Vísir - 18.07.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 18.07.1914, Blaðsíða 2
V í S I R Stœ/sta blað á íslenska tungu. Argangurinn (400—500 blöð) kostar erlenöis t r. 9,00 eða 2'/? dolíars, innan- !ands).r.7 00. Ársfj.kr. 1,75, mán kr-0,60. Skrifstofa og afgreiðslustoía í Austur- siræti 14 opin kl. 8 árd. tíl kl. 9 síðd. Sími 400. Pósjíiólf A. 26. Ritstióri Einar’Gunnarsson venju'ega til viötals kl. 5—7. (jEELá- RMmÖMA- STOFA . Gísla Guðmundssonar Lækjargöfu 14B (uppi) lofti, cr venjulega opin 11-3 virka daga. TASABIBLIAK er nú komin og tæst hiá bóksölunum í Reykjavik. Bákaversltin Sigfúsar Eymundssonai. Yanur skrífstofamaður i eða kona getur fengið góða stöðu á verslunarskrifstofu nú þegar. : Eiginhandar umsókn með launakröfu og eftirrit af helstu meðmælum sendist skrifstofu Vísis, merkt H. 20. } hefur fengið með síðusfu Heimsfrægi fiug- maðurinn frakkneski, Legagneux, fjell í flugvjel sinni úr háalofti ofan í Leirufljót á Frakklandi 6. þ. m. Var hann brotinn allur og mar- inn og meðvitundarlaus. Allar lífgunartilraunir komu fyrir ekki og andaðist hann án þess að fá nokkru sinni meðvitund afíur. skipum mikið af ötlu íiiheyrandi sem alli selsi með innkaupsverði. Kornið og aihugið verðáð. Reykjavík 10. júlí 1914. Legagneux var snjallastur tal- inn og þekktastur alira frakk- neskra fiugmanna, sigraði 1911 í nafntogaða Evrópu-hringfluginu; í Madrid og París komst Vé- drines að vísu fram úr honum, en ekki hafði það áhrif á álit hans. Hann var riddari frakic- nesku heiðursfylkingarinnar og hafði ýmsan annan heiður og auð úr býtum borið. Frökkum er þessi frægi ungi maður mjög harmdauði. Fr. NieSsen. OMÁ piöntusmjörið fræga er aftur komið í NÝHÖFN. yisíer deiEan. . Svo segja bresk blöð frá'8. þ. m., að ófriðarhorfur þar í U1- s t e r fari dagvaxandi. Spenning- uninn milli flokka í B e i f a s t sje nærri því orðinn óþolandi. Mælt er að sjerstjórnarmenn í Belfast hafi saínað að sjer birgð- um miklum af v i t r i o 1 i til þess að kasta framan í sambands- menn, en þeir hafi aftur á móti sumstaðar fengið sjer forða af ýmsum smyrslum, t. d. vaselíni til þess að maka í hendur og andlit tii varnar slíku eituráhlaupi. írski flokkurinn í Vesturheimi eggjar íra heima lögeggjan, biður þá standa sem fastast fyrir „ír- landi frjálsu og óskiftu" og heit- ir hverjum þeim manni byssu að gjöf, er hana vill upp taka. Mælt er að 7 0 % af sjóðum þeim er launa sjálfboðaliðun- um írsku sje fengið frá Vestur- heimi með frjálsum samskotum. Frá 20. þ. m. sel jeg Valdíviu ESSr. I. á 3,20 pr. Kíló (1,60 pr. pd.). Avalt nægar hirgðir af allskonar leðri. 3víidset\. Frakkrteskt neðansjávar herskip „Kalypso" sökk á Toulon-höfn 7. þ. m. Rak sig á tundurspilii, fjekk gat á hliðina og sökk þeg- ar í stað. Til allrar hamingju var skipið ofansjávar, er árekst- urinn varð og fólk flest á þilfari, Menn björguðust allir við illan leik fyrir fádæma snarræði og samtök í að bjarga hver öðrum, sem mjög er orð á gert, hve prýðilega hafi tekist. í hring-skrift (Rundskrift), málun á papp-skiltum m.m. fyrir versl- unarfólk karla ogkonur,—veitir undirritaður á mánud., mið- vikud., og föstudögum kl. 9—11 árd. eða á kvöldin kl.8Va—10V2 og á sunnudögum kl. 10—12 í verslunarskólanum. Námsskeiðið kostar 15 kr. og borgist helmingurinn við innritun. < A. P. Bendtsen, í V í-q}'* 'V<V)G> Eftir Albert Engström ----- Frh: Hestur Jóhannesar hoppaði eins og steingeit meðfram bakkanmn. AI!t í einu stöðvaði Jóhannes klár- inn og sagði að nú yrði eitthvað til bragðs að taka og það strax. Við yrðum að reyna að komast yf- ir hjerna! Nú var farið niður á við, nærri því lóðrjett. Hestarnir runnu á há- sinunum og viö lögðumst flatir aft- ur á bak, hests og manns hryggur við hry&g, þangað til við loksins voium komnir niður að ánni. Jó- hannes knúði liest sinn út í straum- iðuna og hikaði hvergi. Ne>, þarna var það ógerlegt! En missið ekki kjarkinn drengir! Við reynurn hjer dálítið ofar! Hann gerði nokkrar atrennur enn þá, en áin var of djúp. Ef hesti hans hefði orðið fótaskortur, þá hefgi öllum samningum verið lokið við hinn gamla og reynda fylgdar- marm okkar. Hjer myndaði Rangá dálílinn foss Fyrir ofan hann hlýtur þá að vera grunnt, sagði Jóhannes og keyrði hestinn hörkuiega með svipunni út í ána. Hún var breið hjer. Jóhann- es komst slysalaust lengra og lengra þangað til hann átti skamt eftir að hinum bakkanum,þá flaut hestur hans uppi og tók að synda. Við sáum aðeins bóla á ferhyrndu bakinu á Jóhannesi upp úr vatninu. En á næsta augnabliki náði hesturinn aftur fótfestu, klifraði upp og var þá báð- um borgið. Okkur var sá einn kostur fyrir hendi að fara að dæmi Jóhannesar. Þegar í nauðir rekur og maður vill eru allir vegir færir. Kandidatinn okkar reið fyrstur og hitti leið, þar sem var dálítið grynnra en hjá Jó- hannesi. Við fylgdum honum eítir urðum auðvitað blautir, en björg- uðumst af og vorurn ánægðir með það. Bakkinn var hár og snarbratt- ur, en þó gekk vel að komast hann upp, og þegar við vorum koninir heilu og höldnu upp í hraunið Ijetum við hestana þenja sig. Læk- ur einn, sem hafði graíið sig djúpt niður í jarðveginu, varð okkur dá- lítill farartálmi, en þá tók við gras- flöt. Nú voru ekki nema fáir kíló- metrar að túninu á Galíafelli og stóð bærinn dökkur og skýr fyrir sjónum okkar, þar sem hann bar í gráa kveldþokuna hinum megin. Brátt komumst við á veginn og fóru hestarnir á hlaup sjálfkrafa. En inst inni við hjaria brunn- um við af áfergju eítir að fá að snúa hinu tóbaksataða trýni Ingjalds illráða svo, að það vísaði á tólf. Á túninu hittum við nokkra unga ntenn, sem kváðust ekki hafa sjeð Ingjald, enda þótt hatin hlyti að vera kominn lieirn á undan okkur, sem höfðum tafist nokkrar klukku- stundir við villuráfið. Við báðum að heilsa honum, vorum þess full- vissir að hann feldi sig einhvers- staðar í bænum. Ef við hefðum ekki haft jafn reyndan mann og Jóhannes með okkur, hefðum við blátt áfram orðið að deyja úr hungri á eyðimörkinni. En nú var aftur tekið til snæð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.