir kristnu
menn áreiðanlega myrða mig og
börn mín, eins og þeir myrtu
manninn mínn saklausan. Drep-
ið þið okkur með sverðinu eða
boganum ef þið viljið gera misk-
unarverk, en rekið okkur ekki
aftur í hendur þessara vægðar-
lausu kristnu manna, sem þykir
engar kvalir nógu illar handa
Gyðingum".
„Viltu fylgjast með okkur inn
í borgina“ spurði Hugi konuna,
eftir nokkra umhugsun.
„Já, herra riddari, það vil jeg
gjarna. Jeg á bróður í borginni
og er ekki ómögulegt að hann
skjóti skjólshúsi yfir okkur“.
„Sestu þá á bak hesti mínum.
Rikki og Davíð! látið þið börn-
in á bak hestum ykkar, við get-
um gengið".
þeir ljetu börnin þegar á bak;
voru það tvær telpur hjer um bil
sex og átta ára gamlar. En vesa-
lings konan hijóp að öskuhrúg-
unni, lá þar önnur hönd bónda
hennar óbrunnin, tók hún hönd-
ina og sfakk henni í barm sinn.
þá tók hún hnefafylli sína af
ösku og kastaði í áttina til Avig-
non og hrópaði um leið bölbæn-
ir.
„Hvað ert þú að gera?“, spurði
Hugi.
„Jeg var að biðja Jave, drott-
inn minn, að hefna mín á óvin-
um mínum. Jeg bað hann að
taka jafnmörg líf af óvinum mín-
um og öskukornin voru er jeg
kastaði og jeg vona að hann bæn-
heyri mig“.
„það er ekki ólíklegt", svar-
aði Hugi, og signdi sig, „en kona!
er það að furða þótt mean nefni
þig óbóta-kvendi er þú getur
látið þjer slík orð og þessi um
munn fara ?“.
Hún snerí sjer við að eldin-
um og benti á bein manns síns
er sáust hvítglóandi á glæðunum.
„Er það að furða“, spurði hún,
„þótt við vesalings lítilmagnarnir
biðjum slíkra bæna er þjer yfir-
menn okkar, fremjið slík verk
og þetta?“.
„Nei, það er satt“, svaraði Hugi.
„En hröðum oss nú hjeðan frá
þessum hryggilega stað“. Frh.
Sími 281.
Sfmnefni; »Gís!ason>
ftáatjurfagarður göður til leigt’.
Semja ber viö Jósep Jónsson Suður-
Kiöpp.
(aðeins fyrir kaufmenn og kaupfjelög)
meðal annars:
KENNSLA
Þakjárn,
Þakgluggar,
Saumur,
Baðlyf,
Sápur,
Eldspítur,
Vindlar,
Vindlingar,
»Caramel!ur«,
»Hessian«
og margt fleira.
Siórt sýnishornasafn af allskonar útlendum vörum*
Afgreiðslan fljót og viðsklftin viss.
Kaff',
Hveiti (margar teg.),
Hrísgrjón,
Rúgur,
Rúgmjöl,
Fóðurtegundir (ýmiskonar),
Kartöflur,
Margaríne,
Vikingmjólk,
Cacao,
frá
á leið inn fyrir hvers manns varir.
Loksins eftir langa mæðu er
Reykí ýsa
Sveitamenn!
Best tros og saltmeti fæst keypt
í pakkhúsinu austan við bryggj-
una hjá
Guðm. Grímssyni.
komin aftur í
Síimpilblek
Og
Stimpilpúðar
fást á afgr. Vísis.
Liverpool.
Látið það berast.
"Eaffi
brennt og malað, kostar 1,10 pd.,
óbrennt á 0,75 pd.
í Versl.
á VESTURGÖTU 5 0.
A. V. Tulinius.
Miðstr. 6. Tals. 254.
Brunabótafjel. norræna.
Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr.
Skrifstofutími 9—3.
AXA
Undirrituð tekur að sjer kennslu
í pianospili.
Katrín Norðmann.
VINNA
Vinnukona óskast nú þegar á
gott heimili. Lysthafendur gefi sig
ram á afgreiðslu Vísis.
Dugleg stúlka
óskast 1. júlí í
Ll VERPOOL.
Hátt kaup!
Gamalt gert nýtt.
Allskonar viðgerðir á orgelum og
öðrum hljóðfærum hjá
Markúsi þorsteinssyni.
Frakkastíg 9.
haframjöllð ágæta
á 16 aura pundið,
Nýkomið í
Versl, á VESTURGÖTU 5 0.
• 7
A sunnudaginn
kemur, 7. maí, verð jeg á
Hotel Hafnarfirði
í Hafnaríirði frá kl. 3 til kl. 8 e. m.
Hef þar: klípping, rakstur og höf-
uðböð.
Eyólfur Jónsson,
frá Herru.
Stúlka óskar eftir bakaríisstörf-
um. Afgr. v. á.
HÚSNÆÐI
2 herbergi úl leigu á Lauga-
vegi 20 A.
2 herbergi og eldhús út af fyrir
sig, fyrir barnlaus hjón, óskast frá
1. okt. í Austurbænum, helst mót
sól. Afgr. v. á.
Stofa með forstofuinngangi til
leigu nú þegar á Laugaveg 24
(austurenda uppi).
KAUPSKAPUR
0stlunds-prentsmiðja
Ný reiðföt til sölu, með tæki-
færisveröi á Hverfisg. 46, niðri.
Eldavjel, rúmstæði, madressur,
kufort, ofíuofn, prímus og kómmóða
er til sölu. Afgr. v. á.
Brauð og kaffi fæst á Lauga-
veg 104.
Saumavjeí stígin, brúkuð, til
sölu með tækifærisverði. Uppl-
í Ingólfsstrætl 4.
Ný sumar-kvenkápa til sölu
fyrir 8 lcr. Sýnd á afgr. Vísis.
Gamalt franskt sjal til sölu,
sýnf á afgr. Vísis.
Hektað rúmteppl, stór »Araha«
og tleiri blóm til sölu með tæki-
færisverði í Grjótag. 16, uppi.
Kvenhjól brúkað óskast tif kaups*
Upplýsingar á Frakkastíg 19.
TAPAЗFUNDIÐ
4 neta (hrognkelsaneta) trossur
töpuðust föstudaginn fyrir hvíta-
sunnu, með tveim duflum, nierkj"
um: G. O. S. og annað merkL
B. J. með stráfærum. Finnandi vin-
saml. bcöinn að gera Gunnlai-S
Ólafssyni á Vatnsstíg 9 aðvart.