Vísir - 10.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 10.07.1914, Blaðsíða 3
V í S I R U R BÆNUM Lúðrafjelagið Harpa spilar í kveld kl. 0, í Tjarnarhólmanum. Fjelagið hættir nú að starfa um stund sökum þess að margir fjelags- menn fara úr bærmm.’ - Með Pollux komu P. j. Thor- steinsson kaupm .ZÖllner stórkaupm., A. C. Möller agént og frú, Hjálp- ræðishersyfirmenn o. fj. Frá Vestmanneyjum kom Torfi J. Tómasson agent. f Frú Sigríður Vigfúsdóttir á Eyrarbakka andaðist 6. þ. m.j 76 ára að aldri. Hún var nróðir þeirra Sigurðar Jónssonar læknis í Fær- eyjum og Sigurjóns skipstjóra á Ingólfi. «Eva« hin ágæta mynd, sem »Gamla Bíó« hefur sýnt uú nokk- ur kveld, verður sýnd í sfðasta sinn í kveld. Ættu allir þeir, sem ekki hafa sjeð hana, að nöta tækifærið og sjá myndina því húin er þess verð umfram flestar aðrar myndir, sem hjer hafa verið sýndar. (|jf\lte\\ aj Q), Drerigur, að nafni G u ð j ó n V e d h o 1 m druknaði nýlega í flæðarmáli á Múla í Barðastrandar- sýslu, háfði verið aíý leika sjer við sjó niðri. ' ' R. yASx* 5 ÍSafirði lu/W Hvalveiðaskípi^ ,wSverrir“ sökk. þaan 6v júnj^UTsnurn úti fyrir. ísafjaFðardjúpi., r Sk'ipvqr jár, komust alIiT Xipþ á ísinn og var Ljargað á öðrumdegiaf selyeiða- skipi er bqr ^ yi Morðið á ríkiserf- ingja Austurrfkis og Ungverjalands »Vísir« flytur nú qáqari fregnir af morðinu á Frans Ferdinand erki- hertoga og konu hans, er skývt hefur verið stuttlega'frá T símskeyti blaðsins. Misheppnað banatilræði og banaskotin. Erkihertogahjónin óku í bifreið h! ráðhússins í S er a j e v o í Bosn- íu 28. f. m. til að veita þar áheyrn í stjórnarnafni. Á leiðinni var kast- að spreugikúlu að blfreiðinni. Erki* hertoginn bar höndihá fyfir og slengdi vítisvjelinni frá sjer svo hún sprakk ekki fyrri en bifreið háns var þotin fram hjá, — særðust 2 menn í næstu bifreið, er á eftir kom í föruneyti erkihertogans, ann- ar þeirra aðstoðarforinginn von M e r i z z i, og 6 menn særðust af beim er Stóðu á gangstjett þar hjá. Kúlunni varpaði prentari nokkur, Gabrenovic frá Trebinje, — var hann þegar tekinn höndum. Erkihertoginn ók ’tlú til ráðhúss- Ms sem ekkert h?fði í skorist. Tók b°rgarstjórinn við honum allvirðu- Icga. Bjóst bórgarstjóri að háldá r*Öu, ,en,-;rFerdínaild; gréiþ ffani í For 200,000 Kr Varer gratis ! TR : Denne Reklame er sikkert den störste, der nogensinde er gjort Aldeles reell! for en Forretning! Ingen Iíumbug! Som Reklame for vort Firma, og for at faa dette bekendt i saa mange Iijem som muligt overalt i Europa, bortgiver vi aldeles gratis for 200,000 Kr. Varer, fordelt i Præmier i Fölge nedenstaaende Bekendtgörelse. Alle bör deltage! Alle faar Præmie. 1. Præmie. 1 flot 6 Personers Automobil ell. 5000 Kr. 2. Præmie. 1 flot 4 Personers Automobil ell. 4000 Kr. 3. Præmie. 1 flot 2 Personers Automobil ell. 3000 Kr. 4. Præmie. iflotVogn og 2 Köreheste ell. 2000 Kr. 5. Præmie. 1 flot Dagligstue-Möblement ell. 1000 Kr. 6. Præmie. 1 fiot Spisestue-Möblement ell. 900 Kr. 7. Præmie. 1 flot Soveværelses-Möblem. ell. 800 Kr. 8. Præmie. 1 flot og god Motorcykle ell. 700 Kr. 9. Præmie. 1 flot og godt Klaver ell. 600 Kr. 10. Præmie. 1 flot og god Ponnyvogn ell. 500 Kr. kontant kontant kontant kontant kontant kontan'’; kontaní kontant kontant kontant De övrige af Præmierne ere Varer af nedennævnte Slags, saasom: Ægte Sölv-Lommeuhre, ægte 14 Karats Gúld-Uhre, ægte 14 Karats Guld-Fyldepenne, Stueuhre med 14 Dögns Værk, Uhrkæder, Orgeler, Violiner, Grammofoner, Harmo- nikaer, Cycler med Frihjul, Skrivemaskiner, Kikkerter, Baro- metre. Fordelingen af Præmierne sker paa fölgende Maade: Alle Præmier er i vor autoriserede Hovedbog indfört og forsynet med fortlöbende Numre samt underskrevet af 2 Sagförere her i Byen paa at alle de nævnte Præmier er indfört, og efter- med fortlöbende Numre inden de aabnes. Den Præmie, der paa vor Fortegnelse har tilsvarende Nr. som den indsendte Konvo- lut, blivr nöjagtig i Rækkefölge tilsendt Vinderen. Alle, der önsker at deltage her i denne vor store Præmieuddeling, maa til Porto, Expedition og Rekláme m. m. indsende 1 Kr. i Fri- mærker, og derudover er det ikke nogen som helst andre Udgifter for Vinderen. Præmien bliver da sendt fuldstændig franco og portofrit, derfor bör alle deltage, men opgiv Deres Adresse saa nöjagtig og tydelig som muligt paa nedenstaaende Kupon. Adr.: Berliner Expo.rt Magasins Præmieuddeling, Aarhus, Danmark. Hermed indlagt i mit Brev 1 Kr. i Frimærker til Porto, Ex- pedition og Reklame m. m. og den mig tilfaldende Præmie bedes sendt til Navn Adresse. fyrir honum og mælti: »Herra borgarstjóri! Þetta er dáþokkalegt. Hjef kemur erkihertoginn til Sara- jévo að heinisækja yður og þá er varpað að honum vítisvjelum!« Eftir' sturidarþögii bað hanu borg- arstjóra halda áfram máli sínu. Gerði borgarstjóri þaö, hjelt ræðu og full- yrti að erkihertoginn nyti fylista og óbifanlegasta trausts borgarmanna. Veitti erkihertoginn síðan áheyrn og stóö við hálftíma í ráðhúsinu. Að því búnu ók hann áleiðis til hermannaspítalans til að vita, hvern- ig þeim liði, er særst höfðu. Morð- tilraunin var þá kunn orðin al- menningi og dundu við fagnaðar- óp er hjónin óku um göturnar. En er bifreiðin fór um aðalgötu Serajevoborgar, þaut ungur maður vel Jbúinn að vagninum og skautá hjótiin tveim skammbyssuskotum. Hæf^i önnur kúlan erkihertogann í gagnaugaö en hin kúlan kom í kvið frúnni; hnje hún meðvitund- arlaus í faðm manni sínum. Bæði dóu samstundis að kalla ínátti. Morðinginn náðist. Fánár voru dregnir í hálfa stöng jafnskjótt sem morðið spurðist um bæinn og þingmenn og bæjarfull- trúar hjeldu sorgarathöfn um kvöldið. Tilræðismenntrnlr. Moröinginn heitir P r i n c i p, ef 19 ára skólapiltur, frá Gra- h o v o í Livno-hjeraði. Kvaðst hann fyrir rjetti hafa myrt erki- hertogann til þess að hefna kúgun- ar S e r b a og lengi ætlað sjer að vega einhvern háttsettan mann í stjórninni. Hann kvaðst ekki hafa vitað um fyrra banatilræðið, og ekki verið tilbúinn að skjóta, er hertoginn ók fram hjá í fyrra sinn- ið. Hefði komið hik á sig er hann sá frúna líka í vagninum, en samt ráöið af að láta skotin ríða af þrátt fyrir það. Ekki seg- ir hann aðra í vitorði með sjer, en því trúir enginn. Hinn tilræðismaðurinn, Gabren- ovic prentari, er 21 árs. Kvaðst hann einn um tilræðið og bar sig mjög borginmannlega. Hljóp hann þegar er hann hafði varpað kúlunni á kaf út í Miljatzka-ána og lagðist til sunds, en fólkið rjeðist út í ána á eftir og gat náð í hann. Sorgln og eftirköstln. Franz Jósef Austurríkiskeis- ari, elsti þjóðhöfðingi heimsins, var nýstaðinn upp úr alvarlegri legu og nýkominn heim til Víriarborgar er honum barst fregnin um morðið. Honum vöknaði fyrst um augu og kom grátstafur í kverkarnar og varð þetta að orði: »Voðalegt er þetta, og ekki ætlar þessi veröld að gera það endasleppt við mig um stóru sárin, — kalla jeg nú að flest strá stingi mig!« Hjelt hann síðan til herbergja sinna og vakti að vintiu sinni til kl. 6 að morgni. Er mjög orð á því gert hve hetjulega þessi aldni stjórnarþulur bar harm sinn. Samúðarskeyti sendi Vilhjálmur Þýskaiandskeisari þegar o. fl. þjóð- höfðingjar. — Her var þegar send- ur til Serajevo og bærinn lýstur í kvíum en fjöldi manna tekinn hönd- um grunaður um samsekt f morð- inu. Mælt er að erkihertoginn hafi verið aövaraður áður, en hann ekki skeytt því, en viijað láta konu sína verða heima, — hafi hún svarað því, að hún væri hvergi hrædd og skyldi eiti yfir þau bæði ganga, sem og varð raunin á. Hryggð mikil er um Baikanskaga allan út af morðinu, með Serbum ekki síður en öðrum, þótt margt virðist benda á, að serbnesk áhrif hafi komið því af stað. Jarðarför hertogahjóuanna ferfram í dag 10. júlí. Ný uppreisn í Kína. Hinn alkunni uppreisnarfor- ingi, S u n-W e n, hefur safnað her, er hann býst til að halda gegn her stjórnarinnar. í flug- ritum er hann lætur dreifa út um ríkið, skorar hann á þjóðina að segja Y u a n-S h i-K a i upp hlýðni og hollustu. Hann hefur skrifað Yuan-Shi-Kai hótað hon- um stjórnarbyltingu og hátíðlega lofað því og lagt við drengskap sinn að drepa hann og alla stjórn- arfulltrúa ríkisins. Fánalitir íslendinga Þar sem fánanefndin tekur upp þessi orð um þjóðliti íslands, er »kona« rilar um í Vísi í morgun* er það tekið fram að það sjerangt að íslendingar einir hafi blátt og hvítt fyrir þjóðliti. Grikkir hafa þó til í flöggum sínum þriðja litinn og óvíst er hvernig flaggabækur þær hafa verið, er höf. hafði fyrir sjer þegar hann skrifaöi það sem að ofan et» greint fyrir 20 árum. En það sem skiftir mestu er þetía, það er þýðingarlaust fyrir þrætuna um fánaliti vora, hve margar aðrar þjóðir hafa þá sömu, svo framar- iega sem flaggform vort er breytilegt frá þeirra. Danir t. d. hafa hvítt og rautt. Hve margar aðrar þjóðir hafa sömu liti. Og hjákátlegt er það þegar »kona« nefnir Grænland í þessu sambandi, því Grænland mun ekki fremur en ísland, Sviss eða önnur Iönd, þar sem líkt háttar, eiga himinblámann nje snjóinnn. Meira tjóni inyndi það valda en margan mun nú gruna, ef tekinn væri upp nýr litur í fána sem tninnir á eldgos vor og jarðskjálfta. Það þekkja þeir sem eiga við útlendinga um fyrirtæki hjer á landi að sú áminning er banvæn bæði fyrir láns- traust bankaus og kaupmanna vorra. V.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.