Vísir - 16.09.1914, Qupperneq 2
VISIR
ÁriS 1866 var jafnvel nafn Pól-
lands strikaö út af landabrjefi
Rússlands og varS aS eins eftir
í titli keisarans. LandiS var nú
nefnt aS eins „WeichselhjeraSiS".*
ÁriS 1869 var einnig háskóli Pól-
verja í Warschau gerSur rúss-
neskur og þegar enn þá komst upp
um nýtt samsæri um 1880, sem
bælt var niSur meS því aS taka af
lífi og senda burt fjölda manns,
þá var alþýSumentun Pólverja,
sem þegar var orSin mjög ljeleg,
takmörkuS enn meira.
Eftir rússnesku stjórnarbylting-
una, sem Pólverjar tóku lítinn þátt
í, var ögn ljett af þeim farginu.
í Dúmunni (þingi Rússa) fengu
þó aS eins fáir sæti, en vegna
flokkadráttar í þinginu og vegna
þess aS þessir Pólverjar hjeldu vel
saman, þá nutu þeir sín vel. —
Eitt hefur Rússum gengiS mjög
vel og þaS er aS siga saman þeim
tveimur þjóSum, er á Póllandi búa,
Pólverjum og GySingum. En út-
litiS fyrir betri tíma mun nú sam-
eina þessa tvo kúguSu þjóSflokka.
Gangur striSsins er þegar far-
inn aS færa heim sanninn um þaS,
aS um leiS og ÞjóSverjar og Aust-
urríkismenn stíga fæti yfir á rúss-
neskt Pólland, þá koma þeir þar
eins og boSberar menningarinnar
og heilsar þjóSin þar þeim eins og
frelsurum sínum.
Rússar finna nú líka sjálfir aC
harSstjóraveldi þeirra á Póllandi
muni nú vera hætta búin og hvar-
vetna, bæSi úti viS landamæri og
inni i sjálfri Warschau, eru rúss-
neskir embættismenn farnir aS
vera varir um sig og hypja sig í
öryggi. — Annars hyggja menn al-
ment aS Rússar muni ekki gera
r.eina alvarlega mótspyrnu ef Pól-
verjar rísa upp, heldur draga sig
austur yfir B u g-fljótiS. En þar
meS mundu þeir hafa gefiS upp
yfirráS sín yfir Póllandi og þau
mundu þeir aldrei fá aftur. —
Fyrir nokkrum dögum hefur
heyrst um ávarp, er hershöfSingi
Austurríkismanna gaf út til rúss-
neskra Pólverja, er hann fór þar
inn yfir landamærin. Þetta ávarp
felur í sjer yfirlit yfir þá ríkis-
rjettarstöSu, sem Pólverjar eiga x
vændum og gefur þeim von um aS
hinum sameinaSa her ÞjóSverja
og Austurríkismanna takist aS
frelsa þá undan oki „moskóvíta"
og aS nú byrji fyrir þeim nýtt
tímabil, sem gefur þeim frjálsan
aSgang aS. menningu vesturþjóS-
anna. En hvernig sem fer, hvort
sem vopn vor bera sigur úr býtum
fyr eSa seinna gegn Rússum, þá
mun þetta verSa til þess, aS Pól-
verjar losni úr sinni aldalöngu á-
nauS og aS þeim opnist möguleik-
ar til efnalegra, menningarlegra og
J>jóSlegra framfara.
11(319l Uí.
Húsbruni.
SeySisfirSi í gær. (Símfr.)
Hús brann í nótt á Asknesi í
MjóafirSi. Var þaS eign Jóns
Gunnarssonar kaupmanns og stórt
* ÞjóSverjar kalla einlægt sinn
hluta Póllands „Austurprússland".
(ÞýS.)
mjög, um 30 sinnum 9 stikur aS
grunnmáli. FólkiS komst í lífs-
háska, en fjekk bjargaS sjer út um
gluggana á efri hæS hússins.
Meiddist sumt í því fáti og þar á
meSal eigandi hússins.
Litlu var bjargaS úr húsinu
nema bókum, skjölum og peninga-
skáp. HúsiS sjálft var vátrygt fyr-
ir 12,000 krónur en innanstokks-
munir allir óvátrygSir.
A u s t r i.
f Magnús Magnússon í ÓsgerSi
dó nýlega úr lungnabólgu, var 53
ára gamall, lætur eftir sig konu og
3 börn.
Ó, heill sje þjer ólmhuga ætt-
göfgissál,
sem ótrauS vill foræSin brúa,
aS sótthveikjuhreysum er bera
vilt bál
og brenna alla skaSsemi og fúa;
en fegurS og hreystinni byggja
vilt borg
viS bergvötn, hjá fjöllum og
sundum,
meS sólrikar hallir og heillandi
torg,
ineS háskógi og blómskreyttum
tindum.
—Sem rjetta vill þekkingu hjálp-
andi hönd
og heimskunnar svartnætti eySa,
sem breiSa vill hamingju lýSs
yfir lönd
og ljósförum vegina greiSa.
M. G í s 1 a s o n.
fRH ÚHÖHDUM
Frakkar taka lán.
Stjórn Frakklands hefur snúiS
sjer til bankafjelagsins J. P. Mor-
gans & Co. í NewYork og beSiS
þaS um 375 miljón króna lán. Þess
er eigi æskt, aS lániS verSi út-
borgaS, heldur eiga peningarnir aS
vera kyrrir í Vesturheimi, en út
á aS taka matvæli og klæSnaS.
Stjórnin býSst til þess aS láta
ríkisskuldabrjef og aSra verS-
mæta pappíra upp í lániS ef Mor-
gansfjelagiS sendi vörurnar til
'Frakklands.
Eftir mikiS þjark í öldungaráS-
inu á þingi Bandaríkjanna var loks
samþykt aS heimila þessa lánveit-
ingu. Var í fyrstu álitiS aS þessi
viSskifti kæmu í bága viS hlut-
leysi Bandaríkjanna, en af því aS
sams konar viSskifti höfSu átt sjer
staS í fransk-þýska ófriSnum 1871,
er Bandaríkin lánuSu Frakklandi
50 miljónir dala, þá hefur Wilson
forseti úrskurSaS, aS þetta væri
leyfilegt.
Hróaldur Ámundason og nortSur-
för hans.
SímaS er frá Kristjaníu, aS Hró-
aldur Ámundason hafi afsalaS sjer
fjárveitingu Stórþingsins til NorS-
urheinxskautsfararinnar til þess aS
draga úr útgjöldum þeim, sem
landiS hefur orSiS fyrir sakir ó-
friSarins.
Fjárveitingin var 200,000 kr.
Sviss og ófriðurinn.
Frá Bern í Sviss er skrifaS 17.
f. m.: ÁstandiS hjer er mjög bág-
boriS. ViSskifti öll eru í kalda koli.
Bankar eru meS öllu hættir
greiSslum sínum. Matvæli eru
jafnvel betri gjaldeyrir en pening-
ar. ÞaS verSur áreiSanlega þröngt
í búi hjá mörgum er á veturinn
líSur. Hersveitir vorar eru kallaS-
ar til landamæranna. Flestar fjöl-
skyldur i landinu hafa veriS svift-
ar vinnandi mönnum til þess aS
fara í herinn.
BŒlBBÍflllB
•j- Árni Árnason dómkirkjuvörS.
dó í fyrrinótt úr lungnabólgu.
Fæddur 1857.
Fermingarbörn dómkirkjunnar
eru beSin aS koma heim til prest-
anna hvors fyrir sig i dag kl. 4
síSdegis.
Nýja Bíó sýnir nú mjög skemti-
lega mynd, sem heitir „Til mála-
mynda“. ÞaS eru nefnilega hjóna-
leysi, sem eru kúguS til aS gift-
ast, en verSa svo bráSskotin hvort
í öSru aS þaS hálfa hefSi veriS
nóg. Leikendurnir eru góSkunnir
danskir leikendur, sem fólkiS
keppist einlægt aS fá aS sjá. Er
nóg aS nefna t. d. frú Clöru Wieth.
Gísli Jónsson vjelameistari
(bróSir GuSm. Kamban) er ný-
kominn hingaS frá Englandi. Hef-
ur dvaliS þar í sumar til þess aS
íullkomnast í starfi sínu.
Lðfldar eestra.
Þjóðhátíð hjeldu Vestur-íslend-
ingar 1. ágúst síSastliSinn. Voru
haldnar þar margar ræöur og,
kvæSi flutt eftir skáldin Stephan
G. Stephansson, GuSmund GuS-
mundsson og Sig. Júl. Jóhannes-
son. MeSal ræSumanna var Jón
prófessor Helgason hjeöan úr
Reykjavík. — Söngur var þar
miklu betri en menn áttu aS venj-
ast áSur, og hafSi Brynjólfur
Þorláksson æft söngflokkinn,
100 manns, tvo næstu mánuöina á
undan. Lögin voru ýmist sungin af
blönduSum söngflokk eSa karl-
mannaflokk einum saman. Ljúka
blöSin á sönginn hinu mesta lofs-
orSi og segja, aS óhugsandi sje aS
halda svo aftur þjóShátíS, aS
menn geti án veriS slíkrar skemt-
unar, úr því aS menn hafi einu
sinni komist upp á þaS.
ytir stærstu orustur í veraldarsögunni.
ViS höfum lesiS í veraldarsög-
unni um ógurlegar orustur og mik-
ið manntjón. En alt hefur það
verið smávægilegt í samanburSi
viS hinn afskaplega hildarleik,
sem nú er háður.
Hjer fara á eftir nokkrar tölur,
er sýna herafla þjóöanna í nokkr-
um orustum á ýmsum tímum.
X e r x e s Persakonungur fór
meS 880 þús. móti Grikkjum ár.
480 f. Kr. Grikkir höfSu aS eins
110 þús. en unnu frægan sigur,
eins og menn kannast viS.
Alexander mikli hafSi 36
þús. móti Persum ár. 327 f. Kr.
D a r í u s hafSi í þeim ófriSi 60
þús. í Indlandsför sinni 337 e. K.
hafSi Alexander 120 þús.
H a n n i b a 1 hershöfSingi Kar-
tagóborgarmanna fór meS 102 þús.
hermanna móti Rómverjum ár. 218
f. K. (MeS mikiS af þeim her fór
hann yfir Alpafjöll.)
Frh.
ZiikJkistur
líkkistuskraut og líkklæði
mest úrval hjá
Eyv. Árnasyni, Laufásueg 2.
Bæjarins tidvrasta uefnaflar-
uðrouerslun og kjðlasauma-
stofa á Lauoauea H
Komið
lið munið i sannfmrast.'
KVmni.
A. (viS feiminn ungan mann):
Hvernig bjargaSistu út úr því aS
biSla til unnustu þinnar?
B. : Og þaS gekk nú ágætlega.
Jeg sagSi ekki neitt og hún sagSi
heldur ekkert og svo spanst þaS
orð af orSi.
* * *
Hann: Hvort munduS þjer held-
ur kjósa að verSa piparmær eSa
giftast bjána?
Hún: Æ, fyrirgefiS þjer, bón-
orSiS kemur mjer svo óvart!
* * *
Petersen: HvaS hefur orSiS af
i egnhlífinni ?
Frú Petersen: Jeg lánaSi honum
Hansen hana þegar hann fór heim
til sín, þaS rigndi svo ákaft.
Petersen: Ertu galin kona! ÞaS
kostar mig aS kaupa nýja þegar
í staS!
Frú Petersen: Skárri er þaS nú
aSdróttunin. Hann Hansen sem er
svo skilvís!
Petersen: Já, en jeg tók nefni-
lega regnhlífina frá honum hjerna
um daginn.
SMÁVEGIS.
Sykur kvaS hafa mjög styrkj-
andi og hressandi áhrif. MaSur
nokkur, sem varS aS svelta sig af
því hann hafSi magaveiki og leiS
þvi af höfuSþyngslum, tók eftir
því, aS höfuöverkurinn minkaSi
þegar hann borSaSi sykurmola,
sem hann dýfir í vatn.
Fleiri tilraunir voru gerSar og
nú er þaS sannaS, aS hjer um bil
io sykurmolar eru nægir til saSn-
ingar, ef drukkiS er eitt vatnsglas
meS.