Vísir - 19.09.1914, Blaðsíða 2
VÍSIR
NYJA VERSLUNIN
— Hverfisgötu 34, áður 4 D —
Flestalt (utast og inst) til kven-
fatnaðar og barna og margt fleira
GÓÐAR VÖRUR.
ÓDÝRAR VÖRUR.
Kjólasaumastofa.
Því aS bestu menn hverrar þjóS-
ar fyrir sig eru fyrir löngu búnir
aS skilja þjóSlegar þarfir hvor
annara, fyrir löngu búnir aS finna
á sjer, hvaS er regluleg þ ö r f og'
hvaS er heimskuleg á f e r g j a og
fordild á framsóknarbrautinni.
Tíminn virSist sannarlega vera
kominn til þess fyrir lö'ngu, aS
NorSurálfu-þjóSirnar aS
minsta kosti skildu aS þarfirnar
verSa betur uppfyltar meS sam-
vinnu, en aS áfergjunni verSur al-
drei fullnægt hversu marga sigra
sem menn vinna.
En herslumuninn hefur þó vant-
aS, og hann vona menn aS fáist
nú meS þessari styrjöld.
Á þessu sjest meSal annars, hvaS
þaS er lítilsvert aS sitja meS bækur
fullar af fögrum kenningum um
friS og framfarir, menn læra hvort
sem er aldrei neitt a S g a g n i
nema af blákaldri reynslunni og
því, sem snertir menn beinlínis og
áþreifanlega. Ekkert annaS en
reynslan sjálf leggur steinana í
byggingu framfaranna og þrosk-
ans. Kenningarnar eru venjulega
eSa efnislaust form til bráSabirgSa.
ekki annaS en lauslegar teikningar,
(IðniflutniflDStilniiiniir
ii teslao.
„ísland hafnar vöru-
flutningsskipi hjeðan
vegna breyttra kring-
umstæða.“
Lögberg 20. f. m.
Setningin hjer aS ofan stendur
meS mjög stóru letri efst á 1. siSu
Lögbergs 20. f. m. yfir alla 7
dálka blaSsins. ÞaS er auSsjeS aS
þetta þykja tíSindi.
Snemma í f. m. símaSi land-
stjórnin til Baldvins Baldvinsson-
ar ráSherraritara í Winnipeg og
spurSist fyrir um, hvort mögulegt
myndi aS leigja skip meS vörur frá
Ameríku til íslands eftir þörfum
meSan á stríSinu stæSi. Baldvin
kallaSi saman fund nokkurra
helstu manna heima hjá sjer um
máliS til þess aS heyra tillögur
um þaS og aS fundarlokum var
tekiS til óspiltra mála.
Baldvin símaSi til Allanlinunnar
um máliS og 11. f. m. sömuleiSis
til síra F. J. Bergmanns, sem þá
var staddur í New-York aS fylgja
Jóni Helgasyni rektor. Enn símaSi
hann danska ræSismanninum í
Boston og New-York.
BáSir ræSismennirnir svöruSu.
Sá í New-York á þessa leið: Jeg
hef boSiS stjórninni á íslandi
norskt gufuskip, 1650 smálestir,
fyrir £800 (14,400 kr.) um mán-
uSinn skrásett ekki yfir 4 mánuSi,
en fjekk svar 12. ág. frá Rvík
svohljóSandi: „GufuskipiS ekki
þegiS undir núverandi kringum-
stæSum.“ Ef þú óskar þess, get
jeg ef til vill fengiS sams konar
fást nú
flesiir
mlMnr
svo sem:
GRJÓN — HAFRAMJÖL
HVEITI, 4 teg., þar á meSal ger-
hveiti og Diamanthveiti,
RÚGMJÖL,
BANKABYGGSMJÖL,
KARTÖFLUMJÖL,
SAGOMJÖL,
HRÍSMJÖL,
PANERMJÖL,
SAGOGRJÓN,
BYGGGRJÓN, stór og smá,
HAFRAGRJÓN,
SEMOULEGRJÓN,
MANNAGRJÓN,
BAUNIR,
BANKABYGG.
Kiffi. m Sibr.
boS aftur, en þess biS jeg þig, aS
láta mig vita, hvaS þú æskir aS
jeg geri.
RæSismaSurinn í Montreal hafSi
og sent boS til Reykjavíkur og
fengiS likt svar og hinn, en tilboS
hans er ekki tilgreint.
„Allan“ hafSi aftur ekki haft til
skip.
Sr. F. J. Bergmann leitaði fyrir
sjer eftir föngum og átti hann þátt
í aS tilboS kom frá New-York.
Baldvin leitaSi víSar fyrir sjer.
Vest-Indiá línan var fús aS flytja
vörur til íslands t. d. hveiti, 15—20
þús. tunnur fyrir $2.00 tunnuna,
en sr. Friðrik fann fjelagiS per-
sónulega og fjekk flutningsgjald-
iS niSur í $ 1.50, en flutningsgjald-
iS var dýrara fyrir þaS; aS engin
vissa var fyrir aS kol fengjust á
íslandi, og yrSi skipiS því aS hafa
birgSir til beggja leiSa og gát þvi
ekki haft eins miklar vörur.
Yfir höfuS hafa landar vestra
haft mikinn áhuga á þessu máli og
hefSi veriS mjög ánægjulegt fyrir
báSa aSila, ef tilboSin hefSu getaS
orSiS aSgengileg.
Innlendar frjettir frá
útlöndum.
Hvernig stendur á því, herra
ritstjóri, aS vjer íslendingar þurf-
um hvaS eftir annaS aS fræSast
um innlend mál og viSburSi hjer
sætl 00 ðsætt, allskonar
ódýrast á L&ug&veg 63.
Blómstur
margskonar verSa seld meS mikl-
um afslætti á
STÝRIMANNASTÍG 9.
í erlendum blöSum, ef vjer eigum
aS fá um þau aS vita?
Nú kemur frásögn í Lögbergi
um heilan hóp símskeyta, sem far-
iS hafa milli ráSherra og Vestur-
íslendinga. ÞaS er margt mjög
fróðlegt í þessum skeytum og þau
eru svo mikilsvarSandi, aS eigi
hefSi veriS ástæSulaust aS lofa Is-
lendingum aS sjá þau. Vestur-ís-
lendingar hafa lesiS þau i blöSum
sínum fyrir meira en mánuSi, en
hjer verSa þau fyrst birt nú, ef
nokkur blaSstjóranna hefur þá
sinnu á þvi.
Þetta er sleifarlag. Þeir, sem
lesa erlend blöS, hafa víst veitt
þvi eftirtekt, aS í útlöndum telja
blöSin þaS skyldu sina, aS birta
opinber skeyti, enda er þeim þaS
ljúft. ÞaS má vera, aS sökin sje
hjer ekki hjá blöSunum, en hví
birtir stjórnin ekki slik skeyti, sem
þessi, óbeSin?
Alþingiskj ósandi.
Þetta er rjett athugaS. Undir
eins og Visi barst Lögberg, voru
gerSar ráSstafanir til þess aS sím-
skeytin hjeSan vestur yrSu birt;
eftirleiSis mun ritstjóri Vísis gera
alt sitt til aS fá öll opinber skeyti
aS svo miklu leyti sem mögulegt
er. Ritstj.
„Ceres“ á aS koma viS í Leith
á uppleiS nú frá Khöfn (sbr. augl.
í blaSinu í dag). Bendir þaS á aS
útflutningsbann frá Englandi sje
nú afnumiS.
VILHJÁLMUR KRÓNPRINS
ÞJÓÐVERJA.
Hann er sagSur herskár mjög
og ekkert gefa eftir karli föSur
sinum. Hefur hann nú forustu
einnar af hersveitum ÞjóSverja á
Frakklandi, en ekki segja skeytin
hann sigursælan. Hefur veriö á
undanhaldi undan bandaliernum
dagana fyrirfarandi.
BÆJARSTJÓRNARFUNDUR
var haldinn í fyrradag. Þessi mál
voru tekin þar fyrir :
1. ByggingarnefndargerSir frá
12. sept. lesnar upp og samþyktar.
2. Erindi frá Gunnari Gunnars-
syni um aS fá aS byggja skúr yfir
bíl viS Hafnarstræti. Samþ.
3. VeganefndargerSir frá 15.
sept lesnar upp og samþyktar.
4. —5. FátækranefndargerSir frá
10. og 14 sept. lesnar upp og sam-
þyktar. — Þar á meSal (3. liSur)
aS 106 börnum verSi veitt inn-
taka i barnaskóla Reykjavíkur, 8
veitt eftirgjöf á skólagjaldi, en 12
synjaS. Auk þess aS taka i skólann
17 sveitabörn. — A5 fjölga fá-
tækrafulltrúum úr 9 upp í 16; 3
af þeim eldri veitt lausn. — Út
af fyrirspurn frá stjórnarráSinu
var ákveðiS aS ársmeSgjöf meS
óskilgetnum börnum skyldi vera
120 kr. til 8 ára aldurs en 100 kr.
úr því (til fermingar?).
6. Önnur umræSa um breytingu
á hafnargerSinni. Borgarstjóri las
upp brjef frá Monberg um tilboS
aS breyta hafnargerSinni þannig,
aS bólverk verSi gert i staS stór-
skipabryggju, gegn 38,700 kr. viS-
bót viS áSur gerSa samningsupp-
hæS. Samþ. aS taka þvi tilboSi.
7. Önnur umræSa um vatnsæS
aS „HjeSinshöfSa". Samþ. aS láta
gera vatnsæSina meS því skilyrSi,
aS fiskifjelagiS ,Defensor“ noti
vatn úr henni.
8. Um forkaupsrjett á spildu af
RauSaráreign. Upplýsingar voru
gefnar um aS land þaS, er um-
ræddi væri 2,65 dagsláttum stærra
en þaS ætti aS vera samkv. erfSa-
festubrjefum fyrir landi þessu.
Eftir allmiklar umræSur var sam-
þykt rökstudd tillaga frá J. Þor-
lákssyni, þess efnis: AS þar sem
komiS hefSi í ljós aS bærinn á
2,65 vallardagsláttu innan RauSar-
árgirSingarinnar, aS því er virSist
af svæSi því, er um ræSir, þá get-
ur bæjarstjórnin ekki tekiS ákvörS-
un um afsal á forkaupsrjetti á