Vísir - 20.08.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 20.08.1914, Blaðsíða 4
V I S 1 R Ú R BÆNUM Njörður kom í nótt frá Eng- landi. Nokkrir farþegar voru með, þar á meðal Hansína Gunnars- dóttir og Abelína Gunnarsdóttir. Skipið hafði mikinn póst með- ferðis. Pjetur Óiafsson konsúll frá Patreksfirði er staddur hjer í baen- um. Mars botnvörpungur fór til Eng- lands í gær. Heyfiutningur mikill hefur ver- ið til bæjarins dagana fyrirfarandi. Verslanir Miljónafjeiagsins á Vesturlandi eru seldar. Verslunina á Þingeyri hafa Proppé-bræðurnir keypt með skipum og vörubirgð- um á 50 þús. kr. Einnig verslan- , irnar í Ólafsvík og á Sandi á 45 þús. kr. rð sögn. En Bí'dudals- verslun hafa þeir keypt Þórður Bjarnason verslunarstj. og Hannes Stephensen bróðir hans á 75 þús. kr. Vatneyrarverslunina hefur Ólafur Jóhannesson konsúll keypt. (L ö g r.) Póstávísanir til útlanda halda margir að nú fáist eigi, eða sje ekki hægt að senda. V í s ir hef- ur leitað sjer upplýsinga um þetta hjá póststofunni og fengið þau svör, að ávísanir til útlanda sjeu jafn- keyptar sem áður, algerlega fyrirstöðulaust og að áhætta sje engi að senda þær, því að þótt póstur gíatist, en fyrir því er ástæðulaust að gera ráð, þá mis- farast engir peningar við það. þeir eru kyrrir í landinu ogtap- ið yrði þá ekki annað en papp- írinn í eyðublaðinu. Dagskrá á fundi bæjarstjórn- ar fimtudag 20. ágúst 1914 kl. 5 síðdegis. 1. Byggingarnefndargjörðir 19.ág. 2. Fátækran efn dargerðir 13. ág. 3. Fjárhagsnefndargjörðir 4. ág. Önnur umræða. IJm ián handa húseigendum til holræsagerðar. 5. þorl. Vilhjálmsson, Rauðará, býður forkaupsrjett að erfða- festulandi. 6. Einar Benediksson sækir um að fá vatnsæð að „Hjeðins- höfða“. 7. Um einkenningsbúning iög- regluþjóna, 8. Brunabótavirðingar. 3^addu aímetuúnc^. Lofið kindunum að lifa ögn lengur. Ekki get jeg neitað því að mjer þyki ketið gott, en þó borða jeg nýtt kindaket aldrei með góðri lyst um hásumarið. Ketið er þá líka sjaldan gott, kindurnartæplega komn- ar í góð hold eftir vorið, og svo finst mjer það nokkuð ómannúölegt að lofa kindunum ekki að lifa bestu mánuði ársins, þenna stutta tíma, sem hægt er að segja að lífiö Ieiki við þær. Jeg skil ekki annað en það væri velgerningur — eða að órjetturinn væri minni — ef dregið væri að drepa fjeð fram undir það Bifbáíurinn fer á morgun til Stykkishóíms, ef nægur ..flutningnr býðst. Hera kemur við á Arnarsiapa, Sandi, Ólafsvfk og Grundar- firði ef ástæður leyfa. Sendingar óskast tafarlaust tilkyntar £. Sxslason & Borgarinnar mestu bestu og ódýrustu birgðir af LÖMPUM. BORÐ-, N ATT- og HENGi- Brennurum, Kúpplum, Kveikjum, Olfugeymum, Reykhettum, Ljósdreifurum, Gasglóðanetum o. fl. Blikksmíðavinnustofa J. B. Pjeturssonar. skýjum. Var kolsvart myrkur og kuldi mikill. „Jeg tel það rjettara að stað- næmast hjer um stund", sagði Grái-Rikki „það fer senn að birta og áin er víða opin, er hættulegt að halda áfram í þessu myrkri.“ Varð sem hann vildi, að þeir fóru af baki, því Hugi var alt of yfirkominn af sorgum sínum til að hafa á móti nokkru. Loks fór að birta, fyrst kom daufur roði á himininn, og fljótt sást sólin, dauf og rauð í skýj- unum. Sló rauðum glampa á snævi þakta þeiðina. þeir fjelagar voru staddir niður við ána á lítiili hæð. „Sjáið“ sagði Rikki, „hjer var það, á þessum stað að jeg drap Jón yngri frá Kleifum fyrir rjett- um tveim árum síðan. Og þarna skaut jeg franska riddarann er þið Ragna hlupuð í ána.“ Frh. HÚSNÆÐI §^j§ íbúð vantar mig 1. október. Jessen Stýrimannaskólanum. Heyhlaða og hesthús fæst leigt nú þegar Semjið við Júl- íus Árnason þingholtsstræti 1. 2 á g æ t herbergi með hús- gögnum til leigu frá 1. okt. (eða fyr) á Laufáveg 38. 2 herbergi og eldhús til leigu, til 1. okt. Uþpl. hjá Páli Árnasyni lögregluþjón. Lítil íbúð helst í Aðalstræti eða þar nálægt óskast 1. okt. að hausthretin byrja, og það vatri líka gróöi fyrir landiö, því fj( ð safnar holdum, öllum að kostnaðar- lausu. yfir sumar ð. Og einhverja aðra björg ætti fólkið að geta haft á meðan. Er þetta ekki takandi til athug- unar ? X. Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. „Já“ svaraði Rikki og fór af v baki „þeir sofa, eins og allir aðrir hjer í Dúnvík*. Hjelt Davíð í hestana en þeir Hugi gengu inn í húsið. Leit- uðu þeir um allt húsið og fundu engan"mann. „Húsið er mannlaust*, sagði Hugi. „Svo er sem þjer segið“, sagði Rikki, „efalaust hefur faðir' yðar og bræður rlúið undan pestinni og bjargað lífi sínu“. „Guð gefi að svo hafi verið“, sagði Hugi. En mjer líður illa hjer inni. Munum við ganga út“. „Hvert skal halda, húsbóndi?" spurði Rikki. Til Blíðuborgar-Klausturs“ sagði Hugi, „því þar munum við ef til vill fá tíðindi. Davíð bíddu hjer, og ef þú færð nokkur tíðindi þá kom þú á eftir okkur yfir heið- ina,þú gætir ekki hæglegavilst, því það er mjög auðvelt að finna Blíðuborgar-Klaustur*. Sagði hann Davíð nákvæmlega til vegar. Að því búnu fara þeir af stað Hugi og Rikki, riðu þeir hægt eftir borginni, og stað- næmdust við og við faman við hús þar sem þeir vissu a ð vinir og ættingjar höfðu búið. En hvergi var þeim svarað er þeir KÖlluðu og börðu. Urðu þeir þess brátt vitandi að þögnin kom til af því að engir menn dvöldu í húsun- um, stóðu þau tóm og opin. Einn mann sáu þeir að lokum á ferli í Dúnvík. Var það gráhærð- ur öldungur, tötralega búinn, var hann vafinn í druslur er bundn- ar voru að honum með snærum Hann hjelt á fögru silfur kerí, sem hann hafði stolið úreinhverri kirkju Er hann sá þá fjelaga kastaði hann kerinu frá sjer, og tók að væla eins og hundur. „Tómas vitlausi* I sagði Rikki, því hann þekti manninn. „Segðu okkur, Tómas, hvar eru Dúnvík- urbúár?* VINN A D u g 1 e g og hreinleg eldhús- túlka óskast nú þegar. Hátt kaup boði. Afgr. v. á. Kaupakona óskast í vist uú trax. Hátt kaup. Upplýsingar gef- ir Einar Jónsson Vesturgötu 30. D u g 1 e g kaupakona óskast. -fátt kaup. Uppl. á Laugav. 27 B rppi. KAUPSKAPUR Vandaður fermingar- t j ó 11 til sölu á Gundarstíg 15, íiðri. 4 d u g 1 e g hross (eitt af Þv* ragnhestur) til sölu á Laugaveg 40. R i k 1 i n g u r fæst á Klappar- :tíg 1 A. 2 brúkaðir smáofnar með iuðuholi óskast til kaups nú þegar Nfgr. v. á. v ? i : t npl/oi* oflir hiic_ „Dauðir, dauðir, allir dauðir“, vældi Tómas, og flúði frá þeim út í myrkrið. „Bíddu“, hrópaðl Hugi á eftir honum „hvar er faðir minn ?“ En hann svaraði ekki, enginn svaraði nema bergmálið, sem barst til þeirra yfir hjarnið: „Hvar er faðir minn ?“ Hugi skildi nú hvernig komið var, hinn ógurlegi sannleikur var nú birtur honum að lokum. Hann sá að allir Dúnvíkurbúar, þar á meðal ættingjar hans og vinir voru dauðir úr pestinni, og borg- in í eyði. þeir riðu yfir Blíðuborgarheiði skemstu leið. Tunglið var geng- niður og himininn var þakinn snjó- næði frá 1. okt. n. k. Húsaleiga leiga borguö mánaðarlega. Afgr.v.a. Hægindastólar óskast til kaups eða leigu. Afgr. v. á. w. TAPAЗFUNDID P e n i n g a r fundnir. Vitjist á Grettisgötu 61. P e n i n g a r fur.dnir. Vitjist á Njálsgötu 33. T a p a s t heíur budda með gull- pening o, fl. Skilist til Þorvalds Björnssonar lögregluþjóns. T a p a s t hefur nýlegur, tjargaö- úr, fjórróinn bátur. Finnandi um biðst aö íinna Þorberg Guömunds- son Viðey. Prentsmiöja D. östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.