Vísir - 21.07.1914, Síða 4

Vísir - 21.07.1914, Síða 4
V í S I R Smávegis, Þjjóðverjar og Englendingar keppa mjög um að beita áhrifum sínum í Kínaveldi, síðan það varð þióðveldi og hætti að vera eins strangt og áður gegn framandi áhrifum. Baráttan er einkum um það hvort málið, enska eða þýska vinni sigur við mentastofnanir Kínverja. Enska hefur þann kost Hnst Kínverjum að hún er ljett- ara og greinilegra mál og nota þeir hana við læknaskóla sína. — þjóðverjum gremst þetta mjög og hafa þeir nú komið því til leiðar að stofnaðurerþýskur verk- fræðingaskóli fyrir Kínverja í Shanghai. Með því tryggja þeir sjer viðskifti Kínverja í því er lýturað verksmiðjutækjum, vinnu- vjelum o. s. frv. Yfir höfuð er nú meðal stórveldanna mikið kapp um að útbreiða tungu sína meðal framandi þjóða, því að tungumálið er grundvallarskilyrð- ið í öllum viðskiftum. I Kína rtíeur nú hröðum fetum eftir- 'purn eftir vörum frá Norður- áifu. Fjöidi kínverskra iðnaðar- manna í hafnarbæjunum er farinn að leggja fyrir sig að stæla vöru- gerð Norðurálfumanna því að hún gengur miklu betur út. Fljótandi þjóðsýningar. Pað tíðkast erlendis að skip eru útbúin fyrir þjóðsýningar og látin sigla frá einum hafnarbæ til annars og frá einu landi í annnað. A u s t- u r r í k i hefur haft slíkt sýningar- skip í förum og var það nú síöast í New York. Hafði aðsókn verið þar mikil. Bandaríkin höfðu í vor í undirbúningi sýningarleiðangur mikinn til allra helstu hafna Suður- / nieríku. Var hann einkum ætlaður tii þess að gjöra kunnar ýmsar iðnaðarafurðir Bandainanna og út- vega þeim markað. — Þegar vjer j í :endingar þurfum að halda sýningu, ! niun þetta vera heppileg aðferð. Ekki víst að það verði svo langt að biða þess, að oss muni þykja þörf j á að gjöra kunnar ýmsar afurðir ■ landsins. i Fyrsta ástin. ----- Frh. í »Ert það þú, Elísa litla — en barnið gott — hvernig líturðu út,« og svo hló hún. »Ungfrú Elísa — þjer eruð þegar erðin fullorðin stúika — en hvað þjer eruð líkar henni móður yðar —« sagöi Holger, hann kom alveg til rnín og sneri mjer á alla vegu til að sjá greiðsluna mína — — jeg roðnaði niður á háls, þegar jeg fann hendi hans snerta handlegginn á mjer. Mamma hætti að hlægja — jeg sá það í speglinum andspænis mjer — og augu hennar leiftruöu undar- hga, þegar hún leit á okkur Hol- ger. Hún hefur auðvitað sjeð aö hann e!3kaði mig — og í sama vetfangi datt mjer í hug, að þaö gæti þó aldrei verið að hún væri sjálf skotin í honum. - Hvaða bull — það getur alveg ómögulega verið — hann sem er aðeins 26 ára gamali. En hún er ef lil vill hrædd um að missa mig — því þegar við Hoi;.er gittum okkur, verður hún ahin eftir heima. — *Móðir yðar mætti mjer úti og bauð mjer heim með sjer til mið- degisverðar — en hvað við skulum hafa það indælf sanian, við þrjú —« hann Ieit á mömmu og brosti, »þjer, frú, hafið klætt yður um til miðdegisverðarins og — jeg sje ckki betur en að ungfrú Elísa hafi farið í fallega, rauða kjólinn sinn.« Ó, hann er svo sætur, blessunin hann Holger! Meðan við sátum að miðdegis- verði, talaði h a n n alfaf við mömmu, en á milli gat hann ekki að sjer gert að líta á mig, við sát- um beint andspænis hvort öðru við borðið. Jeg get ekki slitið augun af hon- um, augnaráðið hans gerir mig öld- ungis ruglaða. í eitt skifti, þegar hann leit til mín, datt mjer í hug — þegar hann kyssir mig fyrsta kossinn — jeg eldroðnaði og hann sá það. Hann hefurinndælan rauðan munn undir ijósa hrokkna yfirskegginu sínu, og tennur hans eru snjóhvít- ar. Jeg gat næstum ekkert borðað — og hjarta mitt barðist svo ákaft að mjer lá við köfnun. Frh. IFA NDI BLÓMSTUR margar tegundir fást á S t ý’r i m a n n a s t í g 9. T APAD—FUNDIÐ S i 1 f u r n æ 1 a fundin á göturn bæjarins. Vitjist á Grettisgötu 38. M y n d a m ó t (af kaffikonum o. fl. hefur tapast á Skólavörðu- stíg. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. B u d d a með peningum í tap- aðist á sunnudaginn frá bakaríi Sveins Hjartarsonar að húsi nr. 48 á Vesturgötu. Skilist í bak- aríið gegn góðum fundarlaunum. Tapast hefur nýsólaður barna- sandali frá húsinu Aberdeen vestur að Bræðraborgarstíg. Skilist á afgr. Vísis. í g æ r d a g töpuðust peningar í Austurstræti á leið til Lands- bankans. Vinsamlegast er beðið að skila þeim á afgr. blaðsins. Peningar fundnir. Vitj- ist til Ara þórðarsonar, Lindar- götu 19. P HUSNÆÐI Eitt herbergi ásamt hús- gögnum óskast til leigu í Vestur- bænum. Afgr. v. á. T v ö herbergi og eldhús ósk- ast til leigu frá 1. okt., helst á Laufásvegi eða þingholtsstræti. Verslun selur Þórðarsonar Spítalastíg 9 Kartöflur góð r á 6 au., pd. Do pokinn á kr. 4.75 Kaffi óbrent gott á 70 au. pd, Mysuostur ágætur á 25 au. pd. Ostur góður á 50 au. pd. Goudaostur (hollenskur) á 65 au. pd. Eidammerostur (hollenskur) 65 au. pd. þvottaklemmur 1 og 2 aura stk., Niðursoöiö kjöt. Fiska- bollur, Síld, Sardínur, Ansjósur, Lax, Bajerske pölser, Grænar baunir, nanas, Perur, Appelsínur stk. á 7 og 10 a . og margt fJeira. Margarínið góða nýkomið aftur í verslun G, Zoega. • oo • Guwuvmwa. í fjarveru minni gegna þeir Óskar Borgþórsson og Símon Bjarna- son bæjargjaldkera störfum, og eru menn beðnir um að snúa sjer til þeirra með alt er starfinu viðkemur. J&orgfoór ^Só^Jssou. KAUPSKAPUR L i ð 1 e g t reiðhross til sölu nú þegar. Uppl. á afgr. Vísis. Kopar og eir kaupir hærra verði en aðrir G. Gíilason, Lindar- götu 36. S k y r frá Kaldaðarnesi fæst á Grettisgötu 19A. Rósaknúppar fást á Lauga- veg 33A. B a r n a v a g n er til sölu á Skólavörðustíg 26. 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast frá 1. okt Uppl. á Grettisgötu 35. 1 h e r b e r g i með aðgangi að eldhúsi óskast til leigu 1. okt. Afgr. v. á. VINN A Kaupakona óskast nálægt Reykjavík. Uppl. á Lindargötu 21 B. T v æ r duglegar kaupakonur óskast um stuttan tíma. Uppl. á Njálsgötu 48. D r e n g u r um fermingu óskar eftir atvinnu, helst við sendiferðir. Afgr. v. á. Kaupakona óskast. Upph gefur Jón Bjarnason kaupm., Lauga- veg 33. Kaupakona óskast til hey- skapar í Borgarfirði eöa á túni við Reykjavík. Afgr. v. á. IMIl I ———————— Prcntsmiðja D. Östlunds.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.