Vísir - 20.09.1914, Blaðsíða 3
VISIR
barnakápur, kjólar, morgunkjólar
og barnakjólar í vefnaöarvöru-
versluninni á
Laugaveg 24.
KJÓLASAUMASTOFA.
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA.
Skýrsla Ungmennaskólans að
Núpi í Dýrafirði veturinn 1913—
14. ForstööumaSur þessa skóla er
sr. Sigtryggur Guölaugsson og
hefur skólinn staöiö í miklum
blóma undanfarin ár.
Óðinn (septemberblaðiö), fjöl-
breyttur aö efni. T. d. Vigfús
Grænlandsfari meö mynd, kvæöi
til Siggeirs frá Baldursheimi eft-
ir Guöm. Friöj. o. fl.
BffjilRf RÉTIIR
Ný halastjarna. í fyrrakvöld og
gærkvöld tóku menn eftir því, aö
ný halastjarna ersýnileg meö ber-
um augum og sjest mjög greini-
lega í kíki. Hún er spölkorn fyr-
ir neöan stjörnumerkiö Karlsvagn-
irtn, lítiö eitt til hægri. Fylstu lík-
ur eru fyrir því, aö halastjarna
þessi sje ný. í þýska tímaritinu
„Himmel und Erde“ er skrá yfir
allar stjörnur, sem sjást eiga í
septembermánuöi, en halastjörnu
ef hvergi getiö.
Þau gleðitíðindi hefur Vísir aö
flytja kaupendúm sínum, aö blaöið
hefur pantað fjölþreyttar myndir
frá styrjöldinni og öörum merkis-
atburöurp, sem gerast, og munu
þær birtar jafnóðum og þær koma.
Es. Sterling kom til Vestmanna-
eyja í gær kl. 3. Væntanlegur
hingað í dag árdegis.
Es. Douro, aukaskip Sameinaða
fjelagsins, kom hingað í gærkvöld.
Aðalfarmurinn var steinolía.
f Kenslukona Þórey Árnadóttir
frá Kálfsstöðum andaðist á Hól-
um í Hjaltadal 18. þ. m.
Innborgunarverð póstávísana
var hækkaö 12. þ. m. upp i kr.
1.56 gylliniö og í gær sterlings-
pund upp í kr. 18.70.
• Sig. Sigurðsson alþm. fór í gær
í 3 vikna langferð austur um
sveitir.
Nýja Bíó sýnir þessa daga tvo
mjög skemtilega íeiki. Heitir sá
fyrri „Háskaleg ritvilla“, og leik-
ur þar hinn frgi leikari C o s -
t e 11 o, setn menn stundum hafa
sjeö hjer á kvikmyndum áður. —
Síðari myndin er mjög hlægileg-
ur gamanleikur, sem heitir „Skó-
kreppan". Skemtir fólkið sjer dátt
við leik þennan. .
Gifting. Baldur Sveinsson kenn-
ari gifti sig áöur en hann fór vest-
ur. Kona hans er Maren Pjet-
úrsdóttir frá Engey.
Es. „Victoria" fór i gærkvöld
norður á Akureyri. Með skipinu
tók sjer far Guðm. Loftsson
bankaritari.
NÝIR DRTEKIR.
CACAO COLORIC STELLA
FRIAND ; CURACAO
ALVEG ÁFENGISLAUSIR, EN
SMEKKUR OG ILMUR SEM
ÁFENG VÍN............
Fást aðeins í ölkj allarannm
í INGÓLFSHVOLI.
„Dagbók úr þýskum herbúöum“
byrjar að koma út i blaðinu í dag
og mun halda áfram framvegis.
Guðm. Pjetursson læknir hefur
nýlega mist dóttur sína Jóhönnu.
Skúla föoeta slvsiö.
Skýrsla skipstjórans Kristjáns
Kristjánssonar.
Það var 26. ágúst fyrri hluta
dags, að við lögöum á staö frá
Grimsby á leið til íslands. Alt gekk
sinn vanalega gang; út fljótiö
fengum við aö fara óáreittir, en
þegar við yfirgáfum skipakvína,
voru pappírar skipsins skoðaðir,
og merkisveifu uröum við að hafa
á framsiglu og þjóðarfána í aftur-
stafni (auðvitaö danska fánann),
Við hjeldum svo sem leiö liggur
með og framhjá skipum af öllum
tegundum, stórum og smáum. Veð-
ur var hiö besta, sljettur sjór og
logn. Jeg var háttaður og sofnaö-
ur, en stýrimaður var á stjórnpalli.
Sama dag kl. 10 e. h. vakna jeg
viö hark mikið og lyftist jeg upp
frá rúminu og haföi nærri kastast
fram úr því. Jeg kalla þá sam-
síundis til stýrimannsins og spyr,
hvort þaö sje ásigling. „Nei, það
er sprenging,“ svaraöi hann. Jeg
snaraðist þegar upp, en um leið og
jeg fór fram úr rúminu, kemur
á móti mjer borðið, sem hentist
aftur í þilvegginn, einnig servant-
urinn, og lenti hann í ljósahjálm-
inum og braut hann. Á leiðinni
upp stigann fjekk jeg nóg af sjó
yfir mig. Skipsfólkið rór þegar í
stað að koma út bátnum og gekk
það greiðlega, því bæði hafði jeg
verið við því búinn ef losa þyrfti
hann fljótlega, og svo var ekkert
fát á skipverjum, bara viss og
fljót handtök, eins og sjómönnum
sæmir. Þegar báturinn var á leið
i sjóinn, sagði jeg nokkrum að
fara fram að hásetaklefanum og
vita, hvort nokkur væri þar lifs,
og voru skipverjar ekki seinir á
sjer að, jafnt vjelamenn sem aðrir.
Alt í hásetaklefanum var brotið og
fult af sjó, svo ilt var aðstöðu, þar
sem stiginn, eins og aðrir hlutir,
var burtu; það eina, sem hjálpaði
var spítnaruslið, sem var svo þykt,
að hægt var með aðgæslu að
standa á því. Við sprenginguna
liöfðu öll ljósáhöld eyðilagst, svo
ekkert var til að lýsa með eftir
fjelögum okkar, nema tvistur, sem
vættur var í olíu. Fljótlega sást á
mannshöfuð upp úr viðarruslinu,
og var hann dreginn upp og komið
í bátinn, en dauðan hjeldum við
hann fyrst; þetta var Bjarni
Brandsson. Einnig heyrðust stun-
ur skamt þaðan, og flaut þar upp
Einar Eiríksson, meðvitundarlaus
líka. Því miður var ekki hægt að'
finna fleiri, og höfðu fjórir látið
þar líf sitt; nöfn þeirra hafa áður
verið birt í blöðunum, því er þeim
slept hjer. Þeir 2, er meiddust,
mega nú heita alheilir. Frh.
FÁTÆKRAFULLTRÚAR.
Á aukafundi fátækranefndar 14.
sept var stungið upp á að fjölga
fátækrafulltrúum svo að þeir
verði 16 alls, sem sje':
Þessir sömu og áður:
Ámundi Árnason.
Árni Jónsson.
Guðmundur Þorkelsson.
Eftir
J u 1 e s V e r n e.
Frh.
„Það var harla einkennilegt,“
tók fjárhirðirinn fram í; „þeir
þurfa þó að búa þihtöfradrykkina;
og enginn bruggar eldlaust.“
„Skiljahléga ékki,“ sagði kenn-
arínn, og var auðhéyrt að hann
þoldi engin mótmæli.
Yfirléitt fjellust menn á þessa
skoðun og það var sannfæring
allra, að það væru yfirnáttúrlegár
'verur, en ekki menn, sem hefðu
sest að í Karpatahöllinni til þess
að fremja sitt illa athæfi.
Alt til þessa hafði Nick Deck
steinþagað. Hann ljet sjer nægja,
að taka vel eftir því, sem sagt
hafði verið. Þessi kastali með ein-
kennilegu víggirðingunum, og sem
var nú orðinn svo æfagamall og
altaf var jafn tignarlegur, hafði
engu síður vakið forvitni hjá hon-
um, en beyg. Og af því að hann
var enginn hugléysingi hafði hann,
þó hann væri engu hjátrúarminni
en aðrir íbúar í Werst, hvað eftir
annað langað til að klifra yfir hina
fjarlægu múfa.
Það gefur að skilja, að unnusta
hans, Miriota, hafði á allar lund-
ir reynt að telja hann af þessari
hættulegu fyrirætlun. Hann hefði
getað gert þetta meðan hann var
c-nn óbundinn, en trúlofaöur maður
lóhannes Hjartarson.
Jóhannes Magnússon. .
Jón Tómasson.
Þessir til viðbótar:
Einar Þorsteinsson, Lindarg. 10.
Flosi Sigurösson, Þingholts-
stræti 15.
Gísli Björnsson, Grettisgötu 8.
Gísli Þorbjörnsson, Bergstaða-
stræti 36.
Helgi Helgason, Óðinsgötu 2.
Jakob Árnason, Vesturgötu 25.
Kristinn Magnússon, Túng. 50.
Sigurður Jónsson, Lindarg. 1.
Samúel Ólafsson, Laugavegi 53.
Valentínus Eyjólfsson. Njáls-
götu 46.
Sundleiðin milli New-York og
Sandy Hook eru 32 rastir (20
enskar mílur). Hafa margir reynt
að synda þar á milli, en það er erf-
itt sökum straums, sem þar er
rnikill.
Eftir 50 ára tilraunir tókst göml-
um sundmanni, H. Brown, aö
synda yfir sund þetta í fyrra sum-
ar og var þá 13 kl.tíma og 15
mínútur á leiðinni. Nokkrum mán-
uðum síðar svam Sam. Richard
(maður, sem þó ekki hefur sund
að atvinnu sinni) sömu leið á tæp-
um 9 kl.tímum.
Margir rengdu, að þetta væri
rjett frá skýrt, svo mikill sund-
hraði væri óhugsanlegur. En þeir
þektu ekki strauminn í sundinu,
sem er 4 enskar milur á kl.stund.
En þann 19. júlí í sumar. var
þreytt kappsund milli New-York
og Sandy Hook. Þátttakendur
er ekki frjáls gerða sinna — og
legði hann út í slíka æfintýraför,
;þá hegðaði hann sjer sem fifl eða
maður, sem vanrækti sínar helg-
ustu skyldur. Og þó var unga lag-
lega stúlkan einlægt hálf hrædd
um, að skógarvörðurinn mundi
einhverntíma láta verða af þessu.
Það eina, sem friðaði hana, var,
að Nick Deck hafði ekki sagt skýrt
og skorinort, að hann ætlaði upp
að höllinni, því þá mundi enginn,
jafnvel ekki hún, hafa getað aftr-
að unga manninum frá því. Hún
vissi, að hann var viljafastur og
! stóð altaf við orð sín. Ef hún
hefði haft hugboð um, hvað Nick
Deck hafði í huga á þessu augna-
bliki, þá hefði hún áreiðanlega orð-
ið óttaslegin og skelfd.
En þar sem Nick Deck þagði
enn þá, þá mintist engipn framar
á uppástungu fjárhirðisins. Hver
mundi líka vera svo fífldjarfur, á
meðan hann væri með fullu ráði,
að fara upp að höllinni, eins og
nú var ástatt þar? Allir reyndu
að hætta að hugsa um uppástung-
una. Hreppstjórinn vissi, að hann
var orðinn of gamall til að tak-
ast slíkt á hendur. Kennarinn
þurfti að sjá um skóla sinn, Jónas
þurfti að annast veitingahúsið,
Friðrik að gæta hjarðar sinnar og
hinir bændurnir höfðu nóg að gera
að sinna búverkum sínum. Nei,
enginn vildi hætta sjer út i svo
vanhugsaða fifldirfsku og öllum
datt eitthvað líkt þessu í hug:
„Sá, sem hætti sjer upp að höll-
inni, mundi áreiðanlega ekki sleppa
]jaöan lifandi."