Vísir - 30.06.1914, Qupperneq 4
V 1 S 1 R
+ i
ingar þessir eru hræsnarar". I j
Feneyjum sáust þeir með djöfli
þeirra, sem alstaðar sjest áður
en drepsóttin kemur“.
„Sannið það og Avignonbúar
verða fljótir að losa yður við þá“,
svaraði Basil.
Ræddu þeir málið lengi áður en
Basil fór og lofaði hann Akkúr
að koma daginn eftir og láta
hann vita hvernig úr rættist.
Frh.
Vöruhúsið.
»
M
k3
X
3
u
■O
<
0>
e
ar
c*
Innilegasta þakklæti votta jeg
hjer með öllum þeim, er á einn
eða annan hátt sýndu mjer hlut-
tekningu í hinni sáru sorg minni
við fráfall míns elskaða eigin-
manns Magnúsar Hinarssonar.
Sjer í lagi þakka jeg þeim hn
kaupm. Ásg. Sigurlssyni, Cope-
land, Perrie og versl.fólki versl.
Edinborgar er styrktu mig með
peningagjöfum. En einkum hvata-
manni þessa kjærleiksverks hr.
Sigurbirni þorkelssyni, er á all-
an hátt veitti mjer svo mikla hjálp
í erfiðleikum mínum; og bið jeg
góðan guð að launa þeim þegar
mest á liggur.
Reykjavík 29. júní 1914.
Guðrún Guðnadóttir.
Skrifstofa
Eimsklpafjelags íslands,
Austurstræti 7.
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
Jw,
Fallegust og best Karlmanns-
föt fást á Laugaveg I.
Jón Hallgrimsson.
Olgeir Friðgeirsson
samgöngumálaráðunautur
Miðstræti 10.
Talsími 465.
Venjulega heima 9l/2—10V2
f. m, og 4—5 e. m.
Jtott? setvd\sve\Yi
frá
Sendisveinasiöðinni
Sími 444.
*Tiiaiu Aldcles reelt Præmie-Tiftndl
fComplef ny Oycle frit*
Vden Siric&tykkc. Ingcn Hutnbug. Fuldctendlg lm
Dissc Ire Linicr cr Navnel poa cn kendt By
Gifct iivilken. og vi garantercr at «cndc Dem en'
nldeies ny Ima Cyclc, hvls Dc kcnder oi dclWijfisl
nglige Navn. N'var Ue modlagcr Cyclcn, maa '***'
Ue vise deh til Deres Venncr oa Bckendlc som Reklame 1«
os. Vindernevil t>live opfordrel tíl o! kobe cl Garnllure GúóiM
Cvclcn ill vor olm. Kalalogpris. Noscn Udglfl licrudbver fladcalkn
».vt koster Dem intot et preve. derför scpd os Dercs Svar sirAs.WÖál
FrU'iuW. mcd 20 Orc I Frimxrkcr lll Annoncc og Forsendclse ar 'Sam
ÉiflkaUonsseddel angaacnde Hnjde, Gcar »tc.
Vt foreotde Cyclefaörlkker. KslnUto P.
.■■.■■■■m.ii.ii.w i. »■ . i.l'^ "mip.ii.H ■ . mj.j hm'ii.v!. imii|j!iunwmjnkwmwfm n
Vef n aðai vöruiítsalan
i Vöruhíisinu
hættir i dag.
Hálft verð í dag.
7 öruhúsið,
MÁLARAVÖRUR
nýkomnar í versl.
Von-
Laugaveg 55
Blýhvíta Ji? 1 ágæt
2
V V **
Zinkhvíta „ 1 ágæt
Kgr. 64 aura
» 60 „
» V 5 „
. 70 „
Litóphone, duft (hv. innanhúss) „ 48 „
Ital., rautt „ 28 „
Umbra, græn „ 36 „
og ýmsir aðrir duftlitir,
Ennfremur: Fernisolía, Þurkefni, Terpentinolía og Kítti.
Afsláttur ef mikið er keypf.
)t\jt jtsfeur
Salsvmv X2.S,
Nýkomið-.
þvottastell (Servantar) eftirspurðu
Speglar, stórt úrval
Leirvörur
Búsáhöld email.
Enskar húfur, hárburstar meðspegli
Ostar
Matvæli niðursoðin
Maís og maísmjöl m. m.
Ódýrust kaup í versl.
»
Jóns Arnasonar,
Vesturgötu 39.
Ostlunds-prentsmiðja
Iíkklstur fást venjulega tilbúnar
á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæði undir dómi almennings. —
pLmm Sími 93. — Helgi Helgason.
Caessew.
Y firr jettarmálaflutningsmaður,
Pósthússtræti 17.
Venjulegaheimakl. 10-11 og4-6.
Talsími 16.
^ LEIGA $
Slægjuland í Reykjavík fæst í
sumar til leigu. Afgr. v. á.
Ritvjel óskast til leigu um
vikutíma núna strax, Afgr. v. á.
“yodepvavvó,
srníðað í Danmörku. Stærsta
tegund með Flygeltónum, í ágætu
standi óslitið og mjög fallegt, er
til sölu nú þegar, með tækifær-
isverði.
ísólfur Pállsson.
Kopar og eir kaupir hærra
verði en aðrir G. Gíslason Lind-
argötu 36.
Brúkaðir húsmunir eru teknir
daglega til útsölu á Laugaveg 22
(steinhúsið).
Kopipressa óskast til kaups.
Afgr. v. á.
Barnarugga óskast til kaups
eða leigu. Uppl. Bergstaðast. 44.
Hestur stór, ungur, viljugur
og góður fyrir skemmtivagn ósk-
ast keyptur strax. Sig. Björsson
Grettisgötu 25.
Barnavatnsstígvjel og karl-
manna erfiðisstígvjel, rúmstæði,
ofnar o. fl. selt með gjafverði á
Laugav. 22 (steinhusi).
Sjúkrastóll, baðker, Morgun-
blaðið frá byrjunn, og glugga-
blóm til sölu á Laugaveg 50 B.
Lítið brúkaður kvensöðull og
beisli er til sölu með tækifæris-
verði. Afgr. v. á.
Vinnukona óskast nú þegar á
gott heimili. Lysthafendur gefi sig
fram á afgreiðslu Vísis.
Stúlka óskast 2—3 mánuði.
Hæg vinna, gott kaup. Afgr. v. á.
2 kaupakonur óskast á gott
heimili í Borgarfirði. Upplýs-
ingar hjá Guðr. Teitsdóttur, Lind-
argötu 14.
TAPAЗFUNDIÐ
Sjal fundið á Chouillous brygju.
Vitjist á afgr Visis.
Sá sem hefur í misgripum
tekið ljósbláa karlmannsregnkápu
í menntaskólanum, kringum 20.
þ. m. er vinsamlega beðinn að
skila því til Magnúsar dyravarðar
í menntask.
ístað ásamt ístaðsól fundið á
Hafnarfjarðarveginum. Afgr. v. á.
Sjalprjónn fundinn, vitjist á
Bræðraborgarstíg 3.
HÚSNÆÐI (Q
2 herbergi til leigu um þing-
tímann. Uppl. í Lækjarg. 12 B.
1— 2 herbergi með húsgögnum
óskast í góðu húsi í miðbænum
1. okt. Tilboð sje komin innan
14 daga. Theodor Johnson,
Austurstræti 10. — Sími 367.
Herbergi til leigu á Laufás-
veg 42.
2— 4 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu nú þegar eða frá L
okt. Afgr. v. á.
1 eða 2
herbergi
með forstofuinngangi
gögnum (helst fyrir þingmenn)
eru til leigu á Bergstaðastræti 7.