Vísir - 07.06.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 07.06.1914, Blaðsíða 3
VISIR Til sölu. Nokkrar góðar húseignir hjer í bæ eru til sölu nú þegar með mjög lágu verði og ágætum borgunarskilmálum. — Lysthafendur snúi sjer sem fyrst til yfirrjettarmálaflm. Boga Brynjólfssonar, Hótel ísland, herbergi 26. — Sími 250. — ÞAKJÁRN, allar stærðir og'lengdir, miklar birgðir nýkomnar. Hvergi eins ódýrt. Einnig miklar birgðir af þakpappa. Laugaveg 31. JÖNATAN PORSTEINSSON. Öma pálmasmjör er ljúffengt og ódýrt, fæst í Nýhöfn. HAGAGANGA Eins og að undanförnu eru teknir hestar, sauðfje og nautgripir til hagagöngu í Geldinganes. Gjald fyrir hross og nautgripi eru 10 aurar um sólarhringinn, fyrir kindur 50 aurar yfir vorið. Fyrir stærri hópa af hrossum og um lengri tíma getur orðið afsláttur eftir ramkomulagi. Menn snúi sjer til herra verslunarmanns Jóns Lúðvígssonar, Kaugaveg 45 (verslun Jóns frá Hjalla), er annast um innheímtu á gjöldum fyrir hagagöngu. Sömuleiðis tekur haan á móti og innheimtir gjöld fyrir skip, er leggjast upp á Eiðsgranda. Reykjavík í maí 1914. F. h. Aslaugar Stephensen, G. Böðvarsson. Sigurður Oddsson frá Gufunesi. Ohepplleg frjettaritun. Vísir hefur jafnan farist vel að %tja útl. frjettir, sagt vel frá, ann- aðhvort útlagt orðrjett eða sagt tíö- indi í fám orðum. En í gær flutti Vísir frjettir af frelsis- baráttu kvenna, ensku kvennanna, einu kvennanna í heiminum, er áræði hafa til að hætta lífi og heilsu í barátlunni. En nú segir Vísir ekki frjettir í fám oröum, hann er að spreyta sig á að velja konum ýms ógeðsleg hæðnisnöfn, rjett eins og hann sje að stæla Morgunblaðið, og Iætur svo í veðri vaka, að það hafi vakið fögnuð meðal áhorfenda, þeg- ar lögreglan var að hneppa kven- mennina í varðhald, eða máske í dýfiissu. íslensku ritstjórarnir þurfa þó ekki að óttast ensku lávarðana, rerstu óvini kvenfrelsismálslns, og er þar allt öðru máli að gegna með enska blaöamenn, er oft eru neydd- 'r til að taka níðgreinar og alveg úsannar frjettasögur. Kyenrjettindakona. Fallegi, hvíti púkiim. Eftir Guy Boothby. ---- Frh. Ekki get jeg um það sagt, hve langur tími leið frá því er snaran snerti hálsinn á mjer og til þess er jeg misti meðvitundina, en þótt það væri stutt stund, man jeg þó að jeg sá fjelaga minn rísa á fætur. Svo sá jeg blossa, heyrði hvell, fjekk hljóm fyrir hlustirnar og vissi svo ekki frekar af mjer. Fjelagi minn stóð hálfboginn yfir mjer, þegar jeg raknaði við. »Guðisje Iof 1« sagði hann hrærð- ur í huga. «Jeg var farinn að halda, að bófinn hefði gert út af við yður. Reynið þjer nú að bera yður sem borginmannlegast, þvf nú fer alvar- Iegur háski að hönduml* Jeg litaðist um eftir mætti, Hjá rnjer lá skrokkur mannsins, með snöruna enn í krepptri krumlunni og á því að hann lá með annan SYKUR er ódýrastur í Kaupanp:i. þeir, sem kynnu aÖ vilja taka að sjer að byggja skúr, geri tilboð um það fyrir 8. þ. m. Uppdráttur og allar upplýsingar fást hjá 5^. Austurstræti 4. í verslun (ruðm. Einarssonar, Frakkastíg 7, fs&st • ÍSL. SMJÖR 1 kr. pd. KÆFA 40—50 au. pd. OSTUR 25—75 au. pd. SYKUR, höggvinn, í pd. 25 au., í 10 pd. 24 au. KANDÍS, í pd. 27 au., ódýrari í 10 pd. Ennfremur: STRAUSYKUR — PUÐURSYKUR— HVEITI HAFRAMJÖL — GRJÓN o. m. fl. hvergi ódýrara. Virðingarfyllst, Guðm. Einarsson, Ærakkastíg 7. handlegginn máttvana niðri og hinn brotinn undir sjer, þóttist jeg vita að hann væri dauður. Skipshöfnin á kuggnum stóð í þyrpingu mið- skipa og hlýddi á litla bólugrafna illmennið óðamála, er fjeiagi minn hafði varað mig við. Bófinn hjelt á marghleypu í heudinni — jeg sá þegar, að það var marghleypan mín — og af því, hvernig hann snjeri sjer og benti í áttina til okk- ar, skildi jeg að hann var að brýna fyrir hinum bófunum nauðsyn þess að gera sem fyrst út af við okkur. Jeg sneri mjer að fjelaga mínum og þakkaði honum innilega fyrir skotið, sem bjargað hafði lífi mínu. »Nefnið það ekki á nafn!« svar- aði hann kuldalegur. »Það varmesta mildi að jeg sá til hans þegar hann kom. Þjer sjáið að jeg sló þar tvær flugur í einu höggi, bjargaði yður og gerði einum fjandmanni færra fyrir okkur við að eiga í þess- um í óafna leik o» þrð er líka mikils virði. En, vel á minst: þjer ættuð að reyna að ná yður í eitthvert barefli, því brátt mun þess þörf«. Undir borðstokknum, dálítið til vinstri handar við mig, var sterkur járnkarl, á að getska þriggja feta langur. Jeg reyndi að ná honum og tókst það, - var mjer þá nokk- uð hughægra. Meðan jeg var að skríða aftur til fjelaga míns, kvað við annar hvellur og í sömu svipan þaut kúla inn í siglutrjeð, svo sem þumlung frá vinstra gagnauga mínu. «Þetta er nú forspilið,« sagði þessi kaldlyndi, rólegi fjelagi minn og brosti ekki sem góðmannlegast.* »Eruð þjer nú til? Hannhefurnáð eina skotvopninu, er þeir hafa og enn eru fimm skothylki í því. Fylg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.