Vísir - 07.09.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 07.09.1914, Blaðsíða 3
V1 S I R Stríðsirjettimir. Af þeim frjettum, sem anna'ö veifiö berast frá þýskum heim- ildum, má sjá, aö því miöur eru hinar ensku heimildir vorar frá London ekki fullnægjandi til þess aö fá rjetta hugmynd um gang striösins. AS visu eru þær mjög varkárar og leitast viö aö segja tkki annaö en þaö, sem áreiöanlegt er, svo sem sæmir frá frjettastofu nieö heimsþektu nafni. — En þaö veröur aö taka tillit til tvenns, sem gerir erfitt að fá að vita allan sannleikann fljótt og vel og þaö er: í fyrsta lagi eigum vjer alls engan kost á þvi aö fá daglegar frjettir annarstaðar en frá Eng landi og í öðru lagi aö jafnvel vor- ir ensku heimildarmenn geta alls ekki sagt oss alt, sem þeir hafa fregnir af vegna skeytaskoðunar- innar. — Má lika af þessu sjá, hve ósanngjarnt það er að vita ftokkuð landstjórnina fyrir það, að vtyrkja þessi skeytasambönd vor, úr Þvi aö ekki er á öðru völ. Að visu maetti leita sambands við o ] f f s B u r e a u i Berlin. En hvaö halda menn að mörg skeyti rneð verulegum fregnum frá þýsku sjónarmiði slyppu gegnum England? — Nei, við verðum að líkindum að gera okkur ánægða með frjettirnar eins og þær eru, ásamt þeim er okkur berast siðar i blöðum. selur framliluta af ffryst- inn saudarkroppum, keildina (i 4 pörtum) 50 au. pr. kgr (25 aura pr. pd). til 20. þ. m. Þótt vera kunni, að fregnir þær, sem bárust eftir sænskum blöð- um frá Akureyri, sjeu talsvert orð- uni auknar, þá mun það þó lík- Ega satt, að velgengni Þjóðverja hefur verið meiri fyrirfarandi en ensku skeytin vilja gefa i skyn. — Óbeinlínis má lika ráða þetta af ensku skeytunum. Óliklegt að Frakkar láti Þjóðverja vaða inn yfir land sitt viðnamslaust, ef þeir ættu hægt aðstöðu og væru í full- um krafti. Það er t. d. einkennileg setning í skeytinu i gær, þar sem sagt er frá þvi, að Þjóðverjar haldi áfram hreyfingum sínum án þess að „ráöast á herstöðvar Frakka“. Eðlilegast væri, ef alt væri með feldu að Frakkar rjeðust á Þjóðverja og ljetu þá ekki velja sjer aðstöður viðnámslaust í þeirra eigin landi. ■ I. Maður nokkur kom inn i sölu- búð til kaupmanns, sem þótti nokkuð ágjarn og spurði hann, hvað væri i skúffu einni. „For vitni,“ svaraði kaupmaður önug- ur. „Nú,“ svaraði hinn, „jeg hjelt að það væri ágirnd.“ * * * Læknir nokkur var rifinn upp úr rúminu um hánótt til að vitja sjúklings, sem bjó utan við bæ- inn. Þegar læknirinn spurði sjúk- linginn, hvað að honum gengi, svaraði hann: „Jeg er ekkert veikur, en jeg finn það á mjer, að jeg muni deyja i nótt.“ Læknirinn hlustaði manninn og þreifaði á slagæðinni. „Eruð þjer búnir að gera arf- leiðsluskrá?“ spurði hann að lok- um. Maðurinn fölnaði. „Nei, það er jeg ekki,“ svaraði sjúklingurinn skjálfandi. „Það get- ur ekki verið að jeg deyi svona ungur; haldið þjer það virkilega, læknir ?“ ,Hver er málafærslumaður yð- ar?“ spurði læknirinn án þess að svara spurningu mannsins. „Yfirdómslögmaður Hanson." „Jæja, sendið þjer strax eftir honum.“ Yfir sig hræddur liljóp sjúk- lingurinn og símaði til lögmanns- ins. „Hver er prestur yðar?“ hjelt læknirinn áfram. .Kristján heitir hann,“ mælti sjúklingurinn, „en nú er yður al- vara um að halda að jeg muni deyja.“ „Sendið þjer samstundis mann eftir prestinum. svo er best þjer kallið á foreldra yðar og systkini Maður fór á stað eftir prestin- um. „En,“ sagði sjúklingurinn og fleygði sjer niður á stól, „það hlýtur að vera hægt að bjarga mjer.“ „Já, þjer eruð ekki minstu vit- und veikur, en jeg vil bara ekki vera eini maðurinn, sem þjer rif-‘ ið upp úr rúminu um hánótt.“ * * * Eftir Jules Verne. Frh. Þegar þangað var komið, rjetti Friörik Koltz sjónaukann. ..Hvað — hvað er þetta?“ spuröi hann. „Dásamleg vjel, sem jeg hef út- vegað yður, herra minn, og galt fyrir hana eiungis tvö gyllini, þó hún sje, okkar á milli sagt, minsta kosti fjögurra gyllilla viröi.“ „En hvar i ósköpunum hefur þú •feilgiö hana?“ „Hjá einum af þessurn flakk 'andi varningssölum." „En hvað á jeg eiginlega að gera við þetta?“ „Ja — reyndu að bera það upp aö auganu, bentu því beint á höll- ina og líttu í gegnum það, og þá muntu brátt sannfærast um, að þetta er ekki einskis viröi.“ Hreppstjórinn geröi eins og liann sagði. Hann reyndi fyrir sjer áöur en honum tókst að finna höll- ina meö sjónaukanum, en þegar hann loks kom auga á hana, hjelt hann sjónaukanum grafkyrrum og skoðaöi höllina í margar mínútur án þess aö mæla orð frá munni aö eins nnmnurinn, sem var ga1 ■opinn, bar vott um undrun hans. ,JÚ, það var reykur, sannarlega var það reykur, er þyrlaðist upp úr einurn af reykháfum varðturns- ins. Einmitt núna þyrlaðist hann upp og berst með vindinum i átt- ina til fjallanna. „Vist er það reykur!“ kallaði Koltz að lokum, er hann hafði náð sjer eftir undrun sína. Nú voru Miriota og skógarvörð- urinn Nick Deck, sem var nykom- inn heim, komin til þeirra. „Til hvers er þetta notað?“ spurði ungi maðurinn. „Til að sjá langt i burtu,“ svar- aði hirðirinn. „Ertu að gera að gamni þinu, Friðrik?“ „Það dettur mjer alls ekki i hug, skógarvörður. Ykkur skilst það best, þegar jeg segi ykkur, að það er ekki meira en klukkutími siðan að jeg sá ykkur koma eftir vegin- um til Werstþorpsins, með þessu undraverkfæri, og þá sá jeg .. Hann lauk ekki við setninguna. Miriota hafði stokkroðnað og leit niður fyrir sig. í sjálfu sjer var þó engin ástæöa til þess, þvi það er ómögulegt að segja, að heiö- virðri stúlku sje óleyfilegt að eiga mót við unnusta sinn. Þau gripu nú bæði sjónaukann, hvort á eftir ööru og beindu hon- urn upp að höllinni. Brátt fóru margir fleiri að þeitra dæmi, því nú hafði hópur af rnönn- um safnast á hæðina. Þeir höfðu oröiö forvitnir þegar jreir sáu þau vera aö handleika sjónaukann og heyrðu undrunaróp þeirra. Þegar búið var að útskýra fyrir þeim eig- inleika sjónaukans, urðu þeir einn ig að reyna hann, og þessi merki- lega vjel gekk nú rnanna á milli. „Reykur — það rýkur úr höll inni,“ hrópaði einn þeirra. ,Ef til vill hefur eldingu sleg- ið niður í varðturninn," tók annar fram í. „Hafa gengið nokkrar þrum- ur?“ spurði Koltz hreppstjóri Friörik. „Síðustu vikuna hef jeg ekki heyrt neitt hljóð, sem bent gæti á þrumur,“ fullvissaði Friðrik. Hinir einföldu bændur hefðu ekki orðið meira undrandi, þó að þeim hefð verið sagt, að eldgígur hefði opnast á tindinum á Retge- zat, og kynleg neðanjarðargufa streymdi út um hann. 3. kapítuli. Werstþorpið og íbúar þess. WTerstþorpiö er svo lítilfjörlegt, að fæst landabrjef geta þess, hvar þaö liggur. Það stendur lika tölu- vert að baki, sjerstaklega í sveitar- stjórnarmálum, nábúahjeraðinu Eldsveit, sem fengið hefur nafn sitt af því, að þaö liggur á nokkr- um hluta fjallgarösins Plesa, þar sem heitir Eldfjall. í Werst var hvorki töluð þýska nje ungverska, frekar en í öörum hlutum Transvlvanú'. hekh'r rv:r- A. : Konan min er altaf að tala við sjálfa sig. B. : Einmitt það. Jeg vildi bara að mín kona gerði það. enska, og það var jafnvel gert á þeim fáu Zigeunarheimilum, sem voru á víð og dreif í þorpunum í landinu. Þessir útlendingar tóku upp mál landsins, og oftast hin ríkjandi trúarbrögð. Zigeunarnir i Werst voru sjerstakur flokkur, undir forustu „Woiwod“. Þeir bjuggu í kofum, sem kallaðir voru „Barakas“. Hjerna ólmuðust krakkahópar þeirra. Það verður þó að segja, að þessir Zigeunar, er lifðu þarna rólegu og reglusömu lífi, voru mjög frábrugðnir frænd- um sinum, sem flakka um alla Ev- íópu. Þeir játa grísk-katólsku trúna og eiga mjög hægt með að fallast á lífsskoðun kristinna manna, þegar þeir þannig búa stöðugt með kristnum mönnum. Æðstur klerkur i Werst er prest- ur, sem þó býr i Eldþorpinu, og er honum falið að sjá um sálarheill íbúa beggja þorpanna, enda er ör- skamt á milli þeirra. Menningin er ekki ólík loftinu eða vatninu; alstaðar þar sem hún kemst að, þó ekki sje nema i gegn um smáglufu eða rauf, þá setur hún merki sitt á landið og þjóð- fjelagið.'En þvi miöur er ekkert undanfæri að játa, að slik glufa haföi ekki enn fundist á suður- hluta Karpataf jallanna. Lakast var þó ástandiö í áVerst, enda var það fjærst menningunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.