Vísir - 13.06.1914, Page 4

Vísir - 13.06.1914, Page 4
Kúla hafði flogið gegnum þykkva vöðvann á vinstri handiegg mjer og var ermin stirðnuð eins og pansari af storknuðu blóði. Frh. Veiðiáhöld. Stórt og margbreytt úrval. Stengur frá 64 au. til 20 kr. Versl B. H. Bjarnason. bestir og ódýrastir á *\De^W $‘óhx 55. Gerhveiti hjá 3 65- Q £tii' (5 ddss^wv Laugaveg 63. Hjólhesfaáhöld ýmiskonar, eru langódýrust í Versl. B. H. Bjarnason. \z aura Margarinið, þurfa þeirað reyna sem ekki hafa reynt það áður. — 3d5. Öddssow Laugaveg 63. Þakjárn er altaf ódýrast og best í verslun undirritaðs. Spyrjið um verðið, áður en þjer festið kaup annarstaðar, Vers). B. H. Bjarnason. Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi M 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsíml 250. Hangikjöt, Kæfa fæst í versl. Ásbyrgi Hverfisgötu 33. Vel verkuð sauðskinn og kálfskinn fást í versl. lAsbyrgi Hverfisgötu 33. V f S I R fást ódýrastar hjá Isebarn Aðaistræti 5. Jræ. Æ * * Með því að jeg fer ti! útlanda með »Botniu« ídag, og verð að heiman 2—3 mánuði, hef jeg falið herra kennara Helga Salómonssyni að annast fyrir mína hönd viðskifti rnín og annað þess konar á meðan jeg er erlendis — og eru menn vinsamlega beðnir að snúa sjer til hans með allt slíkt. Hann verður að hitta daglega á skrifstofu minni í Aðalstræti 18 («Uppsölum«). Reykjavík 13. júní 1914. Jóh. Jóhannesson. * :*: GVaiessew. Yfirrjettarmálaflutningsmaður, Pósthússtræti 17. Venjulegaheimakl. 10-11 og4-6. Talsími 16. JloU'S send\sve\n frá Sðndisveinastöðinni Simi 444. M Læknar jtfj Guðm. Björnsson landlæknir. Amtmannsstíg 1. Sími 18. Viðtalstími: kl. 10—11 og 7 8 Massage-Iæknir Guðm. Pjetursson Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastfg 9. (nlðri). Sími 394. Gruðm. Thoroddsen læknir. Vonarstrætl 12. Talsími 461. Heima kl. 1—3. M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Heima kl. 10-12 og 61!*—8. Sími 410. Kirkjustræti 12. Þorvaldur Pálsson læknir, sjerfræðingur i meltingarsjúk- dómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. Þórður Thoroddsen fv. hjeraðslæknir. Túngötu 12. Sími 129. Viðtalslími kl. 1—3 Skelja- kassar í stóru úrvali á Laugaveg 63. Jóh. Ögm. Oddsson. Matvara öll er ómótmælanlega ódýr ust á Laugaveg 63. Jóh. Ögm. Oddsson. VINNA Duglegur mótorháseti óskast. Hátt kaup. Semjið nú þegar við , Jón Arnason Vesturgötu 39. Vinnukona óskast nú þegar á gott heimili. Lysthafendur gefi sig fram á afgreiöslu Vísis. Stúlka óskar eftir bakaríisstörf- um 1. júlí eða 1. okt. Afgr. v. á. Stúlka vön innanhússverkum og sem kann til sauma, óskast nú þegar. UppL í Þingholtsstr. 18, niðri. Dugleg kaupakona vön sveita- vinnu óskast. Uppl. á Bræðraborg- arstíg 33, uppi. Kaupakona, helst vön hey- vinnu óskast á gott sveitaheimili. T Upplýsingar fást í Miðstræti 5. j Duglegur kaupamaður óskast. Gott kaup. Menn snúi sjer til Júl. Halldórssonar, læknis, Kirkju- stræti 12. Stúlka óskast í kaupavinnu. Hátt kaup. Uppl. á Laufásv. 37. Vö r u h ú s i ð tfl| Nikkelhnappar kosta: «3 8 3 aura tylftin. x| 3 I Öryggisnælur kosta: l| 6 aura tylftin. *oj| >3 Vöruhúsið. < 0> Co (A et K AUPSKAPUR Eldavjel, prímus, kofort, og olíu- ofn, er til sölu. Afgr. v. á. Saumavjei sttgin, brúkuð, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í Ingólfsstræti 4. Til sölu er nýlegur bátur (2ja manna far) nteð árum og stýri. Afgr. v. á. Ný klæðispeysa til sölu. Afgr. v. á. Borð, rúmstæði, alfatnaður og kápa á meðalmann, karlhjólhest- ur og og m. fl. til sölu með gjafverði á Laugaveg 22 (stein- hús). Hús með góðri lóð til sölu. Afgr. v. á. TAPAЗFUNDIÐ Svipa, nýsilfurbúin, með látúns- skafti, merkt: Rakel Ólafsdóttir, tapaðist frá Orettisg. 22 og niður að Laugav. 119. Skil. á afgr. Vísis gegn fundarl. Friðþjófssaga hefur tapast á Laugavegi. Skilist á afgr. Vísis. Brjóstnál með gulum steini hef- ur tapast. Skilvís finnandi skili á afgr. Vísis. Hver sá er fundið hefur g r á a n ullarbol í laugunum laugardaginn 6. júní er beöinn að skila honum á Lindargötu 36. Vasahnífur hefur týnst, með útskornum kinnum. Skilist til Guðm. Jónssonar, Grjótagötu 4 gegn fundarlaunum. LEIGA Ágætt orgel til leigu. Afgr. v. á. $ HÚSNÆÐI 2 herbergi til leigu á Lauga- vegi 20 A. Ágætt herbergi með sjerstökum inngangi er til leigu í Sauðagerðf. Sími 117. íbúð vantar, 4 herb. sólrík, á góöum stað í bænum, þarf að vera til 1. okt. Tilboð rnerkt: »íbúð«, sendist á afgr. Vísis. Herbergi nálægt Alþingishús- inu, hentugt fyrir einn eða tvo þingmenn er til leigu. Afgr. v. á. Tvö herbergi eða ein stór stofa með aðgang að eldhúsi og geymslu óskast til leigu frá 1. ökt. þ. á. handa iítilli fjölskyldu. Afgr. v. á. Á Laugaveg 30 A er tekið á rnóti gestum, sem dvelja hjer um lengri eða skemmri tíma. 3—6 herbergja íbúð óskast til 1 ieigu frá 1. okt. helst í eða nálæg* [ miðbænum. Borgun skilvís. Hús- ( ráðendur gefi sig fram á afgr. Vísis; I' | 0stlunds-prentsmiðja

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.