Vísir - 08.07.1914, Page 2

Vísir - 08.07.1914, Page 2
Frumvarp til laga um viðauka viö lög nr. 30, 22. okt. 1912, um vörutoll. Flutningsmenn: Pjetur Jónsson, M. J. Kristjánsson og Matth. Ól- afsson. Allar íslenzkar vörur, sem end- ursendar eru til landsins' frá út- löndum, eru undanþegnar vöru- tolli, þó'því aö eins, að þær sjeu endursendar í hinum sömu um- búSum, sem þær voru sendar í ; frá landinu. , Afhenda skal gjaldheimtumanni i iandssjóSs á -þeim staS, þar sem i heimsend vará er sett á land, vott- í orS frá tollgæzlustöS, þar sem var- \ an er flutt á skip til heimsending- ar. um aS hún sje íslenzk vara. Frumvarp til markalaga. FlutningsmaSur: Jóh. Eyjólfsson. ; !• gr- j Allar sýslur á landinu og allir ' hreppar á Islandi skulu hafa lög- i ákveSiS mark á sauöfje og hross- ■ um og svo á öörum búpeningi, ef markaöur er, svo sem á kúm og geitfje. Á hægra eyra skal marka sýslumörk og hreppamörk, en á vinstra eyra skal marka eignar- mörk fjáreiganda. 11. gr. VoriS 191*5 skulu öll lömb í landinu mörkuS eins og lög þessi skipa fyrir, og í fardögum 1916 skal hver maöur sömuleiöis hafa merkt allan fjenaS sian samkvæmt lögum þessum, eins og aSkeyptur fjenaSur væri. Frumvarp til laga um mælingu og s k. r á s e t n i n g u lóða og landa í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur. Nl. 6. gr. Mælingamaður sendir formanni merkjadómsins uppdráttinn aflóð- unum, sem þrætan er um, og skýrslu um í hverju ágreiningur- inn sje fólginn. Merkjadómurinn kveður þá málsaðila á fund brje- lega með hæfilegum fresti, sem venjulega sje eigi lengri en 3 sólarhringar. Leggja málsaðilar fram á þeim fundi skilríki sín, og að þeim athuguðum ganga merkjadómendur á merki, ef þeim þykir þess þurfa, ákveða síðan hver merkin skuli vera, og til- kynnir formaður það málsaðilum og mælingamanni, en hann afmark- ar á uppdrættinum lóðina, eins og merkjadómurinn hefur ákveð- ið hana, og innfærir í lóðamerkja- bókina. Merkjadómurinn ákveður og hver greiða skuii kostnaðinn við málið. 7. gr. það er fullnaðarúrskurður um merki, er merkjadómurinn gerir, nema annarhvor málsaðila hafi, innan þriggja vikna frá því hon- um voru gerð kunn úrslit merkja- dómsins, lagt málið undir úrskurð dómstólanna. Skulu þau mál háð almennum rjettarfarsreglum. 8. gr. þegar lokið er merkjasetningu og mælingu allra lóða og landa í kaupstaðarlóðinni, skal bæjar- arstjórnin láta skrásetja allarlóð- ir og lönd með framhaldandi númerum i bók, sem þar til er löggild af stjórnarráði íslands. V í > t P Ef þið viljið eignast ás:ætaii reiðhest • þá skulu þið snúa ykkur fyrir 13. þ. m. til V. Knudsen adr. Nathan & Olsen. Stjörnarráðið setur, að fengnum tillögum bæjarstjórnarinnar, regl- ur um, hvernig skrásetningunni skuli hagað. 9. gr. í skrá þessa og á aðaluppdráttum skal jafnóðum rita breytingar þær, er verða á lóðum og húsum, og skipar bæjarstjórnin mann til að hafa starfa þenna á hendi. 10. gr. Afsal fyrir skrásettri eign er þá fyrst löggilt, er á það er rit- að vottorð um að eigendaskift- anna sje getið í lóðaskrá. 11. gr. Lóðaskrárritari lætur þeim, er þess óska, í tje staðfest eftirrit úr skránni og einnig af uppdrætti lóðarinnar. Fyrir hvert eftirrit greiðist 2 kr. Sama gjald greiðist fyrir vottorð þau, er ræðir um í 10. gr. 12. gr. Bæjarstjórnin getur á sama hátt látið skrásetja og mæla lóðir og lönd utan kaupstaðarlóðarinnar, en innan iögsagnarumdæmis, er þá færist á aukaskrá. Um auka- skrána gilda hin sömu ákvæði sem hjer að framan eru sett um aðalskrána. 13. gr. Allur kosnaður við mælingu og skrásetningu lóða greiðist úrbæj- arsjóði, sbr. þó 6. gr. 14. gr. Lög þessi koma til framkvæmda þegar bæjarstjórnin veitir fje það sem til þess er nauðsynlegt.“ Frumvarp til laga um stofnun gras- b ýl a. Flutningsm. Jóhann Eyjólfsson. L gr. Grasbýli má stofna á ís- landi samkvæmt lögum þess- um, og veitist landsstjórninni heimild til að lána úr landssjóði til að Stofnsetja allt að 10 slík býli á ári, samkvæmt því, er segir í 10. gr. Ef fleiri menn á ári sækja um þessi lán til lands- stjórnarinnar, skal fara eftir fyr- irmælum þeim og reglum, sem sagt er í 9. gr. 2. gr. Skilyrði fyrir að grasbýli verði stofnsett og fái grasbýlisrjett og njóti styrks samkvæmt lögum þessum er: a. að nógu stórt land fáist til grasbýlis samkvæmt 3. gr.; b. að landið sje eftir áliti virð- ingarmanna sæmilega vel fallið til túnrækiar og garðyrkju, og skulu virðingarmenn að af- lokinni skoðun gefa ná- kvæma skýrslu um landið, um kosti þess og ókosti, hve langt það liggi frá góðum akvegi og úr hvaða landi það eigi að byggjast og í hvaða hreppi. c. að grasbýlisstofnandi eigi ekki minni eigindóm að frádregn- um skuldum en 2000 krónur, samkvæmt mati virðingar- manna; d. að sýslunefnd taki ábyrgð á láni því, er veitt er til gras- býlis, alt að Vs á móti lands- sjóði. 3. gr. Ekki má stofna grasbýli með minna landi en 10 hekturum. Ef samkomulag fæst við jarðeiganda um að grasbýli sje stofnað í landi hans, skal þá þegar ákveða stærð landsins, og glögg merki um það, og ef land þetta fær svo lögleg- an grasbýlisrjett, þá getur jarð- eigandi krafist þess, að grasbýl- isbóndi girði þetta land strax á fyrsta ári, með góðri og fjár- heldri girðingu, samkvæmt gild- andi girðingarlögum. Grasbýlis- bóndi er einn skyldur að gera slíka girðingu og halda henni við. 10. gr. Hver grasbýlisbóndi, sem gras- býlisrjeti hefur fengið, getur feng- ið -lán úr landssjóði: a. Til húsabygginga alt að 1000 krónur, þó aldrei nema það hálfa af virðingarverði hús- anna, b. Til girðinga um tún, engi, akra eða beitilönd alt að 2/s kostnaðar í löggilti girðing; c. Til ræktunar, hvort heldur túnræktunar eða garðrækt- unar, alt að 300 krónur fyr- ir hvern hektara; d. Til flóðgarða alt að 2|s af því sem verkið kostar eftir mati virðingarmanna. Lánið veitist jafnóðum og bú- ið er að vinna, en ekkert fyrir fram. Ef grasbýlisland er 10 hektarar má veita lán til þess, ef fyrir því er unnið, alt að 3000 krónur, ef það er 15 hektarar alt að 4000 xrónur, og ef landið er 20 hektarar, má veita alt að 5000 krónur. Ekkert grasbýli, hversu stór sem það er, getur fengið stærra lán en 5000 krón- ur. Fallegl, hvíti púkinu Eftir Guy Booíhy, ----- Frh. Jeg fylgdi þjóninum ofan aðal- stigann (síöar sá jeg að sjerstakur stigi lá ofan til herbergja hefðarmeyj- arinnar) eins og hann benti mjer. Kom jeg þá í borðsal mikinn, þar sem þrír skipsyfirmenn sátu að málsverði. Til hliða í salnum voru lokhvílur prýðilegar, Farklefinn minn var næstur stiganum. í honum var holur legubekkur, er opna mátti og sofa í á nóttum, en sitja í á dag- inn, laugarskál á fæti og fataskápur. Fyrst rakaði jeg mig, fór svo í laug sem annar þjónn vísaði mjer á, sneri svo aftur til farklefans, bjó um sár mitt, fór í ný, ljós sumar- föt, lagaði mig til sem best og sneri svo aftur upp á þilfar. Stundvíslega kl. 1 kom þjónn- inn að sækja mig ofan, sá er fyrst kom til mín. Jeg fylgdi honum of- an aftur stigann, var hann og gang- urinn bæði gylltur og hvítsteindur — og kom til herbergja hennrr sjálfrar. Þar var enginn fyrir og jeg skal játa að mjer kom það vel, því þá fjekk jeg tækifæri til þess að litast um. í jafnfáum línum sem jeg má verja í þessari bók til þess að lýsa farrýminu, sem jeg var nú í köm- inn, hlýtur lýsingin að verða hvorki hálf nje heil. En svo betur skiljist það sem hjer fer á eftir í sögu minni, verð jeg þó að reyna að koma einhverju nafni á að Iýsa því. Jeg bið þá fyrst að gæta þess, að gengið var rakleiðis úr stiganum inn í saiinn sjálfann. En á stiga- ganginn var breiddur þykkur dýr- indis dúkur og tjöld dregin fyrir stigadyrnar niðri og ljósop öll og loftop. Fótatak heyrðist hvergi, því sami þykki dúkurinn huldi gólfið allt, — Ijós fjell inn frá Ijósopum á hlið skipsins og úr skrautmáluð- um, háum og hvelfdum þiljuljóra uppi yfir. Neðri endinn á hásigl- unni varð ekki til lýta, því hann sást ekki vegna þess, að umhverfis hann var raðað japönskum skraut* speglum af mikilli list, er auk þess að í þeim sást allt sem fram fór umhverfis, brugðu birtu og fagur- blæ á salinn allan. Salurinn var þiljaður innan og greypt i hvervetna gulli og fíla- beini. Voru þar hillur margar og hlaðnar dýrum smágripum af fjöl- breyttri gerð, kínversku postulíni og líkneskjum, en milli þeirra hjengu fögur og dýr myndaspjöld. En á víð og dreif um salinn voru djúpir hægindastólar og hvíluset, tyrkneskir og indverskir legubekkir með dyngjum af mjúkum dún- bólstrum í silkiverum, en glitábreið- ur og dýrafeldir lágu á gólfi. Var þar auðsæilega ekkert tilsparað að veita þeim er þar átti bækistöð sina öll hugsanleg þægindi og hvíld. Frh. Stúlku vantar nú þegar síðari hluta dags. Ritstj. v. á 0stlunds-prentsmiÖja.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.