Vísir - 17.07.1914, Qupperneq 1
v&as
t
H
verslunin í bœnum hefur síma
%\\
Ferðalöö;
og sumardvalir
í sveit t-ikasl best ef menn
nes'a sig i
Nýhöfn.
Föstud. 17. júií 1914.
Á MORGUN:
Afmœli:
Frú María Finsen.
Brynjólfur Magnússon, bókb.
þorst. Júl. Sveinsson, skipsfj.
Veðrátta í dag.
t£
O
>
O
_t
j'iO 1 cð OJ)
! 1-
< j! 0 CL>
I> >
Vm.e.
R.vík
ísaf.
Akure.
Gr.st.
Seyðisf.
[>órsh.
758,4; 9,1
758,411,2
758,3
756.6
724,0
758.7
761.8
14.2
10,0
16.3
8,1
10,8
A
SSA
NNV
S
2 þoka
2iSkýjað
OSkýjað
1 Iþoka
3Ljettsk.
Oþoka
0 þoka
N—norö- eða norðan,A — aust-eða
austan.S —suð- eða sunnan, V— vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum bann-
ig: 0—logn,i—andvari, 2—kul, 3—
goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, ó—
stinningskaldi,7 —snarpur vindur,8—
h vassviðri,9 stormur. 10—rok, 11 —
ofsaveður, 12— fárviðn.
Hjermeð tilkynnist vin-
um og vandamönnum, að
faðir minn Jón Jónsson,
andaðist á Hverfisgötu 51.
Jarðarförin fer fram frá
Fríkirkjunni kl.12 iaugard.
18. þ.m. Lindargötu 17.
Sigurður Jónsson.
(f|) i
500 farþegar símar Guðm.
Bergsson frá ísafirði, að tekið hafi
sjer fari þaðan með Poilux í fyrra-
dag og var þó „sæmilega“ áskipað
áður. — (Hjeðan -frá Reykjavík
munu hafa farið eigi færri en 300
manns.) — Hvort þessi ísfirska
fregn er áreiðanleg eða ekki, skal
ekkert um sagt, en eins dæmi
mundi slíkt vera.
FRÁ ÖTLÖNDUM
Svívirðtlegur þjófnaður.
M a n ú e 1 C h u t e, háseti á
Storstad, er sekur fundinn um að
hafa stolið peningaávísun frá L i o ri-
e 1 K e n t, einum farþeganna er af
komust á »Etnpress of lreland«.
Cliute sá ávísunina á floti í sjónum
— þegar verið var að bjarga rnaiin-
inum fjell hún úr vasa hans, — J
stakk hann henni á sig í snatri og
hjelt áfiam að bjarga, en er t land
kom rejndi, liann að selja banka
ávísunina. Var hann þá tekinn
fastur
Hroðamcrð í Chicago.
Þar fundust einn morgun myrt í
húsi sínu hjón og gift dóttir þeirra
og barn lrennar, höfðu þau öll verið
höggin með exi svo skjótt, að þau
Kaupmannahöfn í dag.
Huerta er farinn frá völdum í Mexiko
en sá heiíir Carbajal, er fo-seti er orðinn í hans
stað um siundarsakir.
maluv
getur fengið fasta aivsnnu við
SasstöB
(Vanir kyndarar ganga fyrir öðrum).
Einnig getur góður múrará fengið aivinnu þar.
liafa ekki geta gefið hljóð af sjer
og vakið aðra í húsinu. Ókunnugt
er um hverjir unniö hafa ntðings-
verk þetta. Þetta var 6. þ. m.
Cn'.dur fer í kveld til Akur-
eyrar.
Náttúrufraeðisfjelagið átti í gær
25 ríra afmæli. En það var stofn-
að 16. júlí 1889. Aðalfrumkvöðull
þrss vnr Stefán Stefánsson
núverandi skólastjóri á Akureyri og
alþingismaður og var hann fund-
arstjóri á stofnfundinum, las hann
þar upp lög fyrir fjelagið sem sam-
þykt voru í einu hljóöi. Á þeim
fundi gengu u;n 50 manns i fjel.
og þar af 4 æfifjelagar, eru tveir
þeirra á lífi enti (Stefán og Magn-
ús Stephensen frv. landshöfðingi).
Daginn eftir stofnfundinn eða í
dag fyrir 25 árum komu saman
þeir er kjörnir höfðu verið í stjórn
fjelagsins og skiffu með sjer verk-
um, var Benedikt Gröndal kjörinn
formaður, Dr. J. Jónassen gjaldkeri
og Björn Jensson ritari.
í ráði mun að minningarrit fje-
lagsins verði gefið út og er það
vel farið. Fjelagið hefur á þessum
25 árum verið hið þarfasfa og
hefur komið upp ágælu náttúru-
gripasafni og vel ætti við að aðal-
stofnanda væri nú þakkað að nokkru
opinberlega fyrir framtakssemi sína.
Nýja fánalagið eftir S v e i n -
björn Sveinbjörnsson,
tónskáld ,við kvæði Einars Bene-
dikssonar er spilað á hverju kveldi
á Hótel Reykjavík.
Söngíjelagið 17. júní syngur
á sunnudaginn.
Jxí
Neðri deiid.
Fundur í dag.
Frv. til laga um breyíing á 6.
gr. í lögum nr. 86, 22. nóv. 1907,
uin breyting á tilsk. 20. apríl 1872
um bæjarstjórn í Reykjavík (fjár-
hagsáætlunin, 92) ; 3. umr.
Frv. samþ. meS 17 atkv. samhlj.
og sent til efri deildar.
2. m á 1.
Frv. til laga um mæling og skrá-
setning lóða og landa í lögsagnar-
umdæmi Reykjavíkur (93); 3. um-
ræöa.
Frv. samþ. íueö 16 atkv. samhlj.
og sent til efri deildar.
3. m á 1.
Frv. til laga um mat á lóðum og
löndum í Reykjavík (36, 123); 3.
umr.
Frv. samþ. meö 18 atlcv. samhl.
og sent til efri deildar.
" l
4. m á 1.
.. Tillaga til þingsályktunar um
skipun nefndar, til þess að athuga
strandferðafyrirkomulagið (96) ;
ein umr. (Flutningsm. Ráöherra.)
Tillaga ráöherra um 7 manna
nefnd samþ.
Kosning hlutu:
Sveinn Björnsson.
Þorleifur Jónsson.
Björu Kristjánsson.
Matthías Ólafsson.
Magnús Kristjánsson.
Iljörtur Snorrason.
Stefán Stefánsson.
5. m á 1.
Frv. til laga um viðaulta við iög
nr. 25 11. júlí 1911, um atvinnu
við vjelagæslu á íslenskum skip-
uin (stjfrv., nr. 89) ; 2. umr.
Allar br.till. nefndarinnar samþ.
og frv. vísaö til 3. umr.
6. m á 1.
Frv. til laga um afnám fálælira-
tíundar (26, nr. 89); 2. umr.
Meiri hluti nefndarinnar kom
fram meö svohljóöandi tillögu til
rökstuddrar dagskrár:
„Þar sem búast má viö, aö
skattamál landsins veriö tekin til
rækilegrar athúgunar á næsta al-
þingi, og að breyting verði jafn-
framt gerö á sveitargjöldum i sam-
ræmi við aðrar breytingar á
skattalöggjöfinni, tekur deildin
fyrir næsta mál á dagskrá.“
Þessi dagskrá var feld meö 17
atkv. gegn 6 með nafnakalli.
Já sögðu:
Eggert Pálsson.
Benedikt Sveinsson.
Björn Hallsson.
Hjörtur Snorrason.
Jón á Hvanná.
Þórarinn Benediktsson.
N e i sögöu:
Guðm. Hannesson.
Bjarni Jónsson.
Einar Jónsson.
Guöm. Eggerz.
Jóh. Eyjólfsson.
Magnús Kristjánsson.
Matthías Ólafsson .
Pjetur Jónsson.
Siguröur Gunnarsson.
Skúli Thoroddsen.
Stefán Stefánsson.
Sveinn Björnsson.
Þorleifur Jónsson.
Atkv. greiddi ekki Hannes Haf-
stein og var því' talinn með meiri
hlutanum.
Frv. vísaö til 3. umr.
7. m á 1.
Frv. til laga um heimild fyrir
stjórnarráðið til þess að veita
mönnum rjett til þess að vera dóm-
túlkar og skjalþýðendur (40, nr.
100); 2. umr.
Allar br.till. nefndarinnar samþ.
og frv. vísaö til 3. umr.
8. m á 1.
Frv. til laga um lögilta endur-
skoðendur (41, nr. 101) ; 2. umr.
Allar br.till. nefndarinnar samþ.
og frv. vísaö til 3. umr.