Vísir - 14.07.1914, Side 2
V í S I R
22. nóv. 1913 (18, nr. 57)-; 2. umr.
Einar Arnórsson (frmsm.):
I'.ins og getiö var um viö 1.
iimimiðar frv. að ])ví aö veita
íslendingum vestan liafs undan-
liágu frá 1. gr. siglingarlaganna,
svo aö þeir geti setiö i stjórn eim
skipafjelagsins. Nefndin hefir tek
iö máliö til athugunar og sjer ekk-
ert jskyggilegt viö aö veita Jietta
leyfi fra nokkurri hliö. Þess vegna
leggur nefndin til, aö frv. sje sam-
þykt.
S v ein n Björnsson:
l'-ins og mönnum mun vera
kunnugt, er svo ákveöið i lögum
eimskipafjelagsins, aö 25 kr. hlut-
ur veitir 1 atkv., J)ó svo, að 1 mað-
ur hefir aldrei meira en 500 atkv.
Nú mæltust fuiltrúar Vestur- ís-
lendinga til þess, aö Vestur-fslend-
ingar, sem líklega mundu fela ein-
um eöa tveimur mönnum að fara
með atkvæði sín, aö þeir þá fengi
fleiri atkvæði en takmark er fyrir
sett. Þetta var fallist á. Nú á land-
sjóður 4QO Jiús. kr. í fjelaginu, og
er áskilið, að hann hafi 4000 atkv.
samkvæmt Jiví sem til var ætlast á
síðasta Jiingi. En eftir 10. gr. laga
fjelagsins getur það komið fvrir,
aö Vestur-íslendingar hafi fleirí
atkvæöi en landsjóður. Þetta þótti
landstjórninni óviðkunnanlegt, þar
sem landsjóöur á J)ó meira ffe í
fyrirtækinu en Vestur-íslendingar.
Nefndin hefir íhugað þetta og
komist að þeirri niðurstööu, aö
ekkert væri að óttast viö Jiaö fyr-
irkomulag, að Vestur-íslendingar
heföu, ef til kæmi, meira atkvæöa-
magn en landsjóður.
B e n e d i k t Sveinsson:
Jeg er vel ásáttur með J)á niður-
stöðu, sem nefndin hefir komist
aÖVÞað er a®gœtandi, að land-
sjóður á meiri tök í jjessu fyrir-
tæki en 4000 atkv.; landstjórnin á
einnig að nefna einn mann í stjórn-
ina, og er það sjálfsagt.
Ráðherra:
Það er rangt hjá þm. N.Þing.
(Ben. Sv.), að landstjórnin hafi
bæði kosningarrjett á fulltrúum í
stjornina og auk Jiess megi nefna
einn mann í stjórnina. Samkvæmt
samningi landstjórnarinnar við
fjelagið á landstjórnin rjett til að
nefna einn fulltrúa og endurskoð-
anda í stjórn fjelagsins, en kosn-
mgarrjett hefir hún ekki.
hrv. samj). með 17 atkv.
Frv. vísað til 3. umr. meö 20
samhlj. atkv.
2. m á 1.
Frv. til laga um breyting á 6.
gr. í lögum nr. 86, 22. nóv. 1907
um breyting á tilsk. 20. apríl 1872
um bæjarstjórn Reykjavíkur (fjár-
hagsáætlun; 20, nr. 52) ; 2. umr.
S v e i n n Björnsson (fram-
sögumaður):
Nefndin hefir fallist á frv. og
er brtill. hennar að eins orðabreyt-
ln&- — Jeg lýsti J)ví við 1. umr.
hver nauðsyn væri á j)ví, aö kippa
i lag fjárhagsáætlun liæjarins, og
þarf ekki aö endurtaka það.
Frv. samþ. í e. hl. ,
Frv. vísað til 3. umr. með 17 at-
kvæðum shlj.
3- mál.
Frv. til laga um breyting á lög-
um nr. 86, 22. nóv. 1907 (um l)org-
arstjórakosning í Reykjavík); 2.
umr.
Frv. samþ. með 19 shlj. atkv.
Frv. visað til 3. umr. með 18
samhlj. atkv.
Einar Arnórsson (frms.) :
Nefndin aöhyllist frv. meö einni
verulegri breytingu þó. Nefndin
vill láta setja upp sjersíakan dóm-
stól í þessum málum, svipaöan
landamerkjadómum, þó meö nokk-
uö öörum rjettarfarsákvæðum, er
öll miöa til þess að hraða slíkum
málum. Um Jætta hefir nefndin
sett ákvæöi í brtill. sínar.
Allar brtill. nefndarinnar samj).
Frv. visað til 3. umr. með 15
atkv.
5. m á 1.
Frv. til laga um mat á lóðum
um og löndum í Reykjavík (36);
Frv. samj).
Frv. vísað til 3. umr. með 16
atkv. samhlj.
6. m á 1.
Frv. til markalaga (flutnings-
maður Jóhann Eyjólfsson); 1.
umr.
Frv. vísaö til 2. umr.
Fimm manna nefnd kosin.
Hjörtur Snorrason.
Jóhann Eyjólfsson.
Jón Jónson á Hvanná.
Þorleifur Jónsson.
Eggert Pálsson.
7. m á 1.
Tillaga til þingsályktunar um
birting fyrirhugaðra löggjafar-
mála (flutningsmaður Guðmundur
Hannesson) ; ein umr.
Guðmundur Hannesson:
Þetta er meinlítil tillaga. Iiún er
fram komin fyrir tilmæli kjósenda
minna og er sprottin af gamalli
óánægju meðal almennings út af
því, að menn fá ekki að vita yfir-
leitt, hvað til stendur í löggjafar-
málum, og geta lög verið samþ.
svo á þingi, að almenningur viti
ekki um Jiau i hinum fjarlægari
hjeruðum. — jjeg get hugsað mjer
það, að þessi tilmæli kjósenda
minna standi í sambandi við hall-
ærisvarnafrv., sem talsvert var
deilt um norður þar. — Hjer hef-
ir áður, meö rjettu verið kvartaö
yfir því, að menn féngju ekki að
vita, hvað stjórnin hefði í hyggju
fyrr en á þing væri komið. — Jeg
álít þó minni hættu stafa af stjórn-
arfrumvörpum en af frv. ein-
stakra þingmanna, því að stjórnin
mun venjulega leita álits sýslu-
nefnda og sveitarstjórna í málum,
sem almenning varða; en því er
ekki að heilsa um frv. einstakra
þingmanna. Jeg tel það heppilega
reglu að setja ekki lög á sama
þingi sem þeim er hreyft.
Þessi tillaga er engum til mejns,
en getur verið til bóta, ef stjórnin
tekur hana til greina, sem jeg
vona. Það er viðbúið, að á næstu
þingum verði tekin fyrir skatta- .
mál landsins og önnur mál, sem
1. Girðingar; 3. umr.
2. Eignarnámsheimild f. Hvann-
eyrarhrepp; 2. umr.
3- Byggingarsamþ. fyrir sama
hrepp; 2. umr.
4- Vegalög; 1. umr.
5. Vegalög; 1. umr.
6. Ritsímalög; 1. umr.
7. Ritsímalög; 1. umr.
b. Prestakallaskipun; 1. umr.
9. Landsdómur; 1. umr.
10. Beitutekja; 2. umr.
Efri deild.
Fundur í dag
stóð aðeins 5 mínútur. Fimm
þingmenn voru fjarverandi.
L og 2. liður tekinn útafdag-
skrá.
3. 4. 5. allt þingsályktunartil-
lögur hvernig ræða skuli var
samþ. í einu hljóði að hafa 1.
umræðu.
Dagskrá
e. d. á morgun kl. 1 síðd.
L Póstlagabreyting 3. u.
2. þingsál. tillaga um ísl. fána
(nefnd) ein umr.
3. þingsál. tillaga um stjórnar-
skrámálið (nefnd) ein umr.
4. Vegalög 1. umr.
5. Varnarþing 2. umr.
almenning varöa. Stjórnin ætti J)á
að láta almenning vita, hvað fyrir
henni vaki og hverra breytinga
sje að vænta; þetta gæti verið
gott fyrir stjórnina sjálfa, ])ví að
])ar með gæti hún fengiö margar
viturlegar bendingar.
Vona jeg því, aö menn fallist á
])essa tillögu, sem engum getur
verið til meins, ekki heldur stjórn-
inni.
Tillagan samj). með 13 atkv.
samhlj. og verður afgreidd til ráð-
herra sem þingsályktun frá neðri
deild.
8. m á 1.
4. m á I.
Frv. til laga um mæling og
skrásetning lóða og landa í lög-
sagnarumdæmi Reykjavíkur (19,
nr- 53) J 2. umr.
Tillaga til þingsályktunar um
hlutafjelög og endurskoðun á 26.
kafla hinna almennu hegningar-
laga (59); hvernig ræða skuli.
Tillaga forseta um eina umr. sþ.
með ijtatkv. samhlj.
Dagskrá neðri deildar miðviku-
daginn 15. júlí, kl. 12.
Nefndarálit
um frumvarp til laga um breyt-
ing á póstlögum 16. nóv. 1907.
Nefndin leggur til að frumvarp
þetta verði samþykt óbreytt.
Frumvarp
til laga um landsdóm.
Flutnm.: Bj. frá Vogi og E. Arn.
1. gr.
Á íslandi skal vera landsdómur.'
Samkomustaður hans skal að jafn-
aði vera í Reykjavík. ;
2. gr.
Landsdómur fer með og dæmir
mál þau, er Alþingi lætur höfða
gegn ráöherra út af embættis-
rekstri. Undir landsdóm ber einn-
ig þau mál, er Alþingi lætur höfða
gegn landritara út af embættis-
rekstri hans, J)á er hann gegnir
ráðherrastörfum á sjálfs ábyrgð.
3- gr.
Landsdóm skipa 9 sjálfkjörnir
lögfræðingar: Dómararnir í
Landsyfirrjéttinum 3, kennararn-
ir í lagadeild Háskólans 3 og enn
fremur 3 lögfræöingar, J)eir er í
embættum sitja og elstir eru í em-
bætti. Enginn má skipa landsdóm
samkvæmt þessari grein, sem á
sæti á Alþingi eöa er í stjórnar-
ráðinu.
4- gr.
Enn fremur skipa landsdóm 20
dómendur, kjörnir á Alþingi. Af
þeim kýs efri deild 7, og neðri
deild 13.----
16. gr.
Með lögum þessum eru úr gildi
numin lög um landsdóm 20. okt.
1905, svo og önnur ákvæði, er
koma kynnu í bága við lög þessi.
Frumvarp
til laga um breyting á lögum nr.
57, 22. nóv. 1907.
Flutningsmaður: Kristinn Dan-
íelsson.
Auk þelrra flutningabrauta, sem
taldar eru í 2. gr. laga 22. nóv.
1907 um vegi, skal vera flutn-
ingabraut frá Reykjavík til Hafn-
arfjarðar.
Viðhald þeirrar flutningsbrautar
skal landssjóður kosta að öllu.
Eftir H. Rider Haggard.
---- Frh.
„því gleymdi jeg líka“, sagði
Hugi.
,,þá verðurþað'enginn hægðar-
leikur fyrir hann að finna okkur í
þessu tófugreni, ef hann þarf aðjeita
okkar. En það er of seint að
iðrast eftir dauðann. Hræddur er
jeg um, að þessi náungi leiði
okkur ekki í áttina til hallar
páfans. Jeg hygg fremur — hann
leit á Basil og þagnaði snögglega.
„Jeg vildi að við hefðum aldrei
ráðist í þessa för í kveld“.
Og Rikki hafði á rjettu að
standa. Gatan sem þeir gengu
opnaðist skyndilega, er bugða
varð á henni, og tók víð stórt
torg,| eða svæði, sem girt var
með háum húsum og ljótum á
alla vegu. Brann stórt bál á miðju
torginu og ljek daufur bjarmi af
því á húsunum. Sáu þeir fjelag-
ar að múgur og margmenni var
þar saman kominn, stóð hópur-
inn og hlustaði á mann einn í
hempu er stóð uppi á tómri tunnu
og prjedikaði. Vai prjedikarinn
auðsjáanlega í mestu æsingu, bað-
aði hann út höndunum og augun
ætluðu út úr höfði hans. Basil
stefndi beint ábeint á mannfjöld-
ann, og er þeir nálguðust heyrði
Hugi á ræðu mannsins.
„Avignonbúar“, sagði prjedik-
arinn „þessi drepsótt er ekki
send 'af guði til að eyðileggja
okkur. Hún ververk hinnabölv-
uðu kynslóðar, Gyðinganna, og
þeirra hræsnara er þá verja. Jeg
get sagt ykkur það, að tveir þess-
ara hræsnara eru hjer f borginni
nú á þessari stundu, þeir sáust í
fylgd með Gyðingum, þeir sáust
hvetja þá til illræðanna. Annar
þessara Englendinga virðist vera
ungur riddari af tignum ættum en
hinn er djöfullinn sjálfur uppmál-
aður og báðir myrtu þeir sann-
kristna bræður vora til að bjarga
bersyndugum Gyðingum. Jeg
segi ykkur það, að plágu þess-
ari ljettir ekki fyr en þið hafið
afmáð þessa bölvuðu þjóð, Gyð-
ingana. Dauðinn bíður konu ykk-
ar og barna ef þið ekki hefjist
handa og drepið þá [alla, Gyð-
ingana og þeirra fylgifiska“. —
„Sjáið þá“, öskraði hann og
benti á þá. „þarna eru óbóta-
mennirnir sem sáust koma í fylgd
með Gyðingum til Avignon. þessi
kristni bróðir vor, Basil hefur
leitt þá í hendur vorar.*
___________ Frh.
KAUPSKAPOR
N ý 1 e g reiðtreyja til sölu
Grettisgötu 32 B.
VINN A
Kaupakona og kaupamað-
ur óskast í víst. Gott kaup í
boði. Gefi sig fram nú þegar.
Uppl. Bergstaðast. 17, uppi.
Prentsnnðja D. Östhiitds.