Vísir - 23.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 23.07.1914, Blaðsíða 1
 31 Ferðalög og sumardvalir í sveit takast best ef nieun nesta sig í Nýhöfn Fimiud. 23. júií E9I4 Hjermeð tilkynnist að jarðarför þorgeirs sál. Baldvinssonar fer fram frá líkhúsinu kl. 1. e. m. á á morgun. U R B Æ' N U M Þinglýsingar. í dag. 1. Páll Stefánsson selur 11. f. m. Jóhanni Jóhannessyni húseignina nr. 8 við Aðalstræti fyrir 75 000 krónur. 2. Þorvarður Porvarðsson kaupir 18. apríl þ. á. húseignina nr. 9 við Rauðarárstíg á nauðungar- uppboöi fyrir 1700 krónur. sm m UTLONDUM Sænska skáldið Verner v. Heidenstam hefur verið sæmdur 5000 franka verðlaunum fyrir rit sitt um Maríu Antoninettu Frakkadrottn- ingu. Er þetta því meiri sæmd fyrir hann sem þýskur visindamað- ur hafði borðið á hann, að hann hefði falsað söguleg brjef í bók- inni, en Heidenstam o. fi. höfðu hrakið þann áburð. Heidenstam er frægastur núlifandi ljóðskálda með Svíum. Hann hefur ort kvæði um G u n n a r á H 1 í ð- a r e n d a, er hann nefnir: „ Jeg á hvergi heimangengt!“ Sögur hans þykja snildarverk hin mestu. y Uilægir úr Norður- Sljesvík eru Danir gerðir í hópum. Harð- ýögi þjóðverja þar er takmarka- iaus, mennirnir reknir burt án allra saka aðeins af því að þjóð- verja grunaraðþeir unnimeirþjóð- erni sínu en þýskum yfirráðum. týskur embættismaður einn hef- ur haft á orði, að eftir 16. ágúst fái enginn danskur maður að setjast að þar í landi. Ný uppreisn f Kína. Kínastjórnin, þjóðveldis- stjórnin nýja, hefur nýlega skipað ‘ öll embætti mönnum af fornu keisaraættinni og gert fleira, er bendir á, að brátt muni þjóðveld- ið orðið að fullkomnu einveldi. hetta mun hafa orðið orsök þess Weðal annars, að nú er hafin upp- reisn mikil í Kína. í H a n k a n °g norðan C h a n -fljóts er her uPpreisnarmanna orðinn full 50000 ^anns og streymir fjöldi manns daglega í uppreisnarherinn. Búast má við stórtíðindum bráðlega úr þeirri átt. Lssfamertn heiðraðir Iffs og liðnir, Edvard Grieg, norska stórskáldinu fræga, hefur verið nýlega reistur minnisvarði mikill og veglegur með viðhöfn mikilli í Brooklyn í Vesturheimi. Og þýska skáldinu heimsfræga G e r- hard Hauptmann, hefur hlotnast sá fágæti heiður að vera gerður heiðursmeðlimur í b r u n a 1 i ð i n u í bænum Aquetendorff, þar sem hann á heima. Skáldið þakkaði fyrir sæmd (!) þessa með fyndinni ræðu. Fjörráð við Rússakeisara eða Frakkaforseta. Lögreglan í bænum B e a u- m o n t á Frakklandi tók höndum 9. þ. m. tvo rússneska sfjórnfjendur, Kiritschek og Trojanov- sky; hjá þeim fundust sprengikúi- ur og skjöl er sýna, að þeir eru í sambandi við um 20 aðra erlenda stjórnfjendur, er nokkrir hafa verið teknir höndum og hjá þeim fundist bæði fje og sprengitóF Stjórnleysingjar þessir hafa játað, að þeir hafi ætlað með morðtólin til Rússlands til þess að vinna á Rússa- keisara, en margt virðist benda á, að þessar vítisvjelar hafi verið ætlaðar til fjörráða við P o i n c a r é Frakka- forseta,er einmitt var von á að færi um skammt þar frá, er stjórnfjendurnir höfðust við. Rannsóknum er ekki Iokið, en grunur á að hjer sje um stórt og rækilega undirbúið samsæri að ræða gegn öðrum hvorum þjóð- valdanna. Laglega skilið við »garðana í Gröf«. Aðfaranótt sunnudagsins 12. þ. m. Ijet H u e r t a forseti í Mexíkó taka af lífi 2 3 0 m e n n, þar á meðal marga embættismenn. Rjett á eftir fór hann frá völdum. Allar stjórnarskýrslur hans um kosning- ar eru sagðar falsaðar. Blóðhund- ur þessi verður með fólki sínu flutt- ur úr landi á bresku herskipi. — Óljósar símfrjettir í erlendum blöð- um segja enn all róstusamt þar í ríkintt, en sagan um víg V i 11 a hershöfðingja virðist afýmsum fregn- um að dæma vera hviksaga ein. Fallbyssubátur springur í loft upp. Eldur hljóp í tundurbúr kínverska fallbyssubátsins T u n g s i 13. þ. Fórst þar s k i p s t j ó r i n n o g 35 hásetar, — voru þeir ailir tættir sundur. Fjöldi annara særð- ist. Grunur á að sprengikúlu hafi verið laumað í skipið. * 'Jtá JUyinai. Neðri deild. Fundur í dag. 1. m á I. Frv. til laga um breyting á póstlögum 16. nóv. 1907 (103); 3. umr. Frv. satnþ. meö 15 atkv. samhlj. og verður afgreitt til ráðherra sem lög frá Alþingi. 2. m á 1. Frv. til laga um breytingar á ákvæðum siglingalaganna 22. nóv. 1913, um árekstur og björgun (87, n. 163); 2. umr. Breytingartillögur nefndarinnar samþ. og frv. vísað til 3. umr. 3. m á 1. Frv. til fjáraukalaga fyrir árin 1914 og 1915 (stj.frv.,n. 149,150, 165, 168, 169, 175); frh. 1. umr. Pjetur Jónsson (fram- sögumaður): Nefndin hefur farið sem skemst í að auka útgjöldin, hefur haft þá stefnu að útiloka allar fjár- beiðslur frá einstökum þingmönn- um. þó hefur nefndin tekið til greina fjárbeiðslur, sem alveg sjer- staklega stóð á um, eins ogfjár- veiting til Vífilstaðahælis, en hæl- inu yrði að loka, ef ekki fær það fjeð. Sama er að segja um fjárveiting til kornforðabúrs þessar fjárveitingar snerta ekki i einstök kjördæmi heldur landið í heild sinni. Nefndin hefur gefið út sjerstaka skrá yfir fjárbeiðslur sem hún hefur ekki tekið til greina. — Sumar þeirra eru svo að nefndin muni hafa tekið þau til greina, ef nú væri reglulegt alþingi, t. d. styrk til Magnúsar Guðmundssonar skipasmiðs, til utanfarar að kynnast skipasmíði. Fjárbeiðslur til vita, að breyta Arnarnessvitanum í blossvita og hlaða nýjan vita á Norðfjarðar- horni, hafa ekki fundið náð í augum nefndarinnar. enda liggur nú ekki fyrir neitt álit vitastjóra um þessa vita. Skúli Thoroddsen. Jeg hafðijbúist við, að einhverj- ir þeirra þingmanna, sem ráðnir eru í því að fella frv., mundu taka til máls- Jeg er þakklátur stjórninni fyrir að hafa lagt þetta frv. fyrir þingið og tel það rjetta aðferð. En flokkur sá sem jeg telst til, hefur nú samþykkt að fella frv. þótt jeg þess vegna, úr því að örlög frv. einnig eru fyr- irfram ráðin, geti látið vera að greiða atkvæði, þá kann jeg þó betur við, að þeir, sem vilja stytta frv. aldur, geri grein fyrir ástæð- um sínum, svo að almenningi sje ljóst, hvað hjer sje um ræða. E i n a r A r n ó r s s o n: Að eins lítil fyrirspurn til stjórn- arinnar. Síðastliðinn vetur var sett nefnd í fánamálið, nú hlýtur sú nefnd að hafa kostað eitthvað. Nú vil jeg spyrja stjórnina, hví útborgunarheimild fyrir þeim kostnaði er ekki tekin á fjár- aukalögin? Umboðsm. háðherra. (Klemens Jónsson): þessari fyrirspurn svarast svo, að þegar fjáraukalögin voru sam- in og borin undir konung, var ekkert komið frá fánanefndinni og því engan kostnað hægt að setja í frv. Hvort við síðari meðferð fjáraukalagafrv. kunni að koma brtiil. um þetta efní frá stjórninni, skal jeg ekki segja um að svo stöddu. Frv. felt frá 2. umr. með 10 atkv. gegn 10 að viðhöfðu nafna- kalli. J á sögöu: Eggert Pálsson. Einar Jónsson. Guðm. Eggerz. Hannes Hafstein. Jóh. Eyjólfsson. Jón Magnússon. Magnús Kristjánsson. Matthías Ólafsson. Pjetur Jónsson. Stefán Stefánsson. N e i sögöu: Guöm. Hannesson. Benedikt Sveinsson. Bjarni Jónsson. Björn Kristjánsson. Einar Arnórsson. Jón á Hvanná. Siguröur Gunnarsson. Sveinn Björnsson. Þórarinn Benediktsson. Þorleifur Jónsson. Atkvæði greiddu ekki þeir Björn Hallsson, Hjörtur Snorra- son, Sigurður Sigurðsson og Skúli Thoroddsen. 4. m á I. Frv. til laga um breyting á lög- um um friðun fugla og eggja nr. 59, 10. nóv. 1913 (50, n. 119); 2. umr. Vísað til 3. umr. með 14 atkv. gegn 7. 5. mál. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 64, 22. nóv. 1913, um sjódóma og rjettarfar í sjómálum (60, n. 151); 3. umr. Frv. samþ. með 14 atkv. samhlj. og afgreitt til efri deildar. 6. m á 1. Frv. til laga um um heimild fyrir stjórnina til þess að ábyrgj- ast fyrir hönd landsjóös skipalán hf.„Eimskipafjelags íslands" (118); 2. umr. Frv. vísað til 3. unir. með 17 atkv. samhlj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.