Vísir - 07.06.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1914, Blaðsíða 4
V í S I R fæst samstæður á afgreiðslunni. þar í er upphaf sögunnar ágætu: „Fallegi hviti púkinna, öll sagan „Felldur haróstjóri* (eftir B. þ. Gröndal) og ótalmargt fleira, sem menn langar til að eiga. Nú er farinn að koma útdráttur úr hinni vísindaleg- ustu bók um dularfull fyrirbrigði, lærdómsrík grein : „Fegurð og heilbrigði“ o.fl.o.fl. þeir, sem ekki safná Vísi þegar, ættu nú að byrja og fá blöðin frá 1001. það er langtum meiri gróði, beinh'nis og óbeinlíns, og langtum meiri ánægja að kaupa Vísi og eiga, en að leggja þá aura jafnvel í sparisjóð. Vísir heill frá byrjun er alltaf keyptur margföldu verðt við það, sem hann kostaði upphaflega. m m tauin eru Iðunnar-dúkarnir. Þeir sem vilja fá slitgóð föt kaupið þau þar. Verkamenn,sjómenn muniö þetta, Magnús Sigurðsson Yfírrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11 Góð útsæðisjarðepli fást hjá Petersen frá Viðey. Hafnarstræíi 22. i Jórunn Ketilsdótlir á amer- . íkubrjef á Laugavegi 18 (niðri). Hveiti er ódýrast og besí í Kaupangi, kostar 12—14 aur. pd. Gísli Sveinsson Yfirdómslögmaöur er fluttur í Miðstræti 10. Talsími 34. A. V. Tulinius « Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. Kaffi Sveitamenn! Best tros og saltmeti fæst keypt í pakkhúsinu austan við bryggi- una hjá Guðm. Grfmssyni. Hvar og ýtns annar greiði fæst í Presthúsum á Kjalar- nesi frá því á morgun. Guðm. Felixson. kaupa menn helst veSxv&SawjövYx* Hjá því þar er hún ódýrust, best og fjölbreyttust. MAGDEBORGAR BRUNABÓTAFJELAG. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. TAPAЗFUNDIÐ Peningabudda svört hefur tap- ast. Skilist á Laugav. 18 A. Tóbakspungur fundinn á götu. Afgr. v. á. Stumpar pd. kr. 1,40, fást í Kaupangi. 0stlunds-prentsmiðja | Læknar j Ouðm. Bjðrnsson landlæknir. Amtmannsstíg 1. Srmi 18. Viðtalstími: kl. 10—11 og 7—8 Massage-lækr.ir Guðm. Pjetursscn Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. Griiðm. Thorocldsen læknir, Vonarstræti 12. Talsími 461. Heima kl. 1—3. M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Heima kl. 10-12 og ó’|2 8. Sími 410. Kirkjustræti 12. horvaldnr Pálsson læknir, sjerfræðingur i meltingarsjúk- dómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. Þórður Thoroddsen fv. hjeraðslæknir. Túngötu 12. Sími 129. Viðtalstími kl. 1—3 KAUPSKAPUR Glæný hænuegg fást á Skólvörðustíg II A. Saumavjei stígin, brúkuð, til - sölu með tækifærisverði. Uppl. f Ingólfsstr'ætt 4. Ný sumar-kvenkápa til sölu ‘ fyrir 8 kr. Sýnd á afgr. Vísis. Á Klapparstíg 1 A er til sölu kommóða og tvö blómsturstatíf með með tækifærisverði. Á Njálsgötu 16 eru seldir alls- konar nýir og brúkaðir fatnaðir. Dragt nýleg, lítið brúkuð, kápa og kjólar til söiu fyrir hálfvirði. Afgr. v. á. i HUSNÆÐI 2 herbergi til leigu á Lauga- vegi 20 A. 2 herbergi og eldhús útaffyrir sig, fyrir barnlaus hjón, óskast frá 1. okt. í Austurbænum, helst mót sól. Afgr. v. á. \ 2 góð herbergi ásanit eldhúsi og geymslu, óskast 1. okt. í Vestur- bænum, leiga borguð fyrirfram. Þorvaröur Björnsson Stýrimanna- stíg 7 (uppi). 5 herbergja íbúð í eða nálægt niiðbænum, óskast frá 1 okt. Mánaðarleiga borg- ast fyrirfram. Afgr. v. á. Herbergi með húsgögnum ósk- ast til leigu nú þegar, sem næst Miðbænutn. Tilboð, merkt: »300«, sendist afgr. Vísis. Herbergi fyrir einhleypa er til leigu á Laugav. 32 A. Samkomu- og fundarsalur fæst nú Ieigður, nýmálaður, tapetseraður, á Vesturg. 17 (Gamla Hótel Reykja- vík). Semjið við Þorlák Magnús- son (trjesmið). VINNA Verslunaratvinna. 18—20 ára piltur vanur af- greiðslu, vandaður, röskur og ábyggilegur, getur fengið fasta atvinnu við verslun hjer í bæn- um. Eigínhandar umsókn, með með- mælum auðk. „H e r m e s“ send- ist ritstjóra fyrir næsta miðviku- dag 10. þ. m. „ Vinnukona óskast nú þegar á gott heimili. Lysthafendur gefi sig fram á afgreiðslu Vísis. \ Stúlka óskar eftir bakaríisstörf- i um 1. júlí eða 1. okt. Afgr. v. á. f Tvær stúlkur óskast á heimili nálægt Rvík, önnur til innivinnu . og hin til útiverka. Hátt kaup . Uppl. í Þingholtsstr. 25, uppi. | 2 kaupakonur vantar á ágæ^ [ heimili í Árnessýslu. Uppl. á Skóla- i vörðustíg 14. Tvær duglegar saumastúlkur geta fengið vinnu nU þegar í Vöruhúsinu. Eldavjel, rúmstæöi, madressur, kufort, olíuofn, prímus og kómmóða er lil sölu. Afgr. v. á. Gamalt franskt sjal til sölu, sýnt á afgr. Vísis. Kýr, suisaibær, til sölu, Uppl. á Vatnsstíg 8. H r. Einþór frá Hömrum á Mý(" um á Mýrum, sem dvelur 3 líkindum hjer í bænum, es v'nSln'” legast beðinn að finna undirritaða og helst sem fyrst. Sigurjón Ouðmundsson Laugarnesspítula.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.