Vísir - 11.08.1914, Blaðsíða 4
V I S I R
rrsstóís í klassiskum fræðum við
Háskóla íslands; 3. umr.
Um frv. urðu nokkrar umræður,
en svo fór að frv. var samþ. og
afgreitt til ráðherra sem lög frá al-
þingi.
Já sögðu:
Benedikt Sveinsson, Bjarni Jóns-
son, Björn Kristjánason, Einar Arn-
órsson, Hannes Hafstein, Hjörtur
Snorrason, Jóhann Eyjólfsson, Jón
Jónsson, Jón Magnússon, Sigurður
Eggerz, Sigurður Gunnarsson, Skúli
Thoroddsen, Sveinn Björnsson, Þor-
leifur Jónsson.
Nei sögðu:
Eggert Pálsson, Guðmundur
Hannesson, Björn Hallsson, Einar
Jónsson, Guðmundur Eggerz, Mattías
Ólafsson, Sigurður Sigursson, Stefán
Stefánsson, Þórarinn Benediktsson.
Pjetur Jónsson greiddi ekki atkvæð
og var talinn til meira hlutans.
4. mál.
Frv. til laga um viðauka við
lög um skipströnd 14. jan. 1876
ein umr.
Frv. samþ. og afgreitt til ráöherra
sem lög frá Alþingi.
5. mál.
Frv. til laga um breyting á lög-
um um vörutoll 22. okt. 1912;
ein umr.
Frv. samþ. og afgreitt til ráðherra
sem Iög frá Alþingi.
6. m á 1.
Frv. til laga um viðaukalög við
nr. 66, 10. nóv. 1905 um heim-
ild til að stofna hlutaíjelagsbanka
á ístandi; 8. umr.
Tillaga Bendikts Sveinssonar um
að vísa málinu til stjórnarinnar var
feld með 21 atkv. gegn 4.
Brtill. frá Sveini Bjönssyni, um
að færa upphæð seðlaaukningarinn-
ar úr 700 þús. kr. niður í 500 þús.
kr., var samþ. með 21 atkv. gegn 4.
Frv. þannig breytt samþ. með
20 atkv. gegn 3 og afgreitt til efri
deildar.
7. m á 1.
Frv. til laga um kosningar til
Alþingis; 3. umr.
Um frv. urðu afar miklar umræð-
ur. Einar Arnórsson hafði
komið fram með brtill. um að auka
við 2 þingmönnum hjer í Reykja-
vík án þess að'raska kjördæmaskip-
un landsins að öðru Ieyti, svo að
þingmenn yrðu þannig 42 í stað
40 eins og nú er. Sú tillaga var
fe!d með 17 atkv. gegn 7.
Með tillögunni greiddu atkv.
Bjarni Jónsson, Björn Kristjáns-
son, Einar Arnórsson, Hannes Haf-
stein, Jón Magnússon, Magnús
Kristjánsson, Sveinn Björnsson.
Móti:
Eggert Pálsson, Guðm. Hannes-
son, Ben. Sveinsson, Björn Halls-
son, Einar Jónsson, Guðm. Eggerz,
Hjörtur Snorrason, Jóhann Eyjólfs-
son, Jón Jónsson, Mattías Ólafsson,
Sigurður Eggerz, jSigurður Gunn-
arsson Sigurður Sigurðsson, Skúli
Thoroddsen, Stefán Stefánsson, Þór-
arinn Benediksson, Þorleifur Jóns-
son. „ . v
Með till. greiddu atkv.:
Einar Arnórsson, Sveinn
Bjönsson, Jón Magnús-
son og Magnús Kristjáns-
s o n, en á móti S i g u r ð u r
Sigurðsson, Björn Halls-
son, Þorleifur Jónsson
og Mattías Ólafsson.
Sveinn Björnsson hafði
komið með tillögu um, að Reykja-
vík fengi 3 þingmenn og Seyðis-
fjarðarþingmanninum yrði fórnað
Var sú tillaga feld með 16 atkv.
gegn 8.
Með tillögunni greiddu atkv.:
Eggert Pálsson, Bjarni Jónsson,
Einar Arnórsson, Einar Jónsson, Jóu
Magnússon, Magnús Kristjánsson,
Sveinn Björnsson.
Móti:
Guðmundur Hannesson, Benedikt
Sveinsson, Björn Hallsson, Björn
Kristjánsson, Guðmundur Eggerz,
Hjörtur Snorrason; Jóhann Eyjólfs-
son, Jón Jónsson, Sigurður Eggerz,
Sigurður Gunnarsson, Skúli Thor-
oddsen, Stefán Stefánsson, Þórarinn
Benediktsson, Þórleifur Jónsson
Mattías Ólafsson og Sigurður Sig-
urðsson greiddu ekki atkv.
Aths.
Framhald Alþingisfrjetta verður að
biða næsta blaðs sökum þrengsla,
Dagskrá neðri deildar
þriðjud. 11. ágúst. kl. 12.
1. Atkvæðagreiðsla sjómanna o. fl.
3. umr.
2. Strandferðir; 3. umr.
3. Sjóvátrygging; ein umr.
4. Stjórnarskrá; 2. umr.
5. Uppburður sjermála í ríkisráð-
inu; hvernig ræða skuli.
Sfmfaettu
Akureyri í gær.
Frú Elín Gunnarsson er ný-
dáin
Flest skip eru nú að hætta hjer
veiðum sökum kolaleysis.
Páll Einarsson sýslumaður hefur
tekin af þeim kolin eftir skipun
stjórnarráðsins. Af sömu ástæðum
verða síldarverksmiðjurnar á Siglu-
firði að hætta starfi enda þótt þær
eigi nóg kol.
Norðmenn eru afarreiðir yfir þessu
tiltæki. Síldarverksmiðjurnar hafa
keypt afarmikið af síld, sem nú
veröur þeim ónýt.
Jóhannes glímukappi hefur
skrifað hingað frá New York og
óskað eftir glímumanni sjer til að-
stoðar erlendis.
Ekki er ráðið, hver það tekst á
hendur.
m
Ú R BÆNUM
Þjóðverjarnir sem fóru utan
með Flóru síðast voru allirtekn-
ir höndum á leiðinni afEnglend-
ingum. Meðal þeirra var Braun
kaupmaður.
Vesta kom í gær norðan og
vestan um land. Meðal farþegaj:
Morten Hansen skólastjóri, Matth.
Þórðarson frá Sandgerði, Andrjes
Fjeldsted læknir,Björn Guðmundsson
kaupm., Benedikt Jónasson verkfræð-
ingur, sr. Páll Sigurðsson frá' Bol-
ungavík, Einar Hjörleifsson og frú,
Ásgeir Björnsson bóndi Knararnesi,
frú Regina Thoroddssen, nokkrir
Englendingar o. fl.
“ Bogi Melsted sagnfræðingur er
nýkominn hingað úr feröalagi víös-
vegar um land.
t-
Isl. smjör, kæfa,
margarjne, krístalsápa
0g sódi.
Ennfrenmr steinolía
á 16 aur. lítr.
\ vzvsX £\na*ssot\at
Frakkastíg 7,
Sími 286.
Porsteinn Erlingsson skáld er
um þessar mundir í skemtiferö
austur í sýslum.
Pollux fór frá Seyðisfirði í gær-
kveldi.
Botnia kom frá útlöndum í gær.
Meðal farþega: Einar skáld Bene-
diktsson með frú og börn, Rögn-
valdur Ólafsson húsagerðarmeistari,
H, S. Hanson kaupmaður, Frú Ellen
Sveinsson frá Kleppi, frú N.B.Niel-
sen, Guðm. Thorsteinsson, málari,
ÓIi Steinbach, tannlæknir, Rasmus-
sen lyfsali með frú og börn, Einar
Jónsson myndhöggvari frá Galtafelli
með unnustu sína o. fl. o. fl.
Botnia hafði tekið vörur til ís-
lands í Leith, en þeim var skipað
þar í land aftur.
jjj2| HÚ SNÆÐI
Íbúð,
3 herbergja, eldhús og geymsla m.
m. í Austurbænum til leigu frá 10.
ág. til 1. okt.
Afgr. v. á.
L í t i 1 í b ú ð (3—4 herbergi
og eldhús) óskast til leigu ná-
lægt miðbænum frá 1. okt. n. k.
Uppl. á afgr. Vísis.
1—2 sólríkar stofur með
sjerinngangl og tilheyrandi hús-
gögnum eru til leigu nú þegará
Bergstaðastíg 3.
Til leigu 1—2 herbergi
sólrík með forstofuinngangi í
þingholtr. 21.
3 herbergi og eldhús óska
jeg að fá leigt 1. okt. Jón Helga-
son prentari.
^ KAUPSKAPUR
P r j ó n a v j e 1 brúkuð óskast
helst til leigu, annars til kaups.
Afgr, v. á.
B ó k a s k á p u r til sölu. T.
Bjarnason Suðurgötu 5.
TAPAЗFUNDID
þ ú sem tókst vasabók með
peningum í ásamt fl. í vínkjallara
Thomsens kaupm. hjer í bæ, 10.
þ. m. ert beðinn að afhenda hana
á sama stað, að öðrum kostl vitj-
ar lögreglan hennar til þín því
þú sást.
V a s a b ó k með peningum
fundin. Vitja má á skrifstofu
bæjarfógeta.
T a p a s t hefur 5 kr. seðill,
annaðhvort í búð Geirs Zoéga
eða Fjelagsbakaríinu, Finnandi
vinsamlega beðinn að skila hon-
um á Vesturbakka.
SAUÐSKINN
fást á
GRETTISGÖTU 41.
VINNA
Duglegur kaupamaður
óskast í sveit. Uppl. í matar-
versl. Tómasar Jónssonar, Banka-
stræti.
D u g 1 e g u r maður óskast til
heyvinnu 2 til 3 vikur. Gott kaup!
Upplýsingar á Frakkastíg 6 A.
D u g 1 e g u r kaupamaður ósk-
ast nú þegar austur í Ölfus.Afgr.v.á
1—2 kaupakonur óskast
í nánd við Reykjavík. Afgr.v.á.
I eða 2 herbergi
með húsgögnum
til leigu nú þegar. Fagurt út-
sýni. Sjerinngangur. — Stýr-
mannastíg 10.
F æ ð i geta nokkrir menn
fengið í Ingólfsstræti 4.
PrentsmiiSja D. östlunds.