Vísir - 10.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 10.07.1914, Blaðsíða 4
V l S 1 R Ágæít Saltkjöt á 50 aura kgr. ■ T » 1 i ■ % J. P. T. BrTdesverslun 5 Fallegusí og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrimsson. yeu sctn ekki era enn áskrifendur VísiSy noti nú tœkifcerið, þegar 50 til 60 blöð koma út um mánuðinn, og skrifi sig fyrir blaðinu. Upphafið á „Fallega, hvíta púk- anum“ fá nýír kaupendur mjög ódýrt. MAGDEBORGAR S BRUNABÓTAFJELAG. g ^ Aðalumboðsmenn á Íslandi: | S O. Johnson & Kaaber. g Schannongs 3&or\umeuUt Hovedforretning: 0. Farimasgade 42, Köbenhavn. 111. Katalog franco. Claessen. Yfirrjettarmálaflutningsmaður, Pósthússtræti 17. Venjulegaheimakl. 10-11 og4-6. Talsími 16. Kálfa- Foialda og Lamb- skinn. Kopar, Eir, Láiún Zink, Bý, o.fl. málma' kaupir *y,aus Aðalstræti 5. Sími 384 Stúlku vantar nú þegar síðari hluta dags. Ritstj. v. á Nýhafnar- EAFFID erbestíbænum Frá 20. þ. m. sel Jeg Valdiviu Nr. I. á 3,20 pr. Kfló (1,60 pr. pd ). Avali nægar birgðir af allskonar leðri. JCietsen. Undirritaður hefur fengið með sfðusiu skipum mikið af öllu iilheyrandi skósmíði sem alli selst með innkaupsverði. Komið og athugið verðið- Reykjavík 10. júlí 1914. Fr. Nielsen. TAPAÐ — FUNDIÐi Skinnhanski tapaður. Skilist á afgr. Vfsis. T a p a s t hefur kvenhúfa með silfurhólki og skúf, i þvottalaugun- um eða á veginum úr Laugunum. Skilvís finnandi geri svo vel að skilahenni á afgr. Vísis gegn fundarl. B 1 e s ó 11 u r hestur er í óskil- um í Artúnum. Peningabudda fundin milli Hafnarfjarðar og R,víkur. Vitja má á afgr. Vísis gegn borgun þess- arar augl. T ý n d u r svartur skinnhanski. Finnandi skili honum á Lindar- götu 30. Q HUSNÆÐI 2 herbergi til Ieigu um þingtímann, Afgr. v. á. 2—4 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar eða frá 1. okt. Afgr. v. á. 2 s t o f u r og eldhús til Ieigu nú þegar. Uppl. á Grettisg. 26. LEIGA & % s ,5) our o’ fer frá Kaupmannahöfn 15. júlí belni til Reykjavfkur. Z. 9 fKKIstur fást venjuiega tilbúnar | á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og - g gæði undir dómi almennings. — Íani Sími 93. — Helgi Helgason. Rulieskinke og síðufiesk altaf best og ódýrast í Nýhöfn. LESIÐ auglýsinguna: Ferðalög* efst á fremstu síðu. A. V. Tulinius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. Slægjuland í Reykjavík fæst í sumar tii leigu. Afgr. v. á. 2 góðir fjaðrastólar óskast til leigu. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Lítið brúkaður kvensöö- ull er til sölu með tækifærisverði. Afgr. v. á. R e i ð f ö t og söðull mjög ódýrt til sölu. Afgr. v. á. R e i ð f ö t til sölu á Hverfisg. 56, niðri. Barnavagga iítil óskast keypt strax. Þingohltsstr. 1, uppi. Skyr fæst á Grettisg. 19 A. R ú m s t æ ð i nýtt með háum göflum er til sölu með miklutn af- slætti á Njálsg. 17. Barnavagn til sölu. Afgr. v. á. (jS VINNA S t r a u n i n g fæst í Pósthús- stræti 14 A uppi austurenda. Húsi Árna Nikulássonar. S t ú 1 k u r óskast í síldarvinnu norður, að Hjalteyri. Uppl. á Lauga- veg 68. S t ú 1 k a óskast ( vist nú þegar. Uppl. á Óðinsgötu 8 B niðri. S t ú 1 k a óskast á kaffihús. Afgr. v. á. Kaupakonu vantar upp í Borgarfjörð. Uppl. á Hverfisg. 34 uppi. S t ú 1 k a, sem hefur góða rit- hönd óskar eftir atvinnu við skriftir nokkra tfma á dag. D u g 1 e g kaupakona óskast nú þegar á gott sveitarheimili. Gott kaup. Uppl. á Laugaveg 20 A uppi. Duglegkaupakona ósk- ast á gott heimili í Grímsnesi. Uppl. hjá Guðj. Guðmundssyni Laugaveg 72 uppi. Östlunds-prentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.