Vísir - 19.09.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1914, Blaðsíða 4
VISIR ,in ág'ætu vel þektu oillkol 'kosta Kr. 4.90 pr. 160 kíló (1 skippund), ef keypt «ru 800 kíló í einu(5 skippund) er verðið Kr. 4.80 pr. 160 kíló. Kokes kosta Kr. 5.50 pr. 160 kíló, í stærri kaupum Kr. 32.00 tonnið. rslun Bjö r. tagi idýriri en hjð M danske BranrsiKrir er: Sig'hv. Bjamason, fér frái KABPMAXHl- HÖPH 27. septbr., •gr ktnmr við í LBXTX. c. IIMSEM. Del kil. octr. Brandassuruce Cii;. Kaupmamiahöfn, vátryggir: HÚS, HÚSGÖGN, ALSKONAR VÖRUFORÐA o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iSgjald. Skrifst. opin kl. 12—1 og 4—5 i AUSTURSTRÆTI 1 (búð Lauru Nielsen). Fr, H. J, Brjrde N. B. Nielsen. Nokkrir smáofnar eru til sölu með TÆKIFÆRIS- VERÐI hjá Jóni Zoegfa. ®g flestar NAUÐSYNJAVÖRUR er best aS kaupa í M. BliillK Lækjargötu 10 B. FJEBI II fæst keypt frá 1. okt. á t ÓSiuagötu 3. Verslunarmaður óskar eftir atvinnu nú þegar eða síðar í haust. Ágæt meðmæli frá fyrri húsbændum bæði hjer á landi og erlendis. Tilboð merkt „Verslun“ sendút „Vísi“ fyrir lok þessa mánaðar. og alls konar NIÐURSOÐIíIR ÁVEXTIR fást í Lækjargötu 10 B. Ostm? góður og ódýr, ef mikiS er keypt, í VERSLUNINNI' Laugfavegf 24. Likkistur líkkistuskraut og líkklæði mest úrval hjá Eyv. Árnasyni, LaufáSUBg 2. f YINNA JOP undirritáður tek að mjer ©ins og aS und»nförnu að þrifa upp og mála mótorvjelar. Ennfrcmur hef j*g mótorbáta og mótorvjelar til sölu. — Lysthafendur snúi sjcr til Jáas Brynjólfssonar, Pósthússtræti 14. STRAUNING fæst eins óg að undanförnu í Grjótagötu n. STÚLKA vön húsverkum ósk- ast í vist. — Afg. v. á. STÚLKA óskast á kaffihús hálfan daginn. — Uppl. á afg. STÚLKA óskast í vist á barn- laust heimili. — Ritstj ávísar. ÞRIFIN og barngóð stúlka ósk- ast í vist frá I. okt. til 14. maí, — Uppl. á Laugavegi 46. TAPAÐ. FUNDIÐ. 11 PENINGABUDDA hefur tap- ast. — Skilist á afg. Vísis. KÁPA (Waterproof) í vanskil- um í Austurstræti 10. lí HÚSNÆÐI 2 HERBERGI og eldhús óskast frá 1. okt. í Austurbænum, mán- aöarborgun fyrirfram. — Afg. visar a. 1. OKT. verða herbergi og stof- ur til leigu fyrir einhleypa, neð- arlega á Njálsgötu; ræsting, þjón- usta og ódýr upphitun fylgir. — Uppl. á Skólavörðustíg 16 A, kl. 6—8 e. h. STOFA fyrir einhleypa til leigu. — Upplýsingar á Laugaveg 50 B. ÁGÆT STOFA með húsgögn- um og forstofuinngangi til leigu á Njálsgötu 47. 1 HERBERGI handa reglusöm- um skólapilti óskast sem næst mið- bænum frá 1. okt. — Uppl. hjá Vilhelm Knudsen, Austurstræti 9. STOFA til leigu. — Upplýsing- ar á Kárastig 3. KAUPSKAPUB 2 GÓÐAR KÝR til sölu. — Upp- lýsingar á Laugavegi 40, niðri. DÖJtUKJÓLL og dragt til sölu langt fyrir neðan hálfvirði. — Afg. v. á. MORGUNKJÓLAR til sölu í Doktorshúsi við Vesturgötu. HJÓNARÚM og eins manns rúm, borðvigt, ruggustóll, lítill bókaskápur, gassuðuvjcl (tvíhólf- uð), barnavagn, borð, stólar, sófi. mandólin, úr, olíubrúsar (50 ltr.), oliuvjelar, lampar, gluggatjöld, dyratjöld, dírantcppi, servantur, bækur, kíkir, 0. m. fl. alt meö tækifærisverði á Laugaveg 22. (Steink.) SNEMMBÆR KÝR óskast keypt strax. — Uppl. á Bergstaða- stræti 6 B. RÚMSTÆÐI og madressur ósk- ast keypt með góðu verði. — Uppl. á rakarastofunni i Pósthússtræti 14 A. NÝR prímus, sófapúöi, blómst- ur o. fl. til sölu. — Afg. vísar á. ÍL KENSLA 1 ÞÝSKU kennir Ársæll Árnason, Grundarstíg 15. KENSLA frá 1. október í LATÍNU, GRÍSKU, ÞÝSKU. Bjarni Jónsson frá Vogi. Laugavegi 42. Prentsm. Rún og Þjóðviljans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.