Vísir - 05.09.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 05.09.1914, Blaðsíða 4
Ví SIR 1S Hk, Crideom motor mjög lítið brúkaður er til sölu nú þegar með sanngjörnu verði. Menn snúi sjer til undirritaðs eða hr. afgreiðslumanns Sigurðar Guðmundssonar í Reykjavík, sem gefur allar frekari upplýsingar hjer að lútandi. Árni Sig^urdsson kaupmaður, V estmannaeyjum. IE1IIFRCTTII Nóg er til af kolunum! Fjögur kolaskip liafa komiö til bæjarins núna á viku, eitt til Frederiksens, tvö munu vera til landstjórnarinn- ar og eitt kom í gær til verslunar Björns Guömundssonar. Rigningatíð hefur veriö nú í ltálfa aöra viku. í Hafnarstræti er verið aö gera gangstjett steinlagða. Einkennilegt er, hvað Aðalstræti er lítill sómi sýndur, svo ntikil sem ntann- ferðin er þar. Sú gata ber ekki nafn með rentu, — nerna hún væri þá kölluð V a ð a 1 s-stræti. Messur. Á rnorgun messar sjera Jóhann í Fríkirkjunni kl. 12, en sjera Bjarni kl. 5. í fyrri greinum mínum hef jeg að eins ritað um stutt sund — og þreytt menn með tölum. Á þvi vel við að jeg minnist.á löng sund — fyrst útlendra manna — og svo innlendra (íslendinga), því í út- halds sundi hafa fslendingar stað- ið sig best — það sem komið er. Sundíþróttin er æfagömul, en j>að er núna á seinni tímum, sem menn hafa náð slikum undrahraöa eins og jeg hef áður ritað um. — Fornmenn okkar hafa að líkind- um ekki þekt önnur sund en bringusund og baksund. Það er fyrst nú á seinni tímum, aö hinar fljótu sundaðferðir — „Crawl“, „Haand over haand“ og yfirhand- ar-hliðsund — hafa jiekst í hinurn mentaða heirni. Flest þessi sund hafa komið til Norðurálfunnar frá Suðurhafseyjunum. Þar eru líka heimsins fljótustu sundmenn, eins og t. d. Duke. Árið 1810 synti Lord Byron — skáldið fræga — yfir Hellespont — vegalengdin er fjórar enskar mílur — og þótti mönnum þetta afbragðssund, ekki síst vegna þess, að maðurinn var haltur. 1. sept. 1875 synti ung stúlka — Agnes Beckwith, 14 ára að aldri — 5 enskar mílur á 1 klukkustund 7 mín. 45 sek. (frá London Bridge til Greenwich). Margir hafa síðan synt lengri veg, og jjykir Ametta Kellermann skara fram úr. Flún hefur t. reynt að synda yfir Erm- arsund — milli Englands og Frakklands; ekki hefur henni enn þá tekist það — og engri annari konu. Þar hafa karlmennirnir ver- ið skarpari, því nú eru tveir bún- ir að synda yfir Ermarsund (Ca- nalinn). Vegalengdin er 21 y2 ensk míla. Sá fyrri synti 24.—25. ág. 1875 og var 21 klst. 45 mín. á leið- inni. Sjávarhitinn var ca. 28 gr. C. Nafn hans var kafteinn Webb eða selur framhluta af fryst- um sauðarkroppum, heildina (í 4 pörtum) a*u. pr. JkfgX" (25 aura pr. pd). til 20. þ. m. ||| Stórt úrval! Nýjasta tiska! jyj II! BLÖNDAHL & SIVERTSEN Umboðs- & heildsöluverslun. — Lækjargötu 6B. — Talsími 31. svo er hann vanalega nefndur;, og hafði hann að eins reynt tvisvar sinnum aö synda yfir sundið. í seinna skifti hepnaðist Jiaö. Hann íjekk ágætis veður, spegilsljettan sjó og tunglsskin, hálfa leiðina. Bringusund svam hann alla leið- ina. Sem nærri má geta vakti sund þetta heims-athygli, þar sem svo margir höfðu reynt j>að áður, en allir orðið frá að liverfa. — Löngu seinna, 6. sept 1911, tókst Burgess (reiðhjólasala) að synda sund þctta (Canalsundiö). Margir höföu reynt í millitiðinni, en engum tókst þaö fyr en Burgess (í annað sinn). Hann var á leiðinni yfir 22 klst. 35 mín. og synti altaf hliðarsund (yfirhandar). Eins og menn sjá, I Isl ódýrast á Laugaveg 1- var Webb fljótari.. Burgess hefur fengið verri straum og ekki eins gott veöur. Frh. Ibest á Laugav. 1. yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. í fjarveru minni er skrifstofan að eins opin kl. 5—6 síðd. Talsími 250. II HÚSNÆÐI II í Ingólfshúsinu geta 2—3 menn leinhleypir fengið húsnæði frá 1. október. Handhægt fyrir kennara- (sícólanemendur. — Afgr. vísar á. 1—2 lierbergi með húsgögnum | hentugt fyrir kvenna eða kennara- fskólastúlku til leigu frá 1. okt. — ) Afgr. visar á. Til leigu 2 herbergi með hús- i gögnum frá i. okt. á Laufásveg 38 2 herbergi með húsgögnum í ' miöbænum til leigu. — Afgr. v. á. Til leigu frá 1. okt. fyrir ein- 'hleypa 2 samliggjandi herbergi 1 móti sól, með miöstöðyarhitun. vFylgir þjónusta og ræsting. — >Afgr. visar á. KAUPSKAPUR II Vandaður fermingarkjóll til sölu. — Afgr. vísar á. Dragt og nýleg „spadser“-treyja til sölu fyrir lágt verö. Til sýnis á Bergstaðastíg 31 (saumastofan). Brúkuð kommóða óskast til kaups. Uppl. á Vesturgötu 35. Ruggustóll, buffetskápur, olíu- ofn, oliumaskína, oliubrúsar, oliu- kranar, lampar, sundurdregin rúm, skrifborð, stofuborö, smærri borð, servantar og m. fl. selt með gjaf- verði á Laugaveg 22 (steinh.). III VINNA II Stúlka óskast á matsöluhús þegar. — Afgr. visar á. nú II KENSLA II Ungur maður óskar eítir tilsögn í orgelspili, um tíma. Lysthafend- ur gefi sig fram á afgr. Vísis. Prentsm. Rún og Þjóðviljans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.