Vísir - 21.07.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 21.07.1914, Blaðsíða 3
V I S I R ve ksmiðjan Akureyri hefar mjög fjölbreytt úrval af allskonar fataefnum karla og kvenna allt nýjar og fallegar tegundir. Gefjunardúkar eru fallega tir, haldbestir og ódýrastir. Fijót og góð afgreiðsla. Umboðsmaður í Reykjavík sem tekur á móti ull og tuskum til að vinna úr ofannefnda dúka er * kaupa allar hyggnar húsmæður í Liverpool. Simi 43.—Póstar 5. hverja mínútu. Nýjasta útsalan. Besta útsalan Vegna flutnings seljast allar vörubirgðir með 15-40 afslætti MORGUNKJÓLAR — BARNAKJÓLAR Kaupið því allt er þjer jsarfnist á útsölunni, — þjer fáið hvergi nokkursstaðar betri kjör en í Versíuninni á Laugaveg 19 Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. XXVIII. í sniærri og stærri ferðalög stserst Og best úrval í verslun 9 Sími 40. Sjö langir og erviðir dagar voru liðnir og enn þá voru þeir Hugi og Grái-Rikki ósigraðir í húsi sínu. Voru þeir ennþá ósærðir, en ákaflega þreyttir, því þeir urðu að standa á verði dag og nótt til skiftis, og vegna stöðugra áhlaupa var aldrei næði til svefns nema augnablik í senn. Eins og þeir höfðu sjeð fyr- ir, var húsið afar torsótt vegna skurðsins sem var grafinn kring um það og hóls þess er það stóð á. Og sjerstaklega þó vegna þess hversu ramlega það var byggt og beinlínis til þess aö verjast í því ^ fyrir ofurefli. þeir fundu örva- ! birgðir miklar í vopnaskála húss- ins, og boga ailvæna, tók Hugi besta bogann. Stóðu þeir fjclag- ar með bogana í skotaugunum og skutu á óvini sína er þeir sáu i þá. En ef bogarnir dygðu þeirn Saltkjöt fæst nú besí og ódýrast hjá Versluninni Björn Kristjánsson. Vatnsglösin ? Líkkistur ódýru’ Bollapör, Eggja- Mkarar, Diskar ogr Skálar og líkklæði. nýkomið í Kolasund. > Eyvindur Arnason ekki ætluðu þeir að verjast í mið- turni hússins til þrautar. þrisvar sinnum hafði verið ráð- ist á þá, og virtist þeim óvinir sínir vera mörg hundruð saman Lá þeim við að halda að hálf Avignonborg væri í herför á móti sjer. En í hvert skifti hörfuðu menn undan skeytum þeirra, kom varla fytir að þeir hefðu ekki mann fyrir sjer með hverju skoti því Hugi var einnig ágætur bog- maður. Eitt sinn var ráðist á framhlið hússins um miðnætti. Yfir húshliðinu var útskot efst á múrnum, var þar hrúga af stór- grýti. Veltu þeir því niður á óvini sína, og varð mannfall mik- ið, en óvinirnir ljetu þegar undan síga, í það skifti. Svo var að sjá sem hatur borg- armanna færi í vöxt með hverjum degi sem leið, án þess að að þeir gætu unnið á þessum tveim Eng- lendingum. Sáu þeir fjelagar presta standa og prjedika og benda á húsið, og vissu hvað þeir voru að prjedika fyrir borgarmönnum. Er dagur reis að morgni hins áttunda dags frá því er umsátin hófst, voru þeir Hugi og Rikki að biðjast fyrir á hnjánum uppi á húsmúrnum, hver á sinn hátt. Báðir voru þeir að biðja guð að fyrirgefa sjer syndir sínar, því þeir voru dauðþreyttir og bjugg- ust við að þessi dagur yrði hinn síðasti. „Hvers baðst þú guð, Rikki,“ spurði Hugfog leit framan í Rikka. Var Rikki fölur sem nár, ennþá fölari en vanalega og harðneskjan í andliti hans og augum óvana- lega agaleg. „Hvers bað jeg guð“? svaraði Rikki, „fyrst er að vita hvort það var guð, eða eitthvert annað afl sem sendi mig til þess að vinna í sínar þarfir hjer á jörð- unni. En jeg get sagt yður hvers jeg bað hið mikla afl. Jeg bað þess, að fleiri Frakkar yrðu okk- ur samferða til hininaríkis eða helvítis en nokkurn tíma hafa fall- ið fyrir tveim Englendingum. Jeg veit að þeir ráðast á okkur í dag, og jeg vona að hamingjan gefi okkur styrk til þess að forða því að þeir komist allir inn í þetta hús“. „Heldur vildi jeg kjósa mjer friðsamlegan dauðdaga", svaraði Hugi, „en þó hygg jeg ekki að blóð þessara mannhunda komi yfir okkar höfuð, þar sem við eigum hendur okkar að verja og okkar eina sök er sú að við björguðum vesælli konu og börn- um hennar úr morðingjahöndum. það eitt hvílir nú þungt á mjer að vita ekki hvernig Rögnu rauð- skikkju líður og sjera Andrjesi, eða hversu þeim tekst að hafa sig úr nauðum þessum“. „Jeg vona að við fáum að vita um þetta áður en dagur rís á morgun, og margt fleira. Sjáið mannijöldann sem ryðst fram til áhlaups, — nei, þeir bíða eftir myrkrinu. Skulum við nú reyna að eta kveldverð, mun ekki seinna vænna að matast". Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.