Vísir - 13.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 13.07.1914, Blaðsíða 1
\ew Besta verslunin í bænutn hefur síma z\\ vis Mánud. 13. júlf 1914. Háflóðkl. 8,59’ árd.og9,17’ síð. Á morgun A f m » 1 i: Dr. BjÖrn M. Ólsen, prófessor. Einar þorsteinsson, fiskimatsm. Halldór Jónasson, kennari. Jón Jónsson, kennari. þoil. Andrjesson, pípugerðarm. P ó s t á æ 11 u n : Póstvagn fer til Ægissíðu. Veðrátta í dag. loftvog E >6 Ctj l- Æ *o .5 > Veðurlag Vm.e. 760,7,10,3 0 Skýjað R.vík 761,211,3 0 Regn ísaf. 762,7 9,8 A 1 Alsk. Akure. 761,2 10,0 0 Regn Gr.st. 727,0 1,3 0 Skýjað Seyðisf. 762,6 7,9 0 þoka þórsh. 766,3 10,0 0 þoka N—norð- eðanorðan,A—aust-eða austan.S—suð- eða sunnan, V— vest- eða vestán. Vindhæð er talin ístigumþann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3— goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinnmgskaidi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri.O stormur,10—rok,ll — ofsaveðiir, 12-Lfárviðri. m % U R BÆNUH Heinrich Erkes kaupmaður í K51n kom hingað með Botníu, i ann hefur ferðast hjer um land f sinnum áður, meðal annars um t dáðahtaun og Öræfajökul. Að j ssu sinni fer hann til Þingvalla <"■ Geysis og upp á Skjaldbreið, F i hann svo aftur út nteð Sterling. Hann er að þessu sinni með k nu og dóttur. Ekki býst hann \ ) að þetta verði sín síðasta för 1 igað. Hefur hann tekið iandið t .fóstri. »Nonni«, bók J ó n s S v e i n s- s ó n a r, sem út kom í fyrra, hef- u fengið hinar ágætustu viðtökur s o sem áður hefur verið frá skýrt. Sv-ldist hún brátt upp og er nú Þ^gar komin út í annari útgáfu. Gefin saman: 11. þ. m. Einar Óskar Árnason rakari og ungfrú Guðný Guðmundsdóttir. Dýraverndunarfjelag er f ráði að stofna hjer í borginni í kveld og er það vel farið, Standa G. T. stúkurnar aðallega fyrir stofnuninni. Foli ótaminn 4 vetra rauðsokkóttur, mark hálftaf aftan hægra, stig fram. vinstra, tapaðist frá Elliða- ánum. Hver sem hitta kynni þennan fola er vinsamlega beðinn að taka hann og skila honum gegn borgun til Helga Guðmunds- sonar aktýgjasmiðs Laugaveg 43 Reykjavík. IHFRÁ OTLðHDIJMliÍ frásaga Hannesai Pjeturssonar voi Empress slysið. Á skipinu Empress of I r e 1 a n d, sem fórst í St. L a w- r e n s flóanum, var íslendingurinn Hannes Pjetursson með konu sína. Er hann bróðirsjera Rögnvaldar Pjeturssonar ritstj. Heimskringlu. f dag flytur Vísir byrjunina af brjefi Hannesar til bróður síns, þar sem hann skýr- ir frá slysinu og hvernig þau hjón komusf af. Chateau Frontenac, Quebec, 31. maí 1914. Kæri bróöir! Af því viö höfum hugsaö okkur aö halda áfram ferö okkar, éf viö gætum gjört viöunanlega sanni- inga við C. P. R., þá finst mjer skemtilegra aö senda þjer nokkrar linur hjeðan, svo þú og fólk okkar viti, hvernig okkur reiddi af i gegn um þetta voðaslys, sem vildi til hjer, sem þiö hafið víst heyr.t öll svo margt sagt um, og, eins og gjörist, svo margt ranghermt og ósatt, þar sem svo margir segja frá, en sem enginn getur sagt frá nákvæmlega rjett. Á fimtudaginn var kl. langt gengin 5 e. h. var lagt af staö frá bryggjunni hjer. Þaö var talsvert á annað hundraö af hjálpræöishers farþegum meö skipinu, og spilaöi hornleikaraflokkur þeirra þrjú lög um leiö og siglt var af stað. En lítið bar á gleðilátum, og var hálf- gjöröur drungi yfir öllum. Veör- iö var yndælt, sólskin og hlýtt, ekki mjög heitt; töluverö gola af fljótinu, er lægöi, er á leið kveld- iö, og er frarn á nóttina leið, var stjörnuljós og bjart til lofts, en ofurlítil þokuslæöa lá annaö slag- iö yfir vatnsfletinum. Við notuðum tímann vel fyrir og eftir kveldverö til aö skoöa og kynna okkur skipið, og kom það að góöum notum síöar. Við háttuöum snemma um kveldiö, kl. aö ganga ellefu, því við vorum jrreytt, — höföum ver- ið á ferðinni frá því snemma um morguninn, því kveldið áöur en viö komum til Quebec, var rign- ing og gátum því ekkert sjeö af því, sem okkur langaöi mest til að skoöa hjer. Jeg sofnaöi strax, því skipiö leið áfram svo þýtt, aö þaö var eins og maður væri heima í rúm- inu sínu. Klukkan rjett eftir tvö vaknaði jeg og var aö staulast fram úr rúminu til að fá mjer aö drekka, þegar rjett um leiö kom voðarykkur, eins og skipinu væri hálf-lyft upp og fært til út í hlið - ina. Áf því jeg er ekki sjómaður, hjelt jeg aö þaö mundi hafa hvest meöan jeg svaf, og þetta væri stór- sjór. Fjekk jeg mjer svo aö drekka meö mestu ró, og leit svo út um gluggann á káetunni og sýndist vera að lenda viö „dock“, — en þó hálfpartinn aö þaö væri annað stórskip. Jeg skreið svo upp í rúmið aftur, en rjett um leiö rauk konan upp og sagöi: „Guö minn góöur, hvað gengur aö!“ Stökk jeg þá fram úr rúm- inu, kveikti ljós og var þá Tilly búin að opna hurðina; heyröum við þá óhljóð og fyrirbænir í fólk- inu um alt skipið, og sáum það troðast áfram í hálfgjörðu æöi. Rukum viö þá af staö, i náttklæð- unum einum upp á þilfar; var þá skipið farið aö hallast svo mikiö, að ervitt var að ganga. Hjengum við hvort í öðru og ýttum okkur áfram i gegn um þröngina og upp á Jnlfar. Við hvern stiga var skips- maður, og sagöi, aö þaö væri eng- in hætta á ferðum, — viö skyldum vera kyr. Við komumst loks með illan leik upp á „Promenade Deck“ (viö höfðum verið á efra „second class deck“), og náöum í Júlfars- karminn þeim megin sem skipiö var hærra, og var þar mikill troðn- ingur í kring um okkur; J)ar stóö- um við litla stund. Tók jeg Jjá eftir Jrví, aö hægt mundi vera aö komast upp á efstu Júljur, Jjví jeg mundi hvar stiginn var. Meö því að hálf-skríða og hanga í rimlunum (rail), komumst viö Jrangaö og riáöum í rimlana Jjar á skipsborða. Þar var mjög fátt um, Jjví nú var skipið að steypast á hliðina; efsta þilfars- boröið hægra megin var að sökkva ofan i sjó, og jafnóöum og einhver komst upp um stigann, valt hann sem hnikill ofan í sjó. Óhljóö, grátur, stunur og fyrirbænir var ógurlegt að heyra. Viö höföum engin björgunar- belti. Ómögulegt var aö ná niður bátúm, því þaö var óstætt á þil- farinu, sem nú var næstum beint upp og niður. Þá hrópaði Tilly i eyraö á mjer: „Þarna niðri eru einhverjir meö bát!“ Frh. Neðri deild. 10. fundur í dag. 1. mál. Frv. til laga um sölu á þjóðjörð- inni Núpi í öxarfirði (58)i.urar. Um þetta mál urðu umræöur nokkrar og hnigu mest aö Jjjóö- jaröasölu alment. Ekkert, sem sagt var, var nýtt. Alt, sem fram kom, var upptugga af umræðum undan- farinna þinga um l>aö mál. — Á móti þjóðjarðasölu yfirleitt talaöi Sveinn Björnsson. og taldi hana spilla lánstrausti laudsins; i sama streng tóku Benedikt Sveinsson og Bjarni frá Vogi, en vildu þó báö- ir láta selja þessa jörö, úr því aö heimilt væri að selja Jjjóöjaröir á annaö borð, Jiví aö ein lög ættu yfir alla aö ganga. — Meö þjóö- jaröasölu töluöu Jón Jónssön á Hvanná og Björn Hallsson. Aftur á móti lögöu Jreir á móti sölú Jæssarar jarðar (Núps), vegna Jiess aö sýslunefndin heföi synjaö um söluna. Á sama máli um sölu þessarar jaröar voru ráðherra og Pjetur Jónsson. — Hjer aö auki töluöu Eggert Pálsson og Guðm. z\ Ferðalös: og sumardvalir í sveit takast best ef menn nesta sig í Nýhöfti. Eggerz meö þjóöjaröasölu, en lýstu ekki afstöðu sinni til sölu J^essarar jaröar. Frv. vísaö til 2. umr. meö 14 gegn 4 atkv. Fimm manna nefnd kosin: Benedikt Sveinsson. Siguröur Gunnarsson. Eggert Pálsson. Pjetur Jónsson. Jóhann Eyjólfsson. 2. m á 1. Frv. til laga um breyting á lög- um um ritsíma- og talsímakerfi íslands nr. 35, 20. okt. 1913 (61) ; (Símlagning til Raufarhafnar; Flutningsmaöur Ben. Sveinsson) ; 1. umr. Frv. vísað til 2. umr. í einu hl. Sjö manna nefnd kosin: Benedikt Sveinsson. Pjetur Jónsson. Skúli Thoroddsen. Stefán Stefánsson. Einar Jónsson. Eggert Pálsson. Björn Hallsson. 3. m á 1. Frv. til laga um brevting á lög- um nr. 64, 22. nóv. 1913» um sjó- dóma og rjettarfar í sjómálum (60) ; 1. umr. (Aðalflutningsin. Sveinn Björnsson.) Frv, vísað til 2. umr. 4. m á 1. Frv. til laga um breyting á lög- um um ritsíma- og talsímakerfi íslands nr. 25, 22. okt. 1912 (65) ; 1. umr (Um símlagning frá Egils- stööum til Borgarfjaröar; aðal- flutningsmaður Jón Jónsson á Hvanná). Frv. vísað til 2. umr. í einu lil. Frv. vísaö til símanefndar (sjá 2. mál i dag) í e. hl. 5. mál. Frv. til laga um breyting á lög- um um ritsíma- og talsímakerfi íslands nr. 35, 20. okt. 1913 (67) ; r. umr. (Siglufjaröarsími; aðal- flutningsmaöur Stef. Stefánsson). Frv. vísað til 2. umr. Frv. vísaö til símanefndar. 6. m á 1. Frv. til laga um breyting á lög- um um aðra skipun á æðstu um- boðsstjórn íslánds nr. 17, 3. okt. 1903 (69, 82); i: umr. (Afnám ráðherra-eftirlauna; aðalflutnings- maður Guðm. Eggerz). G u ö m. E g g e r z: Þetta frv. hefir áöur legiö fyr- ir jDÍnginu, en ekki náð fram aö ganga vegna þess, aö þaö hefir Jiótt fara í bága viö stjórnar- skrána. Meö þéssu frv. er ætlast til, að ráðherraeftirlaunin hverfi, eftir aö stjórnarskipunarlögin, sem nú liggja fyrir Jiinginu, hafa geng- ið í gildi. Þetta er samkvæmt óskum J)jóöarinnar. Þaö sjá allir, hvílikur útgjaldaauki það er fyrir landsjóö, að fá mafga ráöherra á eftirlaun, elcki síst unga menn, sem síðan æfilangt halda eftirlaunum. Jeg leyfi mjer aö stinga upp á 5 manna nefnd í málið. M a g n ú s K r i s t j á n s s o n: Mjer þykir þetta frv. ganga of langt. Fyrr ma rota en dauðrota.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.