Vísir - 12.09.1914, Blaðsíða 3
VÍSIR
Tennur
eru tilbúnar og settar inn, bæði
heilir tanngarSar og einstakar
tennur,
á Laugaveg 31, uppi.
Tennur dregnar út af lækni dag-
jega kl. 11—12 meS eSa án deyf-
iugar.
Viötalstími 10—5.
SOPHY BJARNASON.
Útbod.
^eir, sem vilja taka að sjer að
^ggja safngryfju úr grásteini,
st®rð 9 sinnum 15, gefi sig fram
fyrir 15. þ. m. við
ÞÓRÐ JÓNSSON,
úrsmiS.
BIEinRfnTIR
Húsanúmerum á Hverfisgötu
er nú veriS aS breyta þessa daga.
■^r þetta gert samkvæmt tillögu
i'Kjarfógeta og samþykt bæjar-
stjórnar.
»Victoría“, loolaskip til versl-
unar Björns GuSmundssonar kom í
g®r frá Englandi.
Th. Thorsteinsson kaupmaSur
hefur flutt vefnaSarvöruverslun
sína úr Ingólfshvoli í búSina í
Austurstræti 14 og hefur hann nú
tar bæSi karlmannafataverslun og
yetnaSarvöruverslun í sama hús-
inu.
. Nýja verslunin er opnuS í dag,
'Ungangurinn á horninu.
Kýmni.
Hún: KysturSu mig meSan jeg
svaf ?
Hann: Já, aS eins einn koss.
_Hún: ÞaS er slúSur, jeg taldi
Vlst eina sjö áSur en jeg vaknaSi.
Med E|s
fæst innan skanis fluttur flskur frá
Dýrafirði, Fatreksfirði,
Beykjavík, Hafnarfirði
og' Vestmannaeyjum
til Liverpool
ef um mikið er ad ræða fyrir sjerlega lágt gjald.
Nánari upplýsingar gefur
G. Gislason & Hay.
HFBRIIEI1R (Reslirl
verða seldir mjög ódýrir í kvöld (laugardagskvöld)
í Kjötyðiini í Rusturstræti l
Kjötseydi
nýsoðið. afbragsgott. Ómissandi til
matar, í sósur o. fl. — Fœst nú fyrir
LÆGRA VERÐ en dœmi eru til áður
i Matardeild „SláturQelagsinsCÍ
Hafnarstræti
va.hþakklæti og verra en þaö, aö
Hta yöur svo verða sjúkan af öllu
saman. Þess vegna hef jeg, án þess
leita samþykkis yöar, búiö alt
^ndir dálitla ferö yöur til hress-
ingar!“
„Það er mjög fallega gert af yö-
Uf!“ svaraöi jeg. „Og hvert er
feröinni heitið, ef jeg má spyrja?“
.,Það skal jeg segja yöur. Þjer
eruö áhugasamur grasa- og skor-
dýrafræðingur, — er ekki svo ? —
Jú, jeg bjóst viö þvi. Hjer i eynni
er afar fjölskrúöugt jurtalíf og
úýra, en vísindalega órannsakaö.
Nú hef jeg alt búiö til ferðar í
^ag og í fyrramálið förum við af
stað úr nýlendunni og lengra inn
^ yyna. Jeg býst viö aö vikuhvíld
r.a erfiöi og þunga dagsins breyti
asamlega heilsufari yöar.. Að
T*Irista kosti skulum viö reyna
þaö. Hvernig líst yöur á þessa fyr-
lrætlun?“
>,Mjer fellur hún meira en mæta
vel í geð!“ svaraöi jeg skjótt. Og
Satt að segja gat jeg ekki annað
eu haft unaö af hverri för þar sem
!Ún var meö, án tillits til vísinda-
^egra hagsmuna, er jeg átti í vænd-
Unr af slíkri ferö.
Hún stóö upp og bjóst aö fara,
ei hún haföi fengiö sitt fram.
„Jeg skoöa þaö þá afgert mál,“
— er ekki svo?“ sagöi hún. „Viö
stigum á hesta okkar í birtingu í
fyrramálið á flötinni þarna niður
frá og förum af staö. Þjer þurfið
ekki að óttast ræningja nje aðrar
slíkar tálmanir, — jeg skal sjá um
aö vel veröi fyrir öllu sjeö.“
Aö svo mæltu fór hún og sá jeg
hana ekki eftir það þann daginn.
Þaö sem eftir var dagsins var
jeg aö búa út safnhylki mín til far-
arinnar og þegar jeg hallaöi mjer
út af um kvöldiö dreymdi mig
fugla, fiörildi og bjöllur meö feg-
ursta litskrúöi og fjölbreytilegar
aö stærö, litbrigöum og tegundum.
Þegar dagur ljómaöi að morgni,
var jeg feröbúinn á flötinni og
hugði gott til ferðarinnar. Árla var
jeg á ferli og stundvíslega, en þó
var Alie þar komin á undan mjer,
— sat hún í söðli á jörpum gæðing
og beið eftir mjer. Hún bauð mjer
góöan daginn og benti á heila lest
af áburðarhestum, og hálfa tylft
fylgdarmanna.
„Jeg vona aö við höfum nóg að
bíta og brenna á leiðinni!“ sagöi
hún og hló viö glaðlega. Benti hún
um leið einum fylgdarmanna aö
teyma til mín hest þann, er hún
liaföi ætlað mjer. — „Matsveinn-
inn og liöið hans,“ mælti hún, „er
farið á undan til aö búa okkur ár-
bit, svo nú er best að byrja ferö-
ina, ef þjer eruð tilbúinn."
Var nú blásiö til brottferðar og
hjeldum við þegar af staö upp stíg
nokkurn til fjalla. Fimm mínútum
eftir aö lagt var upp, var nýlend-
an horfin aö hæðabaki meö allar
minningarnar um áhyggjur og
kvíöa, og umhverfis okkur var hár
frumskógur. Dularkyrö aftureld-
ingarinnar var enn yfir landslag-
inu og svo var sem öll náttúran
biði eftir sólinni, — biöi ljóma
hennar meö óþreyju, áöur en dags-
stritið byrjaöi. Hjer og hvar í
dældum og yfir tjörnum hnykluð-
ust þokubakkar og rofnuöu til
skiftis, — gáfu þeir grun um, að
þar byggi mýraköldusóttin og önn-
ur óhollusta. En ekki höfðum viö
riöiö klukkutíma, er sól kom upp
i allri sinni dýrö. í einu vetfangi
kom líf og fjör í skóginn. Apa-
hópar hoppuðu grein af grein yfir
höföum okkar. Hrikaleg villisvín
ruddust gegn um runnana nærri
því við snoppuna á klárunum okk-
ar, en ótal fuglar í fagurlitum og
íjölskreyttum fjaöurhömum flugu
og flögruðu kvist af kvisti. Stundu
áður var sem alt væri í dn,,í5adái,
NÝJA VERSLUNIN
— Hverfisgötu 4 D —
Flestalt (utast og inst) til kven-
fatnaðar og barna og margt fleira.
GÓÐAR VÖRUR.
CDÝRAR VÖRUR.
K j ólasaumastofa.
Likkistur
líkkistuskraut og líkklæði
mest úrval hjá
Eyv. Árnasyni, Laufásueg 2.
fæst í versl.
„Breidabliku.
Lækjargötu 10 B.
Rauðar og grænar
FLÓMUR
í glösum og
allskonar niðursoðnir ávextir
fást í versl.
„Breiðablikcc
Lækjargötu 10 B.
smekklegir, failegir, ódýrir.
Nýja verslunin.
Hverfisgötu 4D.
BOfil BIIYII]l)lfS80ll
yfirrjettarmálaflutningsmaður,
Hótel ísland.
I fjarveru minni er skrifstofan
aö eins opin kl. 5—6 siðd.
Talsími 250.
og nú logaði og iðaöi alt af lífs-
fjöri.
Landslagiö fór aö breytast, er
fyrstu 6 mílurnar var komið áleiö-
is. Hásljettan varð greiðfærari,
flatari og rýmra um útsýni, — út
úr skóginum komum við í afar
loöna grassljettu, þar sem svín og
ýmsar hreindýrategundir virtust
eiga góöa daga.
Um kl. 8 hjeldum viö alt af upp
á móti uns viö vorum komin all-
hátt, en þaðan var útsýni mikiö
og víðsýni fagurt. Eyjan hlýtur
aö hafa verið stór, ef dæma skyldi
af þvi er viö sáum þarna ofan aö.
Jeg sá aö eins til hafs þeim megin
sem bygöin var, nýlendan, er viö
komum frá, en hvergi anriarsstað-
ar sá til hafs, — skógar, frum-
skógar og sljettur svo langt sem
augað eygði!
Milli kl. 8J4 og 9 fór aftur aö halla
undan fæti og lögðum við fram
með fjallalæk einum fögrum,
þangaö til leiðsögumenn okkar
konru til okkar og sögöu aö nú
værum við ekki langt þaöan burtu,
er þeir heföu húiö okkur árbít.
Við vorurn matlystug orðin og
þótti tíðindin góð.