Vísir - 13.08.1914, Side 1
1125
F
19
Besta
verslunin í bænum hefur síma
%\\.
A V Tulinius
Miðstr. 6. Tals. 254.
Brunabótafjel. norræna.
Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr.
Skrifstofutími til þess 20. ág.:
að eins 10-11 f. h.
Fimíud, 13. 1914.
Skrlfstofa
Elmsklpafjelags íslands, j
i Landshankanum, uppl,
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
Jarðarför föður míns, I
Arnbjörns Ólafssonar, fer |
fram fimtudaginn 13. þ.m. 1
kl. 2 síðd., frá Skólavörðu- |
stíg 14, Reykjavík.
P.t. Reykjavík 11. ág. 1914. |
Ólafur J.A.Ólafsson. 1
Símfrjettir.
Norðursjörinn
ótryggur.
Kaupmannahöfn í gær. (Fasti frjettaritari Visis).
um a^au }tov8u*s\6)U\u, soo
uú ev úoer^x a8
Innilegustu þakkir fyrir sýnda
samúð við lát og jarðarför míns
elskulega Vilhjálms Magnússonar.
Reykjavík 12 ágúst 1914.
Guðfinna Gísladóttir
Lindargötu 6.
“\)er 8
á *}Cökum oovum
G-amlakonaii'
Á næsta fundi st. Bifröst, 10 þ. m.
verður til umræðu og úrslita áður
framkomin tillaga um sjúkrasjóðinn
og tilveru hans.
Ennfremur má vænta frjetta frá
höfum vjer í dag hækkað eins og hjer segir:
5 au. Kökur, Vínarbrauð og Bollur 6 au. sik.
Lagkökur, hver sneið á 12 au. stk.
Conditori Skjaldbreið, Reykjavíkur Conditori,
Ludvig Bruun, Theodor Johnson.
Hástúkuþinginu.
Konungl. hirðljósmyndari.
Talsími 76.
Myndastofan opin kl. 9—6,
(sunnudaga 11—372).
Stærst og margreynd hin besta
á landinu. — Litur myndanna
eftir ósk.
0 R BÆNUM
IBIO
REYKJAVIKUR
BIOGRAPH THEATER
BIO
Sími 475.
Kvenrjettinda-konan.
Stór nútíðar-sjónleiKur í 5 þáttum. — AÖalhlutverkið leikur
FRÚ ÁSTA NIELSEN GAD.
— Mikilfengleg og átakanleg mynd úr kvenrjettindabaráttunni. —
Allar konur og karlmenn ættu að sjá þessa mynd.
Sýningin stendur yfir talsvert á 2.klukkustund og aðgöngumiðar kosta:
Betri sæti (tölusett) 50 au. Almenn sæti 30 au.
Tryggld yður aðgöngumlða f tlma.
Ingolf (Thorefjelagsins) fer frá
Kaupmannahöfn til Austurlandsins
14. þ. m.
»Sameinaða« sendir skip hingað
til R.víkur frá Höfii 16. þ. m.
Trúlofuð eru Páll Sigurðsson
prestur í Bolungarvík og ungfrú
þorbjörg Stejngrímsdáttir frá Kot-
húsum í Garði.
Til Þingvalla fóru í morgun
þeir Sveinn M. Sveinsson fram-
kvæmdarstjóri og Kjartan Ólafs-
son rakari og dvelja þar um tíma.
Pollux kom í gærkveldi.
FRÁ ALÞINGI.
Þingsályktun
um baðefni. (Samþ. í n. d.)
Neðri deild alþingis ályktar að
skora á landstjórnina að taka Coo-
persbaðefni upp í tölu þeirra bað-
efna, er sveitastjórnum veitist leyfi
til að baða úr.
Þingsályktun
(Samþ. í n. d.)
Neðri deikl alþingis ályktar að
skora á landstjórnina að hlutast
til um að safnað sje skýrslum um
í smábýli á landinu, þau er ekki telj-
j ast jarðir eða hjáleigur. Og ef til-
tækilegt þykir, að því búnu, að
leggja fyrir Alþingi frumvarp til
laga um grasbýli, er að mestu leyti
styðjist viö ræktað land.
Þingsályktun
um endurskoðun á vegalögunum.
(Samþ. í n. d.)
Neðri deild alþingis ályktar að
skora á landstjórnina
I. a ð endurskoða vegalögin og
leggja nýtt frumvarp til vega-
laga fyrir næsta þing, og
II. að leita tekjustofna handa
sýslunum til viðhalds á vegum
og leggja fyrir næsta þing
frumvarp til laga um það efni.
Þinglýsingar.
13. ágúst.
1. Þórhallur Bjarnarson selur 10. þ.
m. Sig. Halldórssyni húseignina
»Ingólfshús« fyrir 7200 kr.
2. Sturla Jónsson selur 8. þ. m. Lár-
usi Lárussyni húseignina nr. 5
við Bjargarstíg fyrir 7200 kr.
3. Björn Björnsson selur 6. þ. m.
Birni syni sínum húseignina
Litlavöll fyrir 2000 kr.
4. Uppboðsráðandinn í Reykjavík
afsalar húseignina no. 50 A við
Vesturgötu til Olgeirs Friðgeirs-
sonar.
Morðið á Jaurés
jafnaðarmannaforingja.
Af því hafa nú blöð flutt nokkru
greinilegri fregnir.
Skríllinn í París æddi hamslaus
um Parísargötur 31. f. m., — vildi
ólmur hafa stríð, þyrstur í að berja
á Þjóðverjum. Jaurés hafði haldið
ræður um daginn til að sefa lýðinn
og allir betri borgarar voru rólegir
Síðdegis sat Jaurés í matsöluhúsi
íRue Montmartre ogsnæddi
hádegisverð með nokkrum vinuat
sínum. Eftir máltíð sat hann stn
kvöldið við glugga, er sneri út að
götu. Glugginn var opinn ogglugga-
tjaldið var dregið fyrir hann. Allt
í einu var tjaldið dregið til hliðar
og hönd stungið inn um gluggann.
Varð þetta með svo skjótri svipan,
að áður en Jaurés gat litið við eða
vikið sjer frá, hæfðu hann tvær
skammbyssukúlur í höfuðið. Hann
dó fám mínútum síðar.
Morðingin var þegar tekinn hönd-
um og neitaði hann að segja til
nafns síns. Á sjer hafði hann 2
skainmbyssur og spjald, er sýndi,
að hann var í skóla í L o u v r e.
En brátt komst upp hver hann var.
Hann heitir Raoul Villain,
er 29 ára gamall sonur dómsmála-
ritara við borgararjettinn i R e i m s.
Móðir hans befur mörg ár verið í
geðveikrahæli.
Stjórnin ljet þegar daginn eftir
festa upp opinbera yfirlýsingu, þar
sem liún lýsti gremju sinni og mót-
mælum gegn voðaverki þessu, og
sárri sorg yfir því að Jaurés, þessi
mikli mælskumaður, sem helgaði
alt líf sitt hæstu hugsjónum og barð-
ist fyrir heill mannfjelagsins, skyldi
fá slík æfilok. Hjet hún um leið á
borgara Parísar að sýna ættjarðarást
sína í stillilegri íhugun og ró á
alvörutímum þeim, er nú færu í
hönd í Frakklandi.
Daginn eftir urðu skærur í sömu
götu og víðar milli lögreglumanna
og skrílsins, og heilir skrílhópar úr
úthverfum borgarinnar æddu um
borgina um nóttina. En lögreglu-
skarar fóru vopnaðir um allar göt-
ur og dreifðu múgnum.