Vísir - 16.09.1914, Síða 1

Vísir - 16.09.1914, Síða 1
1161 VÍSIK Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 6C au Arsfj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 21/2 doll. VESIR VISIR kemur út kl. 7]/2 árdegis hvern virkan dag.—Skrif- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritstjóri : GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3siðd. Miðvikud. 16. sept. 1914. Háflóö árd. kl. 2,36; síSd. kl. 3. Afmæli á morgun: Helga Ólafsdóttir húsfrú Bráör. Kristín SigurSardóttir húsfrú. Þórhildur Sandholt húsfrú. Johan Georg Halberg. Jörgen Hansen verslm. Jóh. Vilhelm Stefánsson prentari. Magnús Vigfússon dyravöröur. Sigurjón P. Jónsson skipstj. Hinn mikli Parísargam- anleikur f MAXIM-STÚLKAN (Damen fra Natcafféen). Sprenghlægilegur gam- anleikur í 3 þáttum, sem fyrir 1J2 ári vakti geysiat- hygli. JÁRNNÁMUR í Ertsfjöllunum i Steier- mark. (Náttúrumynd.) [ Landsbankanum uppl. — Opin ki. 5—7. laisími 408. — P. Brynj ólfsson, Konungl. hirðljósmyndarí. Talsími 76. Myndastofa opin kl. 9—6 (sunnudaga 11—3V2)- Stærst og margreyr d hin besta á landinu. — Litur myndanna eft- ir ósk. Miöstræti 6. Talsími 254. Eldsvoöaábyrgö hvergi ódýrari. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12—3. IKlfí [IIES1. SÍMI 348. Hartvig Nielsen. MflSSfiQE-LÍEKHIR KllflM. PIETIIRSSOn. Heima kl. 6—7 e. h. — Sími 394. Einingarfund nr í kvöld á venjulegum stað og tíma. — Síra SIGTRYGGUR GUÐLAUGSSON og fleiri tala. Félagar fjölmennlð! ■ London 14. sept. kl. 7 e. h. Frá Gent er símað að her Þjóðverja hafi verið klofinn í tvent af her Belga við Courtenberg á milli Bryssel og Löven. Frá Amsterdam kemur sú opinbera fregn, að þá er Þjóðverjar fengu tveggja hersveita (armycorps) liðsaukning, hafi Belgar dregið sig í skjól virkja sinna tjónlaust. í London er opinberlega tilkynt að þrátt fyrir ákafa mótstöðu f jand- mannanna hafi bandaherinn farið yfir Aisne í gær. Fjöldi fanga var enn tekinn höndum. Það er sagt frá aðalherstöðvum Frakka, að her þýska krónprinsins hafi verið neyddur til að hörfa undan. frá viovelliflym. Nýjustu blaðafregr ‘ . . (Daily Sketch 8. þ. m.) Meö botnvörpungi barst V í s i ofannefnt blaö. Dagsfrjettirnar eru á þessa leið : Fresturinn fyrir herina í Frakk- landi er liöinn. Orustan er hafin á ný meö skothríð frá útvirkjum Pa- rísarborgar. — Með því aö liörfa aftur með herinn í röö og reglu, hafa bandaherirnir hvaö eftir ann- að frestað úrslitaorustunni. En nú virðist óhugsandi aö hún geti dregist lengur. enda benda dagsfregnirnar á, aö orustan sje þegar hafin. Stutt opinber fregn hermir aö Þjóðverjar hafi brotist suöur fyrir ána Marne. En i skýrslu sir John I-'rench stóö aö Bretar væru ein- mitt rjett fyrir sunnan ána. Sömuleiöis heyrist um aðrar hreyfingar á liði Þjóöverja, sem bendir á að þeir ætli sjer aö um- kringja París. — En nú er sagt, að bandaherinn sje farinn aö sækja áogjoffre hershöföingi ráðist á hægra fylkingararm fjandmann- anna og F r e n c h á þann vinstra. Óvænt viöbragö hafa Þjóðverjar tekiö í Belgiu norðanverðri. Sveitir þeirra hafa tekið stefnu til norð- vesturs á milli Gent og Antwerp- en. Um síðustu helgi fjellu í Norö- ur-Belgíu um 5000 Þjóöverjar. Keisarinn er sagður farinn meö aöalherstjórninni til hinnar sterku kastalahorgar Metz í Lótringen. Nú á 35. degi stríðsins hafa Bretar mist alls 15,141 mann á landi, en á sjó þrjú herskip og 330 menn. Niðurl. En þessar endurteknu örvænt- ingarsjálfsvarnir Pólverja þving- uðu þó Rússakeisara til þess að slaka nokkuö til. Bændurnir, sem voru aöalkjarni landsins og sifeld- ir hvatamenn uppreisnar, uröu aö fá aö halda eignarrjetti á jöröum sínum. En hegar á þann hátt var búiö að fá’friö, þá var farið aö reyna tif þess aö gera landiö rúss- neskt á annan hátt. Ofsókn var hafin gegn pólskri kirkju og klerkdómi og voru þær svo þræls- legar aö þaö er ekki hægt aö líkja þeim viö annaö í sögu kristninnar en hryðju.ærk Spánverja á Niöur- löridum. Þúsundum saman voru menn með vopnavaldi þvingaöir til aö játa grískkatólska trú, en þeir scm á móti spyrntu voru ýmist skotnir, hengdir, þeim drekt eöa sendir til Síhiríu. Allur pólskur rjettur var nú einskisvirtur í smáu sem stóru. Bæir og hreppar kom- nst undir rússneska yfirstjórn, sem rændi og saug út íhúa, sem stóðu þeim langt framar að menningu. • — Þá voru líka gefin út lög í Nýja Bió TIL MÁLAMTNDA. Bráö-skemtilegur,- falleg- ur og ágætur sjónleikur um málamynda-hjónaband, sem betur fer en á horfist. Aðalhlutverkin leika: ANTH. .SALOMONSON. EBBA THOMSEN. GUNNAR HELSENGREN. CLARA WIETH. Allir hljóta að hafa gam- an af þessum ágæta leik. Sj ©TTÁtry gf ging' fyrir strlðshættn hjá H. TH. A. THOMSEN. Jmsar enskar tegundir, þar á meöal Latakia og Grl&sg/ow Mixtnre nýkomiö i laMmi 8. P. Leoí og selst — þrátt fyrir stríöið — meö sama veröi og áöur. EiDhuerskODtr aMn viö verslun óskar reglusamur pilt- ur frá 1. okt. n. k. Lágt kaup. — Tilboö inerkt „Atvinna“ sendist ritstj. Vísis fyrir 25. þ. m. Skrifstofa Umsjónarmanns áfengiskaupa, Grundarstíg 7, opin kl. 11—1 Simi 287. þeim tilgangi aö jaröeignir allar skyldu komast í hendur Rússa. Aö þaö mishepnaðist kom mest af því, aö rússneskir embættismenn þágu mútur af Pólverjum til þess aö framfylgja ekki lögunum. Einn- ig mishepnaðist Rússum aö festa þar rætur sjálfir, því aö þeir, sem fengu lönd í Póllandi, hugsuðu ekkert um annaö en að raka sam- an fje sem fyrst, i staö þess aS i:ema þar land fyrir fult og alt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.