Vísir - 16.06.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 16.06.1914, Blaðsíða 1
Þriðjud. 16. júní 1914. Háfl. kl. 11,21 árd.og kl. 11,55* sföd. A morgun: Afmœli: Frú Halla Árnadóttir. Frú Kristrún Benediktsson. Frú Sesselja Gunnarsson. Frú Sigrún Bjarnason. Gubm. Guðnason, skipstjóri. Pjetur Pálsson, skrautritari. Póstácetlun: Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. Sterling fer til BreiÖafjarðar. Veðrátta í dag. bfl O > O H-J ' < 'r6 cd i- -C T3 bfl cd TH 3 O > > Vm.e. 764,3 8,0 SA 1 þoka R.vík 763,5 9,5 A 4 Alsk. ísaf. 762,0 8,3 0 Skýjað Akure. 762,6 10,5 S 2 Skýjað Gr.st. 728,9 9,7 S 1 Skýjað Seyðisf. 763,8 11,7 0 Ljettsk,. þórsh. 765,2 9,4 VNV 2 Alsk. fjL;_§ Reykjavíkur BIOGRAPH pflöVO theater. 'IIII, I Sími 475. Böcklin-myndin ,1 HELEY' („De Dodes 0“). Engin mynd hefur verið gerð af meiri list og smekkvísi en þessi. Allir viðurkenna, að meistarastykki Böcklín’s sje Myndin ,1 Heley£. Hin fagra Guðrún Houl- berg leikur höfuðleikinn. Palle Rosenkrantz ber heiðurinn fyrir að hafa sett snildarverk þetta í kvik- myndir og önnur álíka merk verk Böcklíns sem eru notað í kvikmynd þessari: Hinn átakanlegi leikur er leikinn af leikurum og dans- meyjum frá Konunglega leik- husinu í Höfn í hinu yndis- legasta landslagi sem hægt er að hugsa sjer. Sýningin stendur meir en klukkustund. Betri sæti tölusett kosta 0,50. Almenn sæti —»«— 0,30 Pantið aðgöngumiða. ’ Sími ^75. Salurinn opnaður kl. 8. Aðgöngumiðar, sem ekki er vitjað fyrir kl. 8% verða seld- ir öðrum. Jarðarför míns ástkæra eiginmanns Magnúsar Einarssonar fer fram frá heimili hins látna á Smiðjustíg 10, fímmtu- daginn 18. þ. m. kl. 117, f. h. Guðrún Guðnadóttir. Með Sterling komu síðast auk áður nefndra: Oddur Oíslason yfir- rjettarmálaflutningsmaður, ungfrú Guðrún Aðálsteinn, Einar Hjaltesteð. Frá jVesturheimi komu: frú Gróa Pálmason og Þorgerður Jónsdóttir móðir hennar, frú Sigurbjörg Páls- son móðir Jóns Pálssonar piano- leikara o. fl. •f Guðm. Sigurðsson, bóndi á Möðruvöllum í Kjós, andaðist 9. þ. m. Með Pollux fóru í gær verk- fræðingarnir Guðm. Hlíðdal, Bened. Jónsson og Smith með frú, Magnús Torfason bæjarfógeti, Skúli Thor- oddsen alþingism., Björn Jósepsson settur læknir í Axarfirði, Jón Þór- arinsson fræðslumálastjóri, Ólafur G. Eyólfsson umboðssali með frú, Þorlákur Viihjálmsson á Rauðará, kaupmennirnir Jóh. Þorsfeinsson og Tangá ísafirðijón Pálmason Sauðár- króki og Chr. Fr. Nielsen, frú Ingi- björg Þoriáksson, frú Kristín Bene- diktsdóttir, Þóihallur Bjarnarson prentari frá Akureyri og mjög margir fleiri. Oddur Gíslason yfirrjettarmála- flutningsmaður er nýkominn heim úr utanlandsferð. Láðst hafði að geta þess í gær í æfhninningu Björns sál. Guð- mundssonar að hann átti eina dótt- ur, Ragnheiði, sem er kona Jes Zimsens konsuls. Æfiminningin var tekin eftir Sunnanfara, af því að hún viitist vera þar einkar glögg og skiimerkileg, en ekki athugað að þar hafði einmitt þetta fallið úr. Ari Jónsson sýslumaður Hún- vetninga lór f morgun með Ingólfi áleiðis til sýslu siunar. Ásgrímur Jónsson málari er nýkominn heim úr 5 vikna ferð erlendis. Hann dvaldist hálfan mánuð í Höfn og skoðaði frakkn. málv. sýrj- inguna þar. Voru þar mörg hundruð myndir frá Frakklandi, mest eftir gamla málara, lánaðar til sýningar- innar frá einstökum mönnum. Nokkr- ar voru seldar þar og meðal þeirra tvær, sem voru rúmlega fet á hvern veg, og var gef ð fyrir þær 40 þús- und krónur hvora. Ásgrímur skoðaði einnig mál- verkasýningar í Máimey og Kristjaníu og þótti honum Kristjaníusýningin einkar góð, voru þar einungis sýnd norsk málverk. Ásgrímur fer einhvern næsíu daga austur í Fljótshhð og dvelst þar í sumar og málar bæði þar, Eyjafjöll og inn utn Þórsmörk. Allmikið af málverkum hans verður til sýnis (og sölu) í sunjar í verslun Þórarins B. Þorlákssonar, málara. Lokað verður öllum verslunum bæjarins á morgun um hádegi í til- efni af afmæli Jóns Sigurðssonar. Ættu menn því að birgja sig upp í dag með það, sem þeir þurfa á að halda á morgun úr búðum. Guðfræðisprófi lauk í gær hjcr við háskólann Jakob ijristinsson með I. einkunn 105 stigum. Stjórnaifrmnvörpin. Þau eru 15. að þessu sinni. Sem sje: 1. Frv. til fjáraukalaga 1914 og 15. 1. Til undirbúnings og rannsókn- ar á járnbrautarstœði austur í Rang- árvntlr sýslu kr. 18000,00. Er þetta samkv, fillögu meiri hluta nefndarinnar í járnbrautarmál- inu á síðasía þingi og einnig til- íögu Jóns Þorlákssonar landsverk- fræðings. 2. Til vita á Grímsey í Steingríms- jrði kr. 15100,00. Bergenska gufuskipafjelagið hafði gert það að skilyrði í samningum sínum um að slíkur viti yrði settur, ef það ætti að láta skip sigla á hafnir á Húnaflóa eftir að nótt er fek!n að dimma. 3. 777 prentarafjelagsins til þess að senda man/i á prentlistasýning- una í Leipzig kr. 800,00. Erþetta eftir beiðni prentarafjelags- ins, en sýning þessi verður í sum- ar. 4. 777 dýralœknisnema crlendis kr. 900,00. 2. Frv. t. I. um breyting á lögum um skrásetning skipa frá 13. des. 1845. Aftan við síðustu málsgrein í 2. gr. bætist orðin: eða þá, að þvt er snertir land- helgina, íslenskan fána, sem ákveð- inn verður með konungsúrskurði. 3. Frv. t. 1. um varnarþing í einkamálum. Ýms mál má reka í þeirri dóm- þinghá Iögsagnarumdæmisins þar sem skrifstofa þess er. 4. Frv. t. I. um friðun hjera. 1. gr. Stjórnarráð Islands getur ákveðið að hjerar skuli friðaðir vera nokkurn hluta árs eða alt árið. [2. gr. um 20 kr. sekt.] Th. Havsteen veiðistjóri í Hróars- keldu hefur sótt um að mega flytja hingað til lands hjera. 5. Stjórnarskrárfrumvarpið. 6. Frv. t. 1. um sjóvátrygging- > ar tekið eftir 10. kapítula dönsku siglingarlaganna. 7’ Frv. t. 1. um kosningu til alþingis. 8. Frv, t. I. um viðauka við lög um atvinnu við yjelgæslu á íslenskum skipum. Sömu og bráðabirgðalögin er konungur gaf út 2. mars. Vö r u h ú s i ð . Nikkelhnappar kosta 3 aura tylftin. Öryggisnælur kosta 6 aura tylftin. Vöruhúsið < o< c IX c> (A ■■■ o* ó~Kafé er best. ISími 349» Hartvis Nieisen C a f é ,Spring forbi’ við Rauðavatn. Kaffi og aðrir drykkir, smurt brauð og heitur matur allan daginn. Olgeir Friðgeirsson samgöngumálaráðunautur Miðstræti 10. Talsími 465. Venjulega heima 972—10V2 f. m. og 4—5 e. m. 9. Frv. t. I. um breyting á !. um heimild til að stofna htuta- fjelagsbanka, [Að íslandsbanki megi gefa út seðla fyrir allt að 5 miljón- um króna.] 10. Frv. t. I. um sandgræðslu. [Heimild fyrir landstjórnina að taka uppblásin svæði til sandgræðslu án leyfis eða endurgjalds til eiganda]. 11. Frv. t. 1. um viðauka við lög úm skipströnd. [Um leyfi til að selja ársgömul skipsflök]. 12. Frv. t. I. um breytingu á siglingalögunum (um árekstur og björgun). 13. Frv. t. I. um notkun bif- reiða (reglur sniðnar eftir reglum erlendis). 14. Frv. t. J. um sparisjóði (nteð nokkrum bieytingum frá frv. því, sem rætt var á síðasta þingi. 15. Frv. t. i. um breyting á póstíögum. (Póstsjóður losni við ábyrgð á sendingum í vissum til- fellum.) Hvirfilbylur gekk skammt frá Sioux City í Iowa í Bandaríkjunum 5. þ. m.; varð hann 7 mönnunt að bana og meiddt 12 aðra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.