Vísir - 30.06.1914, Qupperneq 3
V I S I R
Bogi Brynjolfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaöur,
Hótel ísland.
Annari hæð. Herbergi JSfs 26.
Venjulega heima kl. 12—1
og 4—6
Talsíml 250.
Eússneskur Steppiostur
fæst í
Sýhöfn.
Athugasemd
við »LanganessbrJef«.
í dagblaðinu »Vísir» 5. apríl
stendur þessi klausa í »Laugarnes-
brjefi«:
»Það er hart, að jafn stöndug
verslun og Örum & Wulffs er,
skuli ekki birgja sig að kolum, ekki
dýrari vöru og reyndar að allri
nauðsynjavöru. Nokkuð mun vera
til af matvöru, en hrekkur þó
skamt, ef þarf að gefa skepnum,
sem sumir munu byrjaðir.*
»Auðþekktur er asninn á eyrun-
um«, og auðvitað er líka, til hvers
refarnir eru skornir.því þetta ómerki-
lega .Langanes-brjef* er sýnilega
skrifað í þeim tilgangi, að ófrægja
verslun Örum & Wulffs hjer; en
höfundinn hefur brostið vit til þess
að geta gjört það, frásagnir hans um
verslunÍRa mega heita tóm ósann-
indi og skal jeg hjermeð stultlega
sýna þaö.
Hjer getur eiginlega ekki verið
að tala um neina kolaverslun, því
fyrir utan svo sem einn mann í
sveitinni hafa kol aðeins verið keypt
hjer af nokkrum mönnum í kaup-
túninu, enda sjest þetta best á því,
aö eftir verslunarbókunum hefur hin
síðustu 4 árin verið selt að jafnaði,
frá Vi—B%, aðeins um 22 tons, en
í vetur hafa á sama tfma verið seld
32 tons kol. Þetta kalla jeg ein-
mitt að vera vel birgur, eftir því,
hægt var að áætla að þyrfti á þess -
um tíma.
Af rúg og rúgmjöli hefur verið
keypt frá til maíloka 935 cnt„
en 4 árm áður aö meöaltali um
469 cnt á saina tímabili. Getur
því engínn álitið annað, en aö mat-
arbirgðir hafi verið mjög svo mikl-
ar, enda munu viöskiftamennirnir
kannast við, að báöar verslanirnar
hjerna hafi, með matvöru, bjargað
skepnum frá voða á þessum vík-
ingsvetri.
Greinarhöfundurinn hefði betur
sparað sjer þau ófrægðarorð, sem
hann hefur í ofannefndri grein, haft
um verslun þá, sem óefað hefur
ekki annað unnið til saka við hann
en að hjálpa honum, sem öörum,
með matarbjörg handa skepnum
sínum í vor. —
Þórshöfn 30. maí 1914,
Smebjðrn Arnljðtsson.
MAGDEBORGAR
BRUNABÓTAFJELAG.
Aðalumboðsmenn á Islandi:
O. Johnson & Kaaber.
karla og kvenna
Sttttjstffegar, ttfBstevftav,
Langfjölbreyttasta úrval í bænum.
Mörg, mörg hundruð á boðstólum
og miklu ódýrari en nokkursstaöar annarsstaðar.
Komið undir eins og veljið.
Sturla Jónsson.
Nokkrir pokar
af góðum fóðurkartöflum til
sölu, mjög ódýrar.
HANS ISEBARN
Aðalstræti 5.
3
verða seldar nokkrar öskjur af „Falka smjörlíki*
fyrir aðeins kr. 3,50
í
Lfvevvoof.
Ágætt
maismiöl
fæst í
Kaupangi
KlæðaYerksmiðjan
mm
kaupir fyrst um sinn allskonar
tuskur fyrir peninga út í hönd.
Nýtt.
komnir í
Kaupang.
1,40 kr. pundið.
ÍSchannongs
Hovedforretning:
0. Farimasgado 42,
lllKKattíogafr"nco.
Sveitmostuv
beint frá Sviss nýkominn í
Jtá^öjtt.
Efttr
Rider Haggard.
----- Frh.
„Síðan þeir komu hingað hafa
þeir haft hið sama fyrir stafni og
þjer, þeir hafa með öllu móti
reynt að ná tali af páfanum. þeir
ætla að reyna að fá páfann til að
dæma ógilt hjónaband Játmund-
ar nokkurs greifa af Nójóna
herra af Kattrína og jungfrú
Rögnu frá Kleifum. Og þar eð
þeir hafa sýnt mjer það traust
og þann heiður að taka mig
fyrir milligöngumann milli sín og
hins heilaga föður, er mjer mál-
ið vel kunnugt orðið. Get jeg
látið yður vita það, að málstaður
Huga frá Krossi virðist vera ágæt-
ur, þar eð hann hefur í hönd-
um ritaða játningu Nikulásar
nokkurs prests; þjer hafið kannske
hcyrt þess guðsmanns getið“?
„Ritaða játningu Nikulásar!
Hefurðu sjeð hana?“
„Ekki eno þá. peir hafa ekki
enn þá trúað mjer fyrír nein-
um skjölum. En viljið þjer að
jeg reyni að ná í þetta? Jeg
get reynt það ef“-------og hann
leit á vasa Akkúrs.
„Hversu rnikið"? spurði Akk-
úr. Basil nefndi mikla fjárhæð,
og átti Akkúr að greiða honum
helminginn þegar í stað og hinn
helminginn, «r hann hefði náð í
játningu Nikulásar.
„Jeg skal borga þjer helmingi
meira*, sagði Akkúr, efþú getur
komið því svo fyrir að þessir
Englendingar deyi — úr pcst-
inni‘.
„Hvernig ætti jeg að sjá um
það?‘, sagði Basil og brosti illi-
lega, „slíkt gæti vel komið okk-
ur sjálfum í koll og við dáið
en þeir lifað. En þessir menn
hafa gefið góðan höggstað á sjer
með framkomu sinni við Gyð-
ingana, sjerstaklega þegar nú
hittist svo vel á, að Gyðlngar eru
ofsóttir ákaflega*.
„Já‘, sagði Akkúr, „Englend-