Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1914næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 02.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 02.07.1914, Blaðsíða 1
SIImiípöB i(ý á á"3n> <i^S) eru og veröa æfinlega drýgst og best ym* \aa\ Besta verslunin í bænum hefur síma Fimtud. 2IÍÚIÍ 1914. t>ingmaríumessa. Sól fjærst jöröu,—-11. vika sumars. Háfl. kl.12,23’ árd.og kl. 12,45’ síðd. Afmcdí: Frú Guörún Jónsdóttir. Frú Thoodóra Thoroddsen. H. J. V. Bartels, verslunarmaður. Jón Sigurðsson, gullsmiður. Matthías Þórðarson, útgerðarm. > A morgun: Afmœli: Frú Margrjet A. Bendsen. Ásgeir Eyþórsson, kaupmaður. Magnús Ólafsson, prentari. Líkkistur og líkklæði. y Eyvindur Arnason. i Hjartans þakklæti vott- um við hjer með öllum þeim er á einn eða ann- an hátt sýndu okkur hjálp og hluttekningu í hinni sáru sorg okkar við fráfall og jarðarför okk- ar elskuðu dóttur Ágústu Guðbjargar. Reykjavík 30. júní 1914. Jón Jóhannsson. Helga Bárðardóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við við fráfall og jarðarför okkar ástkæru móður og tengdamóður ekkjufrúar Amalie Thorsteinsson. Reykjavík 29. júní 1914. Gunnhild Thorsteinsson. Anna Bjarnason. Nic. Bjarnason. Hjer með tilkynnist að hjartkær móðir og tengda- móðir Jórunn Helgadóttir andaðist 26 f. m. Jarðar- förin er ákveðin föstudaginn 3. þ. m. og hefst með hús- kveðju kl. 117, frá Grjóta- götu 14 B. Helga Ólafsdóttir. Katrín Ótafsdóttir. Einar Gíslason. )ÖMU og BARNAHÖFUÐFÖT. Allt selst með óheyrilega lágu irði. AÐ ALSTRÆTl 8. Knattspy r mi-kappleikur FRA OTLOHDIÍM wmgí verður háður í kvöld kl.9 á íþróttavellinum miili yngri deildar „Fót- boltafjelags Reykjavíkur" og Knattspyrnufjelagsins „Víkingur*. Aðgöngumiðar kosta 25 aur. og 10 aura fyrir börn, Kálfa- Folalda og Lamb- skinn. Kopar, Eir, Látún, Zink, Blý, o.fl. málma kaupir Aðalstræti 5. Sími 384. ‘Jrá ^VVvna' Neðrideiidarfundur er á morgun. Dagskrá: 1. Frutnvarp til stjórnarskipunarlaga o. s. frv. 2. Frv. 1.1. um kosningar til alþingis. 3. Frv. til fjáraukalaga. 4. Frv. t. I. um viðauka við lög um i skipströnd frá 14. júní 1876. Efrideildarfundurinn í gær. í efri deild var aldursforseti Júlíus Havsteen amtmaður og gekkst hann fyrir kosningu forseta. En áður til þess kæmi stóð upp Björn Þorláksson og mælt- ist til þess samkvæmt skrif- Iegri ósk er 4 þingdeildarmenn höfðu sent forseta, að fundi væri frestað þann dag sökum fjarveru þriggja þingdeildarmanna er væntan- legir voru að morgni. Óskaði hann að hið góða samkomulag, sem var í dildinni í fyrra, mætti haldast þar enn og vonaði að þetla fengi fram að, ganga. F o r s e t i sagöi að ekki væri hægt að fresta þessum fundi. Það væri konungsbrjef fyrir því að þingið ætti að *>konstituera« sig einmitt í dag, 1. júlí, og því yröi ekki breytt nema þá aö minnsta kosti að leyfi ráðherra fengist fyrir því. B j. Þ o r I. sagði þetta seni aðra fundarfrestun. Óskaði aö málið væri borið undir alkvæði deildarinnar. Kristinn Danielsson mótmælti að vald væri hjer ekki til að fresta fundi. Því rjeði forseti einn. Sig. Stefánsson tatdi ekki rjett að fresta fundi. Stef. Stefánsson segir að störf þingsins tefjist óhæfilega, ef frestað sje kosningum og ekki verði þá hægt að ráða starfsmenn þings- ins sem sje mjög bagalegt. Guðm. Björnsson telur hvergi finnast í þingsköpum neitt á móti því að fresta þessum fundi, vill fara milliveg þannig, að forseti sje kosinn og þá frestað fundi til að kjósa starfsmenn. Að umræðum loknum úrskurðaði forseti að ganga skyldi til kosning- anna. Forseti var kosinn: Stefán Stefánsson með 10 atkvæðum, 1 seðill auður. 1. varaforseti: Júlíus Havsteen tneð 5 atkv., Sig. Stefánsson fekk 2 atkv., 3 seðlar auðir. 2. varaforseti: Jósep Björnsson með 7 atkv., 3 seðlar auðir. Skrifarar voru kosnir: Björn Þorláksson og Steingrímur Jónsson með 9 atkv, hvor, 1 seðili var auður. { kveld eiga bæjarbúar von á góðri skenimtun, því kl. 9 ætlar knattspyrnufjelagið »Víkingúr<! að keppa við yngri deild »FótboIta- fjelags Reykjavíkur*, eru þálttak- endur allir drengir yngri en 18 ára. Þessi 2 fjelög hafa keppt þrisvar áður, en aðeins einu sinni opin- berlega (á leikmótinu), í fyrsta skifti vann íReykjavikurc 2:1, í annað sinn var jafnt og f 3. sinn vann »Víkingur« 2:1. Það er því enginn efi á að skemmtunin verður góð þar sem fjelögin eru svona jafn sterk, og þeir, sent þangað fara gera tvennt í einu, skemmta sjálfum sjer og styrkja ungt fjelag, sem fjárhagslega er illa statt, því ágóðinn rennur allur til »Víkings«. Borgarstjórinn nýí, K n u d Z i m- s e n, tók við embætti síriu í gær. Enginn þingfundur í dag og Vísir kemur ekki aftur út í dag. Dýr trygðarof. Þýsk aðalsmær, Úrsúla Barbarn Kalinovska frá Wiesbaden stefndl nú fyrir skömmu amerískum miljóna- mæx'mg,MilchellHarleyfynv tryggða- rof og krefst 9 000 000. króna í skaðabætur. Aðalsmær þessi hefur Iagt fram í rjettinum sundurliðaðan reikning er hljóðar svo: Farareyrir um Norður- og Vesturálfu fram og aftur til þess að leitaað Hurley, er heilið hafði mjer eiginorði Brúðkaupsklæði,er jeg hef látið sauma Annar fatnaður Gistihússreikningur Ýmisleg útgjöld Skaðabætur fyrir hug- raunir og hjartasár kr. 54 000 — 90 000 — 36 000 — 90 000 — 90 000 — 8 640 000 Samtals kr. 9 000 000 Ástæðurnar fyrir skaðabótakröfun- um eru Iíkastar því sem í skáldsögu væri. Aðalsmærin kyntist honum í Parísarborg og bað hann hennar þar í viðurvist móður hennar og bróður 20. júlí 1912. Síðan fór hún heim í Wiesbaden og fjekk þar brjef frá unnusta sínum, er tjáði henni, að hann setlaði að ferðast til Brasilíu. í apríl í fyrra skrifaði Hurley henni frá St. Lottis og bað hana koma til sín í London og skyldu þau mætast þar. Hún kom þang- að í maí, en þar lá brjef fyrir henni er kallaði liana til New-York. Hún fór þangað, en þar kom þáskeyti frá Hurley, þar sem hann kvaðst liggja sjúkur á heimili sínu í St Louis. Hann sendi henai 9 000 krónur tii ferðakostnaðar og hjet jafnframt, að borga inn í banka handa henni 36 000 krónur, en um það sveikst hann nú samt. Hún fór þá til St. Louis, en er þangað kom. fjekk hún þá sorgar- frjett að herra Hurley væri allur á bak og burt — enginn vissi hvert, Fór hún þá aftur til New-York og var svo heppin að rekast þar á elskhuga sinn, er tók henni með kostum og kynjum. En í ferðalag í mátti hann til að fara aftur — bara j hálfsniánaðartíma, sagði hann. En síðan hefur veslings aðalsmær- in ekkert frjett af miljónamæringn- um sínum. Olgeir Friðgeirsson samgöngumálaráðunautur- Miðstræti 10. Talsími 465. Venjulega heima 9V2—10V2 f. m. og 4—5 e. m.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 1061. tölublað (02.07.1914)
https://timarit.is/issue/69588

Tengja á þessa síðu: 1
https://timarit.is/page/1112818

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1061. tölublað (02.07.1914)

Aðgerðir: