Vísir - 24.07.1914, Page 3

Vísir - 24.07.1914, Page 3
V I S I R Stumpasirs nýkomið í versl. .YON- Laugaveg 55. Fallegusí og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrimsson. góða frá Grund fæst enn þá í versl. „VON* Laugaveg 55. Rottur Oskaðlegt mönnum og húsdýrum Söluskrifstofa: Ny -Östergade 2 Köbenhavn Skrifstofa^ j Elmskipafjelags íslands, j Austurstræti 7. ^ Opin kl. 5—7. Talsími 409. JU Ymsar fágætar gamlar bækur fást f bókaverslun Gí-uðm. Gamalíelssonar. Likkistur og líkklæði. Eyvindur Arnason Pappír, ritföng, brjefspjöld fást í bókaverslun G-uðm. Gramalíelssonar. argarmio gooa nýkomið afiur í versíun G. Zoega. Stórt úrval af allskonar niðursoðnum svo sem: Jarðarber, Kirseber, Plómur (grænar og rauðar), Fruit Salat o. m. m. fl. í stórum og sináum dósum nýkomið í verslun Sími 49. Nyreyktan lax, Islenskt smör Sultu Kæfu og Skornar pylsur Er best að kaupa í Matardeild Sláturfjelags Suðurlands í Hafnarstræti. Xest l í smærri og stærri ferðalög stærst Og best úrval í verslun v ^\wavs Jlvwa^owav Sími 40. Kex og Kaffibrauð langmest og best úrval nýkomið í NÝHÖFN. Kenslubækur, fræðibækur, L’ sögubækur, barnabækur og söngbækur fást i bókaverslun Guðm. Gamalielssonar. H.C. Andersens Digte sjerútgáfa óskast keypt eða lánuð. Gruðm. Gruðmundsson. Berstaðastræti 52. Liverpool Sími 43.—Póstar 5. hverja mínútu. Eftir H. Rider Haggard. ---- Frh. „Nú hafa örvarnar sungið söng sinn hinn síðasta“, hröpaði hann og hló við „og er næst að grípa til sverðs og axar. Greip hann þá í hönd Huga. „Verið sælir, húsbóndi", sagði hann „tel jeg þetta fagran dauð- daga og mun fám slíkur auðn- ast. Mundi yður finnast það, ef þjer væruð óbundinn eins og jeg. En verið hugrakkur, hún mun brátt koma á eftir yður inn um hlið dauðans, þar sem Murgur hinn mikli situr og tek- ur sálirnar er framhjá fljúga“. „Vertu sæll, vinur“, sagði Hugi „hvort sem Ragna Rauðskikkja er nú lifandi eður dauð, veit jeg að hún telur þenna dauð- daga minn sómasamlegan“! Æpti hann heróp sitt, og rak sverðið gegn um kverkar hermanns þess er fyrstur varð upp á þak turns- ins.------ Langur og harður hafði at- gangurinn orðið á þaki hússins, og lágu háir valkestir fyrir fram- an þá Huga og Rikka, lagaði blóðið um þakið og fossaði nið- ur af múrunum. Mátti ekki á milli sjá hver þeirra barðist hraust- legrar en hvorugur dró af sjer. Tunglið var komið upp ogvarp- aði silrurlit yfir borgina. Voru þeir fjelagar ósárir að mestu en ákaflega móðir, en mátti þó ekki á sjá, að af þeim væri dregið. Eftir langa viðureign linaðist atsóknin, og tóku foringjar óvin- anna að talast við í hljóði. „Hvað eigum við að gera“, sagði einn „þetta eru ekki menn. Engir menskir menn gætu bar- ist þannig, og drepið okkur eins og flugur á skjá, óþreytandi og ósærandi"! „Nei“, sagði annar, „og enginn dauðlegur bogamaður hefði getað skotið þrjá menn með sömu ör- inni. En annað hvort er nú að hrökkva eða stökkva og hjeðan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.