Vísir - 16.06.1914, Blaðsíða 3
V I S 1 R
aðir um að svíkja menn og draga
á tálar fyrir borgun, það getur
hver maður sagt sjer sjálfur. —
Dr. v. Schrenck hefur verið
álasað fyrir það meðal annars,
að hann skyldi einlægt vera með
þessa frú Bisson fóstru miðilsins
í eftirdragi, einungis til þess, sögðu
menn, að gjöra tilraunirnar og
úrslitin verðminni út á við vegna
vantrausts á þessari óþektu konu, »
því að jafnvel þótt aliir vildu i
svo gjarna trúa vísindamanninum, i
Dr. v. Schrenck til þess að fara
sjálfur að öllu samviskusamlega
og svikalaust við tilraunirnar, þá
væru menn ekki endilega skyld-
ugir til að trúa því, að hann hefði
ekki getað látið frú Bisson blekkja
sig. — Reyndar hafa nú varla
aðrir reynt að tortryggja álít i
doktorsins á frú B. en einmitt j
þeir, sem fyrir hvern mun þurftu ;
að halda dauðahaldi í þann mögu-1
leika, að hjer hlytu að vera svik
í tafli. — það er sem sje auð-
sjeð að þeir þurfa að hafa einhvern
til þess að kasta á tortryggni
sinni, og má ganga að því vísu
að þótt Dr, v. Schrenck hefði
látið andstæðinga sína setja sjer
reglur og tekist að fara nákvæm-
lega eftir þeim, þá hefðu þeir
bara tortrygt hann sjálfan, og
það er því líklegra, sem það kom
einmitt fyrir, að sumir af þeim,
sem hann bauð á tilraunafundi
hjá sjer trúðu ekki sínum eigin
augum um þáð er þeir sáu þar.
— Manni dettur ósjálfrátt í hug
sagan af Kaupmannahafnarbúan-
um, sem kom til Noregs og horfði
á skíðahlaupin. þegar sá fyrsti
tók hið nafnkunna margramann-
hæða háa skíðastökk varð Dansk-
inum ekki annað að orði en:
„Det er s’guLögn!" — því sem
menn vilja ekki trúa, því trúa
menn ekki þó menn sjái það einu
sinni eða tvisvar, menn verða að
venjast því. Frh.
IÍR ,#T IIÁGKLEFJÁLL-.
Eftlr Albert Engström.
----- Frh.
En Wulft er ofmikill starfsmaö-
ur til þess að geta staðið þarna
athafnalaus og aðeins fyllst aðdáun-
ar. Hann verður að hafast eitthvað
að. Hann veröur að fá sjer snjóbað
á Heklu og hleypur norður eftir
niður klungrið. Mr. Lawson ímynd-
ar sjer, að eitthvað sjaldgæft sje á
s yði, og skokkar á eftir með spóa-
fætur sín.). Og Wulff bíður ekki
boðanna, þegar hann hefur komist
niður á snjóskaflinn, afklæðir sig í
snatri og veitir sjer í snjónum.
Ingjaldur trúir ekki sínum eigin
augum. Það er dátítið varið í
þennan lærdóm, þegar doktor get-
ur farið að aðhafast slíka endemis
vitleysu !
Við tökum í ncfið og kinkuin
kolli hvor framan í annan.
En loftið þyknar í vestri og að
t.okkrum mínútum liðnum svífur
heljarmikið ský að Heklu. Það er
tíguleg sjón. Það eykst, líður fram
í bugðum eins og meginferlíki,
breytir lögun, þjettist, þynnist,
er nú komin og tæst lijá bóksölunum í Reykjavík.
Bókaverslun Slgfósar Eymundssona:.
ÞAKJÁRN,
allar stærðir og lengdir, miklar birgðir nýkomnar.
Hvergi eins ódýrt.
Einnig miklar birgðir af
þakpappa.
Laugaveg 31.
JÓNATAN ÞORSTEINSSON.
Sími 281. Símnefni: .Gíslason .
S. S\$lasou
&
(aðeins fyrir kaupmenn og kaupfjelög)
meðal annars:
Kaffi, Þakjám,
Hveiti (margar teg.), Þakgluggar,
Hrísgrjón, Saumur,
Rúgur, Baðlyf,
Rúgmjöl, Sápur,
Fóðurtegundir (ýmiskonar), Eldspítur,
Kartöflur, Vindlar,
Margaríne, Vindlingar,
Vikingmjólk, »CarameUur«,
Cacao, »Hessian«
og margt fleira.
Stórt sýnishornasafn af allskonar útlendum vðr m
Afgreiðslan fljót og viðsklftin viss.
þjettist aftur. Skuggi þess, mikill
og dökkur, líður yfir landsvæðið.
Það nálgast okkur ósveigjanlegt,
ödagaþrungið, miskunnarlaust. En
Hekla klýfur það^ sundur og fyrir
neðan fætur okkar líða tveir skýja-
bólstrar hægfara framhjá.
Jeg hef sjeð sama fyrirbrigði frá
tindum Mundíufjalla, en hjer er það
yfirgnæfandi. f vestri hverfur land-
iö undir baðmullarhafi skýjanna, en
í austri sje jeg það undir því.
Grundin veröur blásvört í skugga
þess, með ljósum blettum, þar sem
eru snjóbreiður og vötn og yfir
skýinu lýsir af Vatnajökli enn meira
en áöur, tindrandi sólhvítum og
spýtir hann litarneistum inn í augna-
steina mína. Að tám mínútum l.ön-
um sameinast skýjabólstrarnir aftur
fyrir norðan okkur leysast upp, og
hverfa. En gola hefur fylgt skýinu.
í suðri dökknar blámi hafsins und-
an vindinum og brúnirnar á Vest-
mannaeyjum verða skýrari. Hjer
uppi fáum við bráðum kalda. —
Meðan jeg bíð eftir Wulff og
Lawson, rannsaka jeg vörðuna. Inn-
an um grjótið eru nafnspjöld og er
letrið oft að miklu eða öllu leyti
máð af þeim af áhrifum veðurs og
vinds. Þeim er ekki »ho!t að hafa
ból« hjer. Þýskir og enskir ví>
indamenn hafa sett þau hjer sem
kveðju til seinni Heklufara. Ingjaldur
sýnir mjer nafn sitt á pappírsmiða
og er hreykinn af. Hann haföi
skrifað það í fyrradag. »Hvort menn
fari oft hingað?* Nei. Að minnsta
kosti hafi hann aldrei hitt neinn
mann frá Svíþjóð.
Þegar Wulff og Lawson komu
aftur, heitir og másandi eftir klifrið,
kom vindurinn og við futidum það
fljótlega, aö við vorum snöggklæddir.
En áður en við legðum af stað
niður eftir urðum víö að liafa fund-
ið hæsta staðinn á Heklu með vissu
og flytja með okkur hæsta tindinn
sem menjagrip. Jeg hafði fjelaga
minn einn, málara, í huganum, er
jeg kom með þessa uppástungu;
um nokkur ár bar hann hæsta tind-
inn af Siebengebirge jafnan í vestis-
vasa sínum, sem hann hafði gefiö
sjálfum sjer leyfi lil að brjóta af
einhverju sinni, er hann fcrðaðist
þangað. Efst á Heklu var hrafn-
tinnukent lausagrjót. Við mældum
í flýti við sjóndeildarhringinn. Wulff
varð fyrstur til að ná þeim steinin-
um, sem hæstur var, en jeg hlaut
þann næsthæsta — sem raunar varð
þá hinn hæsti, í enn þá virðulegri
og verulegri merkingu en Wulffs
steinn. Hann átli að verða prýði
einhvers af sænsku söfnunum, því
eitthvað verður maður að gera í
þarfir fósturjarðarinnar.
Frh,
litið inn í skóversl.
Austurstræti 3?
Þangaö eru nýkominn
feiknin öll af allskonar
skófatnaði,
smekklegum, sterk-
um og ódýrum
eftir gæðum.
Laukur
fæst á
Vesturg. 11
%ómax
kaupir Ingólfshvolskjallari
háu verði.
tauðstút&ia.
Eftir
Rider Haggard.
---- Frh.
Ljetu þeir það vera sitt fyrsta
verk um daginn að taka gröf í
garðinum framan við húsið. Báru
þeir svo lík-ið út í öllu brúðar-
skartinu, að gimsteinunum undan-
teknum, þá grófu þeir ekki með
líkinu. Lögðu þeir brúðina í
hina köldu brúðarsöng og jusu
moldu. Að grepfruninni loKinni
þvoðu þeir sjer úr gosbrunni í
garðinum og átu dögurð. Tókn
þeir á meðan ráð sín saman um
hvað gera skyldi.
„Eins og þið vitið, var erindi
mitt hingað að Finna hinn heilaga