Vísir - 17.08.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 17.08.1914, Blaðsíða 4
V í S I R inni, heyrðist ekkert nema þyt- urinn í froststorminum og brim- hljóðið við ströndina. „þeir sofa allír, eins og jsjálf- sagt er á þessum tíma“, sagði Hugi. „Skulum við fara inn og vekja“. Frh. AlJjingiskosningar 1908-1914 fer 20. ágúsi fii Thorshavn og Kaupmannahafnar. Farþegum sem ætla til Englands skal ber.t á að daglegar ferðir eru frá Danmörku til Englands og er þriðja bókin sem Hagstofa íslands gefur út. — Hjer kemur lítill útdráttur; Tala alþingiskjósenda og kosningahluttaka. Árið Kjósendur Hluítaka. 1874 6183 19,6 % 1880 6557 24,7 — 1886 6648 30,6 — 1892 6841 30,5 — 1894 6733 26,4 — 1900 7329 48,7 — 1902 7539 52,6 — 1903 7786 53,4 — 1908 11726 75,7 — 1911 13136 78,4 — 1914 13400 70,0 — Til ársioka 1903 nemur kjós- endatalan um 10 % af íbúatölu landsins, 1908 er hún um 14 °|0 og við tvær síðustu kosningar rúml. 15% ). Minnst kjósendatala á þing- mann er á i Seyðisfirði 157, en mest í Reyk javík 1127. Kosningahluttakan 1914 var m e s t í Austurskaftafellssýslu 90,9%, í Vestmanneyjum 90,7%, og Strandasýslu 88,1%, en m i n n s t í Suður-þingeyjarsýslu 57,0 i og Gullbr. og Kjósarsýslu 58,2 I. I Óspakseyrarhreppi kaus við síðustu kosningu hver einasti kjósandi hreppsins og svo var einnigvið kosningar 1911 og 1908. Næstur gekk Grímsneshreppur 1914 með 97,9 7. —• Fæstir kusu 1914 í Tjörneshreppi, eða 221. Ógild atkvæði voru 1908 á landinu 333 eða 3,9 |, 1911 438 eða 4,3 1 og 1914 135 eða 1,8 1 í Reykjavík voru þau 1908 84 eða 7,7 |, 1911 54 eða 3,1 1 og 1914 16 atkv. eða 1,11. Frh. að Sls Vesta á að fara frá Thorshavn fil j-eith_ 23. ágúst — (daginn eftir að Botnia er þar.) C. Zjmsen. Nogar matvörur i boði, á lægsta verði Samkvæmt símskeyti frá viðskiftamönnum mínum vestan- hafs gefst nú þegar kostur á skipsfarmi af ágætu hveiti, haframjöli,og masismjöli beina leið frá Ameríku fyrir ákveðið lægsta heildsöluverð komið á höfn hjer í Rvík. — — Hveitið er reynt hjer. — Sýnishorn til. þeir sem vilja vera með í þessari pöntun, gefi sig fram við mig, eða sendi mjer pantanir sínar í dag eða á morgun; — en helst í dag. Því stærri farmur, því lægra verð. Grípið nú gæsina á meðan hún gefst! Reykjavík, (Njálsg. 22), 17/8 1914. Stefán B. Jónsson. veir litlir bátar nyir eru til sölu. NIC. BJARNASON. STIMILPÚÐAR með ýmsum litum og stimpilblek fæst enn á afgreiðslu Vísis. — Fæst ekki frá útlöndum meðan stríðið stendur yfir. Skrffstofa Elmskipafjelags fslands, I í Landsbankanum, uppl, Opin kl. 5—7. Talsími 409. MAGDEBORGAR BRUNABÓTAFJELAG. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. SERIFSTOFA Umsjónarmanns áfengiskaupa Grundarstíg 7, opin kl. 11—1. Sími 287. Komið í tíma sem þurfið á þessu að haldá. Oskaðlegt mönnum og húsdýrum Söluskrifstofa: Ny Östergade. Köbenhavn. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni daglega kl. 11 —12 með eða án deyfingar. Viðtalslími kl. 10—5 síðdegis. Sophy Bjarnason. auðskinn selur jón frá Vaðnesi. Jxí JU\>W3\ Erindi Iðgð fram á lestrarsal Aiþingis. Frh. 75. Sírnskeyti frá Ólafi Magnús- syni um arnafriðun. 76. Fundargerðir aðalsýslufundar í Dalasýslu 1914. 77. Símskeyti frá hreppsnefnd Vest- mannaeyja, þar sem hún lýsir því yfir, að hún sje ekki mót- fallin því, að sýslunefnd og hreppsnefnd hafi alla stjórn vegamála Vestmannaeyja. 78. Brjef frá skógræktarstjóra, þar sem hann kvartar yfir afskift- um þingsins af sandgræðslu- málinu. Nokkuð af þvottasápu er nýkomið til JónsfráVaðnesi. gj) KAUPSKAPUR vJj Prjónavjel með 144 nálum ný og sjerlega vönduð, hæfilega gróf, er til sölu. Árni Jónsson Laugaveg 37. Sfmi 104. Vetrarkápa brúkuð en hlý á telpu 10—11 ára gamla óskast keypt. Afgr. v. á. 2—3 m e n n geta fengið fæði í Ingólfsstræti 4. HU SNÆÐI 2—3 h e r b e r g i ásamt eld- húsi óskast 1. okt., sem næst miðbænum. Fyrir barnlausa. Afgr. v. á. Lítil ibúð óskast 1. okt. Loftur Bjarnason, járnsmiður, Bergstaðastræti 39. TAPAЗFUNDID G 1 e r a u g u í hulstri, merkt Björn póstur hafa tapast. Skilist á afgr. Vísis. Prcntsmiðja D. Östlunds. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.