Vísir - 30.06.1914, Síða 1

Vísir - 30.06.1914, Síða 1
o Besta verslunin i bænum hefur síma Þriðjud. 30. júní 1914. í Háfi. kl.10, árd. ogkl. 10,31’ síðd. | Afmœli: Auður Jónsdóttir, versl.mær. , A morgun: Afmœli: Frú Guðrún Jónsdóttir. Frú Theodóra Thoroddsen. Ungfrú Ragnhildur Líndal. H-J .V. Baitels, rerslm. Jón Sigmundsson, gullsm. Mattías þórðarson, útgerðarm. Póstáœtlun : Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Álftanesspóstur kemur og fer. Veðrátta í dag. Loftvog 43 X -*-* < 56 oj t- Æ 'T3 C > Veðurlag Vm.e. 749,2 6,5 SA 5 Regn R.vík 749,8 7,0 A 5 Alsk. ísaf. 752,8 7,4 0 Skýjað Akure. 750,4 8,9 S 1 Skýjað Gr.st. 716,9 8,2 0 Alsk. Seyðisf. 752,0 7,0 A 1 Alak. þórsh. 754,3 9,0, 0 Regn Hjer með tilkynnist að hjaitkjær sonur okkar Sigurgeir Lýðsson andað- 27. þ. m. Jarðarförin er áKveðin miðvikudaginn 1. júlí og hefst með hús- kveðju kl. U/s frá heim- ili hins látna. Laugaveg 18 C. WalgerðwQaðmu ndsdóitir. I Lýður þórðarson. Hjer með tilkynnist, að jarðarför mannsins míns, Guðjóns Jónssonar, er andaðist 22. þ. m., er á- kveðin miðvikudaginn 1. júlí kl. 11 f. h. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Laugaveg 67. það var ósk hins látna, að þeir, sem kynnu að vilja gefa kransa ljetu heldur Heilsuhælið á Víf- ilstöðum njóta andvirðis þeirra. þórunn Jónsdóttir. Um þingtlmann kemur Vísir út tvisvar á dag þegar nokkuð verulegt er að segja í frjettum. Fyrra blaðið kemur kl. 9 árd. og hið síðara kl. um 6 síðd., þá m«ð frjettir af þingfundunum samdægurs. En auk þess verða gefnir út fregnmiðar við og við. Með hraðboða (express) er Vísir sendur föstum áskrifendum gegn 15 au. vikugjaldi. þeim kaupendum eru einnig sendir allir fregnmiðar. þeir sem greiða fyrir hraðboðasendingu fá blaðið innan tvegsja mínútna eftir útkomu. Úr hagskýrslum Íslands 1912. V. Fiskútflutningur. Hann hefur vaxið stórkostlega síðan um aldamótin. Af sítd var útflutt 1901 4208 þús. kg. 739 þús. kr. viröi. en 1912 11909 þús. kg. 1897 þús. kr. virði. Annar fiskur var útfl. 1901 13888 þús. kg., 4070 þús. kr. en 1912 29262 þús. kg., 9157 þús. kr. Ví. Hvaðan aðfluttar vörur koma. 1000 kr. °/, Frá Danmörku 5806 37,8 — Bretlandi 4468 35,6 — Noregi 870 5,7 — Svíþjóð 408 2,7 — Þýskalandi 1503 9,8 — öðrum löndum 1292 8,4 Verslunin við Danmörku er að minnka (var 1909 47,69/t af aliri aðfiuttri vöru), en eykst við Bretland (var 1909 30,8°|0). VII. Hvert útfluttar vörur fara. Ti! Danmerkur 1000 kr. «/. 6367 38,5 — Brellands 3243 19,6 — Noregs 947 5,7 — Svíþjóðar 1100 6,6 — Þýskalands 30 0,2 — Spánar 3132 18,9 — Ítalíu 980 5,9 — annara landa 759 4,6 Litlar breytingar eru á um út. flut. inginn síðustu árin. Vlli. Verslunarskuldir og innieign. Skuldir Innieigti í Reykjavík þús. kr. 1340 þús. kr. 134 Á ísafirði 657 74 — Akureyri 649 85 — Seyðisfiröi 440 77 í Hafnarfirði 130 23 — versl. stöðum 3436 744 f ÚR BÆNUM 1 Stúdentar 1914. Skólanemendur: stig 1. Brynjólfur Kjartanson 63 2. Eiríkur Helgason 56 3. Ouðmundur Einarsson 69 4. Gunnar Benediktsson 57 5. Jóhanna Magnúsdóttir 65 6. Jón Jónsson 59 7. Jón Sveinsson 69 8. Knútur Kristinsson 67 9. Pjetur Sigurösson 81 10. Sigurður Lárusson 55 11. Sveinbjörn Jónsson 53 12. Sveinn Jónsson 58 13. Sveinn Sigutösson 72 14. Tryggvi Sveinbjarnarson 61 15. Þórhallur Árnason 52 16. Þorsteinn Ástráðsson 66 Utanskólanemendur: 17. Árni Vilhjálmsson 64 18. Rögnvaldur Guðmundsson 52 Frakkneskt botnv. skip kom inn í morgun með bát með tveim mönnum, sem þeir hittu úti á Sviði, höfðu bátsmenn þar ekki við aust- anstorminum og hrakti frá landi, er botnvörpuskipið kom þar að. Frú Guðrún Finnsdóttlr á brjef og peninga á skifstofu Vísis. Gefin satnan Árni Sigurðsson, stýrimaður og yngismær Halldóra Halldórsdóttir, Vesturgötu 53 A, 26. þ. m. Jón Jónsson, bóndi Hlíðarenda í Ölfusi og yngismær þorbjörg Sveinbjarnardóttir, sama stað, 27. þ. m. Dáinn 28. þ. m. Sigurður Guð- mundsson bóndi í Sílóam við Grundarstíg, 58 ára að aldri, dó úr lungnabólgu. „Skúii fógeti“ kom inn í morg- un af veiðum eftir viku; fiskaði vel. „Danski Pjetur® botnvörpu- skip frá Hull, rar sektað í fyrra- dag í Vestmanneyjum um 3600 kr. Flóra fór frá ísafirði í morgun kl. 7, kemur á 5 hafnir. Valurinn kom frá Vcstmann- eyjum í morgun. Farþega Karl sýslumaður Einarsson og frú. Rektorsembættið við Mennta- skólann er veitt Geir yfirkenn- ara Zoega. GrERLA- EAMSÓKÍTAE- STOFA Gísla Guðmundssonar, Lækjargötu 14B (uppi á lofti), er venjulega opin 11-3 virka daga. Björn Bjarnarson sýslumaður í Dalasýslu hefur sótt um lausn frá embætti. Kálfa- Folalda og Lamb- skinn. Kopar, Elr, Látún, Zink, Blý, o. fl. málma kaupir Aðalstræti 5. Sími 384. Bíó-Kafé ec best. ISími 349. Hartvig Niclsenf IHfRÁ UTLðNDUHfl! Stórþjófur skaut sig. Danskur stórþjófur, er M i c h e 1- sen hjet þektist um borð í gufu- skipi á leið niill Sassnitz ogTrelle- borg. Skipstjóri sendi þráðlaus skeyti um þetta til lands, en er lög- reglan lagði hönd á þjófinn, reif hann sig lausan og skaut sig til bana. Skýstrokkur gekk yfir þorpið Minquez í Mexiko 19. f. m. og eyddi því að kalla. Sextán menn biðu bana og fjöldi fórst af hrossum og naut- gripum. Eldgos á Etalíu Eldfjöllin Vesúvíus og Strom- boli hafa bæði gosið með meira ! móti fyrir skömmu. ! Tundurvjel sprakk aðfaranótt 21. mai s. 1. í skrifstof- um blaösins »E1 Comercio* í C a 11 a s í Peru og olli stór- kostlegum skaða. Einn af ristjórum blaðsins fjekk meiðsl, en sakirþess, að vjelin sprakk á náttarþeli, þá voru flestir starfsmenn þess fjarver- andi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.