Vísir - 17.09.1914, Page 3

Vísir - 17.09.1914, Page 3
Ví SIR NÝJA VERSLUNIN ■— Hverfisgötu 34, áður 4 D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. K jólasaumastofa. hana skýrari og lengur, en útlit svipsins var breytt, aS vísu sá jeg fyrst sorgar- og gremjusvip á and- litinu, en seinna yfirgnæf'Si friö- ar- og rósemissvipur á því. svipsins. I hvorugt skiftiö var jeg neitt að hugsa um Bismark. SögumaSur er greindur og á- reiðanlegur maöur, hann kvað oft bera fyrir sig svipi manna, bæöi lifandi og dauöra. Fyrirbrigði þetta, sem fiarsýni heitir, er alþekt og mun Vísir ein- hverntíma flytja ýtarlega ritgerð um það. Tomater, Asier. KartöfLur ágœtar. itarverslun Tðmasar Iðassonar. OI911 af landi. Akureyri í gær. (Símfr.) 4 mótorbátar við Höfða, eign Höfðabræðra, sukku 14. þ. m. — SkaSinn metinn 20 þús. kr. 200 þúsund tunnur af síld hafa veriS veiddar í sumar viS Siglu- fjörS og EyjafjörS. Síldarskipin eru þar nú aS hætta veiSum. ísafirSi í gær. (Simfr.) Hvast veSur hjer og snjóhragl- andi. Alhvítt af snjó nema lítil ræma meS sjó fram. Vík í Mýrd. í gær. (Símfr.) ÁgætisveSur í dag og góSur þurkur og blíSviSri 3 undanfarna daga. allskonar og’ Haframjel nýkomiö til Jes Zixnsen. III sðlarinnar. 1 Þú jarSlífsins upphaf, þú eilifSar sól, sem ylinn og ljósmagniS veitir, hvaS mundum vjer án þín og bygSir og ból, án bliSunnar þinnar? í jökulsins kjól — alt dauSi og dimmunnar reitir. Þú, sem ert lífgjafi alls lifandi’ á jörS, frá lægstu til æSstu þess vika, og skyld er þjer þrungnasta þakklætisgjörS meS þegjandi lotning frá blómguSum svörS, i sælu og söngvum þess kvika. M. G í s 1 a s o n. Qidtty tnnpnnnar. Amerískur rithöfundur skrifar á þessa leiS: Gaumgæfilegt gát túngunnar er afar mikils virSi, aS vita hvenær beita skal alvöru og hvenær aS vera viS öllu búinn. Gættu þess, hvernig þú talar, því aS velgengni þin er aS mestu undir því komin, hvaS þú segir, og hvernig þú seg- ir þaS. Tala þú aldrei meSan þú ert reiSur, annars getur svo fariS, aS þú segir eitthvaS. sem þú síSar vildir ekki hafa sagt. Vertu ávalt rólegur, og láttu þjer aldrei verSa þaS á, aS segja ósatt; því aS þaS er framtíö þinni hættulegt, aS þú ert þektur aS ósannindum, og auk þess er þaö ljótt. Ef þú gerir þig kunnan aS því aS segja ósatt, þá verður þjer ekki trúaö, þegar þú segir satt. Umfram alt ber .þjer aS tala þannig, aS allir, sem hlusta á mál þitt, fái óbilandi sannfær- ingu fyrir því, aS þú flytjir rjett mál. SjáSu til þess aS loforS þín sjeu eins áreiðanleg, eins og þú gæfir skriflega skuldbindingu, í öllum þínum viSskiftum, og gerSu jafnan alt, sem í þínu valdi stend- ur, til þess aS efna loforS þín. Þau tilfelli geta aö höndum boriS, aS þjer veröi þetta ómögulegt, en láttu þau veröa eins fá og frekast er unt. Gættu þess í tali þínu, aS ýkja aldrei, því aö ef þú reynist ýkinn, þá lækkar þaS tiltrú til þín hjá öllum mönnum, sem eru þess virði, aS eiga 'þá aS vinum, og sem þjer er hagur aS njóta tiltrúar hjá. Tungunnar skyldi vel gætt, og orð- in, sem töluS eru, skyldu vel og nákvæmlega yfirveguS. Vertu ekki ofsafenginn í tali, ðdýrast iijð ]es Zimsen. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæSi heilir tanngarSar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11—12 meS eSa án deyf- ingar. ViStalstími 10—5. SOPHY BJARNASON. því þaS skapar þaS álit á þjer, aö þú sjert bráSlyndur og ekki fje- lagslegur. Allir ættu aS varast há- væran mann, og hávær kona ætti helst aS tala viS sjálfa sig. ViShafSu ekki löng orS eSa þungskilin í viðræöum þínum, en veldu algeng orS til þess aS gera hugsanir þínar skiljanlegar. Ein- földu orSin eru auðskildust, og þaö veitir grunnhygnum mönnum á- nægju, að hlusta á þig, ekki síS- ur en þeim sem eru skynsamir. TalaSu liægt og ljóst og graut- aðu ekki saman málsgreinum þín- um. Þú getur ekki veriS of var- kár í þessu efni, ef þú vilt veröa rjett skilinn. Frh. ■e 4. Komið ðð muniD i sannfœrast. Flestallar geta menn nú fengið eftir þörfum, þar á meðal ÁGÆTAR Kartöflnr hjá Ág-ætur itiililiir Im | fæst hjá Ziinsen. Eftir Jules Verne. Frh. Lesaranum mun þegar hafa skil- ist, um hvaS mennirnir voru aS tala. Fyrir utan þann ímigust, sem þeir höfSu á Karpatahöllinni, var nú alt útlit fyrir aS þeir mundu bíSa efnalegt tjón hennar vegna. Kæmu ekki feröamenn, þá hlaut þaS aS skaða efnahag Jónasar, og tekjur Koltz hrepþstjóra af veg- skattinum hlutu þá aS minka. Ef engir vildu kaupa jarðeign- irnar í Werst, þá gátu núverandi eigendur þeirra ekki losnaS viö þær hvaS lágt sem veröiö væri. Hjeldist þétta í mörg ár — og nú var alt útlit fyrir þaS, — þá yröu vesalings bændurnir illa úti— þeir, sem engum gerðu og aldrei höföu gert neinum ilt. Nú fanst FriSrik fjárhirði, aS tíminn væri kominn fyrir sig til þess aö láta uppi sína skoðun á málinu, og niælti, raunar heldur lágt og hikandi: „En aS maður færi .... “ „HvaS?“ spurSi Koltz. „Færi einu sinni upp eftir og gáöi sjálfur aS þessu, herra dóm- ari.“ OrS hans höröu mikil áhrif. Raunar hafSi hann ekki mælt þau svo, sem hann hefSi mikla trú á þeim sjálfur; en þaS eitt, aö hann þorSi aS segja þetta, sýndi aS hann var mjög hugaSur maS- ur. Allir horfSu vandræðalega hver á annari, og litu siSan undan og enginn virtist kæra sig um aS svara þessari uppástungu. Þá tók Jónas aftur til máls, og sneri sjer aS Koltz hreppstjóra, og mælti: „Fjárhirðirinn yðar hefur, þeg- ar öllu er á botninn hvolft, komiö meS einu uppástunguna, sem vit er í; viö getum aldrei ráöiS fram úr . þessu, nema fara aS eins og hann hefur bent okkur á.“ „AS fara upp til hallarinn- „Já, kæri vinur,“ svaraði veit- ingamaSurinn, „þegar reykjar- strókur stendur upp úr reykháfn- um á varðturninum, þá er þaS aug- ljóst, aS einhver hefur kveikt upp í arininum, og svo mikiS getum viS sagt okkur sjálfir, aS þegar kveiktur er upp eldur, þá hlýtur þar aö hafa veriS einhver hönd til þess aS kveikja í ....“ „Hönd .... ! bara að þaS hafi ekki veriS klær,“ sagSi gamall^ bóndi, og hristi höfuSiS. „ÞaS skiftir engu máli, hvort þaS hefur veriS hönd eSa klær,“ sagði veitingamaSurinn ; „viS verS- um aS komast aS raun um, hverrt- ig þessu er variö! Þaö er í fyrsta skifti sem reykur sjest úr reyk- háfnum á höllinni, síðan aS barón Rudolf von Gortz fór þaöan.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.