Vísir - 24.07.1914, Síða 1

Vísir - 24.07.1914, Síða 1
V59S Besta verslunin í bœnum hefur síma Wk Ferðalös: og sumardvalir í sveit takast best ef menn nesta sig í Nýhöfn. Föstud. 24. júlí 1914 5.TE^Æ3B Reykjavíkur i :Jb\08 BIÖCRAPH THEATER. Sími 475. ®\0 | Leyndardómur I hallarhvelfingar- | innár. I I ' Frakkneskur leynilögreglu- | leikur í 3 þáttum. jjj þessi leikur.sem er afarspenn- gandi, gjörist á vorum dögum, s ýmist í París eða úti í höll- I inni. Mtaxv aj Saxv&vi Skemtiíerð. Ungmennafjelagiö »Afturelding« iór skemtiferð um síðustu helgi, austur um sveitir. Var lagt af stað frá Miödal laust fyrir hádegi á laugardaginn og farið austur að Ölfusárbrú og þaðan til baka aftur og upp Grímsnessbraut að Alviðru, og komið þar fyrir hestunum, en fólkið gekk til Þrastaskógar og var ' þar um nóttina. Eru þar tvær reyni- viðarhríslur sem eru sjerstaklega stórar og fallegar, einkum þó önn- ur og var henni sungið kvæði er lagt var af stað frá henni, ort af skáldi fararinnar Var síðan haldið upp með Sogi að austan og fyrir austan Þing- vallavatn um Þingvelli og komið að Miðdal kl. 8 á sunnudagskveld- ið. Voru alls 35 menn í förinni með 50 hesta. Var hún að öllu leyti hin skemtilegasta. Nýgift eru: Kolbeinn Högnason kennari og bóndi í Kollafirði og Guðrún Jónsdóttir kenslukona Fóru þau brúðkaupsför með U. M. F. »Afturelding« sern segir frá hjer ofar. U R BÆNUM Vatnsþróin inn við Hverfis- götu-enda er nú aftúr orðin óbrúk- ieg. Nú er komið á stofn dýrávernd- unarfjelag sem eflaust lætur þetta ti! sín taka. Hundrifið fje hefurfundist uppi * Mosfellssveit þessa dagana, 3 ær öanðar og tvær er varð aö drepa. ÁGÆT RITVJEL lítið brúkuð verðúr seld með sanngjörnu verði JÓN ÓLAFSSON, Laugaveg 2, (uppi). Vonarstræti. Pantanir um bifreiðir að eins gildar á skrifstofunni. Sími 405. V/sir hefur þá ánægju að flytja í dag myndir af stabskaptein Edelbo, frú hans og börnum. Hafa þau hjón haft forustu Hjálp- ræðishersins hjer á landi á 5. ár og leggja nú af stað alfarin til Dan- merkur í dag. Hafa þau hjón náð bestu vinsældum hjer i bænum og munu margir sakna þeirra. Fyrir hönd allra þeirra leyfir Vísir sjer að þakka þeim hjónum og óska þeim góðs gengis í bráð og lengd- Vatnsstígvjel sterk 14” há að eins kr. 8.oö Kven-strigaskór, svardr, fallegir, að eins kr. 1.90 I FJÆRYERU MINNI annast hr. Pjetur Hjeltested, fyrir mína hönd, útlán á ferðahestum. GUNNAR SIGURÐSSON frá Selalæk. Skóhlífar, margar teg. Telpustígvjel, sjerlega há, (í miðjan kálfa). Ótal teg. af karla og kvenskóm og stígvjelum. Dansskór, o. fl. Alt ódýrt að vanda. Ilkklstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — «■»«.. Sími 93. — Helgi Helgason. Spinat, salat, kerfill, radísur, graslauk- ur fæst í Gróðrastöðinni. Lárus U. Lúðvígsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.