Vísir - 22.07.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 22.07.1914, Blaðsíða 4
VISIR # ÍBÚÐ 2—3 herbergi ogeldhús óskast til leigu nú þegar. Tilboð, merkt „ÍBÚÐ sendist afgr. Vísis. Regnkápurnar góðu komnar aftur til THo TH. Ingólfshvoli. Eimskipafjelag íslands. þeir sem kynnu að hafa í hyggju að sækja um atvinnu áskip- um fjelagsins, gjöri svo vel að snúa sjer til útgerðarstjóra Emil Nielsen, sem er að hitta á skrifstofu fjelagsins í Austurstræti A's 7, kl. 5—6 síðdegis til 10. ágúst næstkomandi. Stjórnin. nessi ljóta gamla ófreskja, hana cymir ekki um, að nokkuð það -le til í heiminum, sem meira er , m vert, en franskar sagnir, Frh, ÍTý kosningavjel. Ólafur Jónsson prent- myndasmiður hefur fundið upp kosningavje). Vjel þessi er mjög óbrotin. Of- an á henni er seðill þar sem skráð eru nöfn frambjóðenda, en við hvert nafn er hnappur. Kosningin fer þannig fram, að stutt er á hnapp þann, sem er við nafn þess sem viðkomandi óskar að kjósa, þá cr sveif snúið hálf- hring og kemur þá út seðill með prentuðu nafninu. Hjer er útilokað að nokkur merki komi á seðlana sem gera þá ógilda og valda erj- um og illindum. Kjósa má eins 2 eða fleiri í einu, með því að styðja á svo marga hnappa og koma öll nöfnin eins fram, Þá segir vjelin og til, er hún afhendir seðil, með hringingu. Ólafur hefur nú látið gera sýnis- horn af vjel sinm, raunar ekki full- komið, sökum tímanauinleika — nú er hann að leggja af stað { ferðalag — en á því má þó vel sjá hvernig kosið verður. Vjelin er mjög óbrotin og verður því mjög ódýr, er margar eru gerðar saman, og fljótara er að kjósa rá þennan hátt en með hinum fyrri aðferðum, hvort sem er með því að setja kross eða að stimpla og þerra, svo sem nú er í lögum. Nokkrir menn hafa skoðað vjel Ólafs og þar á meðal sumir þing- menn og Ijúka þeir lofsorði á hana. Er að vænta að Ólafur hafi bæði gagn og sóma af vjel sinni, hann á það margfaldlega skilið eins og aðrir, sem brjóta ísinn. Fyrir nokkrum árum lærði Ólaf- ur prentmyndagerð, varði hann til þess nokkrum árum og aleigu sinni og varð svo vel að sjer í þessari iðn að hann gerir prentmyndir eins vel og þær eru best geröar nú á tímum. Þessa kunnáttu hans hefur þingið ekki tieyst sjer til að láta koma þjóðinni að notum með því að styrkja haun til að setja hjer upp prenlmyndasfofu. Nú ætti því að takast helur þegar segja rná að upp- fundning hans verði látin í askana. Þar sem npp'imdningamönnum er aldrei sint, er drepin úr öllum löngun til að brjóta upp á nýung- um sem til framfara mega verða. Erlendis eru alt af til auðmenn, sem telja sjer heiður og skyldu að hjálpa slíkum mönnum, en hjer er ekki því að heilsa og Alþingi verð- ur að koma í þeirra stað. Stunipasir s mjög ódýrt og gott nýkomið á Yesturgötu 50. Neðri deild. Fundur í gær. 1. mál. Frv. til laga um breyting á lögum um sauðfjárbaðanir nr. 46, 10. nóv. 1913 (17, n. 108); 2. umr. Frv. vísað til 3. umr. 2. m á 1. Frv. til laga um breyting á póstlögum 16. nóv. 1907 (103) 2. umr. Frv. vísað til 3. umr. 3. m á 1. Tillaga til þingsályktunar um fækkun sýslumannsembætta (43, 106); framh. einnar umr. Sjölin fallegu komin aftur til Th. Th. Ingólfshvoli. DRENG-TJE röskur til snúninga óskast nú þegar. Afgr. v. á. Tillagan með viðaukatillögunni samþ. og afgr. til ráðherra sem þingsályktun frá neðri deild alþing- is. 4. m á 1. Tillaga til þingsályktunar um stofnun útibús frá landsbankan- um á Austurlandi (106;; ein umr. (riutningsmaður Jón á Hvanná). Tillagan samþ. og afgreidd til ráðherra sem þingsályktun frá neðri deild alþingis. Dagskrá neðri deildar í dag. 1. Varadómarar í landsyfirrjetti; 2. nmr, 2. Sparisjóðir; 2 umr. 3. Friðun fugla og eggja; 2. umr. 4. Sjódómar og rjettarfar í sjórnál- um; 2. umr. 5. Landsjóðsábyrgð á skipaláni eim- skipafjelagsins; 2. umr. g tkklstur fást venjulega tilbúnar I á Hverfísg. 6. Fegurð, verð og §j gæði undir dómi almennings. —• lm Sími 93. — Helgi Helgason. HÚSNÆÐI ggj í b ú ð, 2 herbergi og eldhús óskast helst í vesturbænum frá 1. okt. Afgr. leiðbeinir. Eitt herbergi ásamt hús- gögnum óskast til leigu í Vestur- bænum. Afgr. v. á. 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast frá 1. okt Uppl. á Grettisgötu 35. I VINNA II D r e n g u r unt fermingu óskar eftir atvinnu, helst við sendiferðir. Afgr. v. á. Kvenmaður óskast tii morg- unverka í Bergstaðastræti 27. Efri deild. Fundur t gær. 1. m á 1. Seðlarjettur íslandsbanka. 2 umr. Vísað ti! 3. umr. eftir miklar um - ræður með 11 atkv. 2. m á 1. Lóðamat í Reykjavík. 1. umr. Nefnd kosin : Eiríkur Briem. Guðm. Björnsson. Karl Einarsson. 3. m á 1. Bæjarstj. Reykjavíkur. 1. umr. Vísað til sömu nefndar. 4. m á 1. Lóðaskrásetning í R.vík. 1. umr. Vtsað til sömu nefndar. í d a g eru 11 mál í dagskrá í e. d. TAPAD—FUNDIÐ Peningaseðill fundinn. Vitjist til Ara þórðarsonar, Ný- lendugötu 19. R e i ð b e i s 1 i fundið. Vitjist í Timbur- og kolaversluninni Reykja- vík. P e n i n g a r fundnir. Vitjist í Zimsensbúð. óskast 4—5 vikur á gott heimili í Rangárvallasýslu. Uppl. bjá Magnúsi Einarssyni, dýralækni. KAUPSKAPUR Nýmjólk, ekki aðflutt, fæst á Skólavörðustíg 11A. Kvenreiðhjól nýtt til sölu á Bergstaðastræti 43. L i ð I e g t reiðhross til sölu nú þegar. Uppl. á afgr. Vísis. Kopar og eir kaupir hærra verði en aðrir G. Gíslason, Lindar- götu 36. S k y r frá Kaldaðarnesi fæst á Grettisgötu 19A. Barnavagn Iítið brúkaður til sölu, Hverfisgötu 20B. N ý 11 t j a 1 d til sölu með hálf- virði. Afgr. v. á. 2 hnakkar til sölu með gjaf- verði. Afgr. v. á. Kven-reiðhjól til sölu með hálfvirði, góðir borgunarskilmálar, Afgr. v. á. Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.