Vísir - 13.06.1914, Blaðsíða 3
V i S 1 R
.. fæst í
Olgerðarhúsinu
Reykjavik.
Duglegan bakara
vantar iil Siglufjarðar S iM 8 vikur f sumar.
Nákvæmar hjá
G. Gtslason & Hay Ltd.
Brennt os: malað kaffl
er ódýrast og best í verslun
9
Austurstræti 18.
skömmu eftir að hann dó og
nokkrum sinnum síðar, þegar
þær voru aðeins tvær einar, Eva ,
og hún. Segir frú Bisson svo j
frá, að maður sinn hafi talað al- 1
veg eins og hann átti að sjer og
um mál sem þau vissu aðeins
tvö ein; hafí hún spurt hann
spurningu sem hann einn hefði
getað svarað, og svarið hafi ver-
ið rjett.
Segir frúin, að hann hafi talað
við sig um einkamál fjölskyld-
unnar og um hálfnað ritverk, sem
haun ljet eftir sig og hann lang-
aði til að væri bundinn endir á.
Kæmi hann helst þegar eitthvað
gengi að og væri þá vanur að
leggja á ráðin og hughreistt sig.
— Væri venjulega líkast því að
hann þyrfti að berjast við miðil-
inn til þess að ná sambandi og
væri Eva einlægt mjög svo mið-
ur sín er hann væri farinn.
Höf. rengir ekki þessa frásögn
frú^Bisson, en vill helst leiða hjá
sjer að skýra, hvernig það sje
mögulegt að stúlka, ekki gáfaðri
eða mentaðri en Eva, geti leikið
slíka persónu svo rjett og ná-
kvæmlega og lýst sje, jafnvel
þótt hin næma undirvitund sje
þar að verki. — Slíkt verði að
kallast mjög svo óskiljanlegt af
reksverk, segir hann.
Frh.
Skófatnaður
góður og ódýr
nýkommn í
er ódýrastur í
Kaupangi.
Hveiti
er ódýrast og best í
Kaupangi,
kostar 12—14 aur. pd.
pd. kr. 1,40, fást í
Kaupanen.
Laukur
fæst á
Yestuig. 11
Leír- og
glervaran
> Kolasundi
segir fólk að sje hin fallegasta,
besta og ódýrasta í borginni.
i Sveitamenn!
[ Best tros og saltmeti fæst keypt
i
i í pakkhúsinu austan við bryggj-
una hjá
Guðm. Grímssyni.
J. Schannongs
Hovedforretning:
0. Farimasgade 42,
Köbenhavn.
111. Katalog franco.
(Somav
kaupir Ingólfshvolskjallari
háu verði.
Falleg'i, hvíti
púkinn.
Eftir Quy Boothby,
---- Frh.
ÖIl sú viðureign getur varla hafa
varað meira en ’eina mínútu, en
mjer fannst hún heil eilífð. Farið
var að draga af mjer og jeg sá á
svipbrigðunum í illúðlegum, ská-
höllum glyrnum mótstöðumanns
míns, að hann sá það á mjer. En
»ekki er sopið kálið þótt í ausuna
sje komið«, og svo fór um hann.
Alda mikil reið að kuggnum og
skellti honum á hina hliðina. Og
á sömu svipstund lágum við báðir
á miðjum þiljum aftur, glímdum
og uhum og börðumst og brutust
um. En eftir kastið á kuggnum
lá jeg samt þannig, að jeg hafði
yfirtökin og því megið þið trúa, að
jeg var ekki seinn á mjer að nota
mjer þau. Jeg kastaði mjer yfir
hann, settist tvívega ofan á belginn
á honum, herti greip að hálsi haus
af öliu afli ineð vinstri hendi og
rak honum hnefahögg mikið milli
augnanna. Ekki var af högginu
dregið og það leyndi sjer ekki heldur.
Hann lá eftir eins og blóðug með-
vitundarlaus klessa.
Jeg staulaðist nú á fætur og lit-
aðist um. Fjórir dauðir skrokkar
lágu á þiljum; tveir lá,u á pall-
skörinni þar sem þeir fjellu, einn
við fætur mjer með molaðan haus
og heilann úti — hræðileg sjón!
— sá fjórði undir borðstokknum
og titruðu varir hans í dauðateygj-
unum, en blóðið rann úr vitum
hans í sífellu. Fjelaga minn sájeg
sitja tvívega á einum bófanum og
ógna honum með marghleypu, er
jeg vissi reyndar, að ekkert skot var
í, svo hann gerði sjer ekki neina
von um undankomu.
»Nú held jeg að við höfum í
fullu trje við þá,« sagði hann, jafn
rólegur sem væri hann dags dag-
lega vanur þcssari þokkalegu vinnu.
»Viljið þjer gera svo vel og rjetta
nijer reipisspottann þarna? Jeg^held
jeg láti ekki þennan hála kumpán
smjúga aftur úr greipum mjer.«
»Og er það ekki einmitt sjálfur
höfuðpaurinn!« lirópaöi jeg sam-
tímis og hann bað mig þessa. »<Er
það ekki maðurinn, sem þjer bentuð
mjer á, hann Kwong Fung?«
»Ó, — jú, það er hann karlskepn-
an!«
»Og hvað ætlið þjer tiú að gera
við hann, þegar hann er nú á valdi
yðar!«
»Veita honum stuttar skriftir og
gtfa honum langt snæri um hálsinn,
ef jeg má ráða. H^na, — það er
ágætt! Nú held jeg að þú getir
ekki gert niikið illt af þjer hjeðan
af, kunningi!«
Að svo mæltu stóð hann upp,
velti Kwong Fung á grúfu með
sparki og sneri sjer að mjer.
»Hamingjan hjálpi mjer, maður!
Þjer eruð særður!« hrópaði hann og
skoðaði mig í krók og kring til
þess að sjá, hvaðan blóðið kæmi.
Og særður var jeg, þótt jeg hefði
ekki veitt því athygli fyrir ákafanum.