Vísir - 21.09.1914, Blaðsíða 3
Kaupmannahöfb,
iamDf-
VÍSIR
te®41
systurmál norrænu málanna —
Jslenskuna. Kyaö hann þessa stund
mundu verSa meö hinum ánægju-
legri endurminningum þessarar
: ferí5ar.“
vátryggir: HÚS, HÚSGÖGN, ALSKONAR VÖRUFORÐA o. s.
frv. gegn eldsvotSa fyrir lægsta iiSgjald.
Skrifst. opin kl. 12—1 og 4—5 í AUSTURSTRÆTI 1 (bú'S Lauru
Nielsen).
Hvöttu blaöamennirnir íslend-
inga til aö ferSast suöur um Norö-
mannabygðir í B.andaríkjunum og
láta þá heyra söng sinn.
TfB/Vt
Pr, H, J. Bryde
N. B. Nielsen.
NÝIR DRTKEIB.
i r CACAO COLOBIC STELLA FBIANDJ CUBACAO ALVEG ÁFENGISLAUSIR, EN SMEKKUR OG ILMUR SEM ÁFENG VÍN
Fást aðeins í ölkjallaranum
í INGÓLFSHVOLI.
úr þýskum herbúdum.
Samfeld skýrsla um styrjöldina frá
byrjun frá þýsku sjónarmiöi.
3. ágúst.
Þann dag var friönum 1 slitið,
þegar Rússland, er kallar sig
menningarland, haföi ekki gefiö
neitt svar viövíkjándi síðasta
skeyti Þjóðverja til þeirra; en þeg-
ar áöur en þetta var höföu Rússar
svikist að oss á.tyeim stöð.um (Ei-
charried og Schmidden), en voru
jafnharöan reknir aftur. Þannig
höföu Rússar úndir vernd hins
hvíta fána (friðarins) framið sví-
virðilegt drengskaparbrot;
vatnsheldu milligerði og trausti og
nýi búkur voru það sem vörnuðu
því, að hann steyptist ekki óðfluga
niður. Þannig skildum við þá yi?
„Skúla fógeta“, þegar hann var að
sökkva. Það sorglegasta var, að
við vorum ekki allirl
Við lögðum svo á stað, og voru
þá frá sprengingunni liðnar 7—10
mínútur.
Illa vorum við útbúnir, ef við
hefðum þurft að dvelja lengi í
skipsbátnum, sumir voru berfætt-
if, skólausir og fáklæddir mjög,
en verst voru þeir staddir, sem
veikir voru og nú voru komnir til
meðvitundar og kvörtuðu um
kulda, og var reynt að hlúa að
þeim eftir föngum. Eftir hálfrar
stundar róður, hittum við enskt
síldarveiðaskip, Lottie Leask, eign
R. Irvin & son. frá North Shields.
yíð báðum skipstjórann að taka
við okkur, en hann vildi fá að
vita, hvort við værum Þjóðverjar,
en eftir að við höfðum sagt frá,
hvað fyrir okkur hefði komið, og
hverrar þjóðar við værum, tók
hann við okkur. Skipstjórinn tjáði
okkur að hann væri mjög illa
staddur, því sprengidufl væri í
netunum hjá sjer. Hann hafði úti
tim 100 net, og var hann byrjaður
að draga þau inn, og kom þá eitt
duflið í ljós, gaf hann þá netið
-út aftur, en þá sprakk það, samt
var hann búinn að gefa svo langt
út netið, að skipið sakaði ekki. En
þó að dýr væru netin (um 5000
kr.) vildi hann heldur losa sig
við þau, en eiga það á hættu, að
springa upp, og hjó þau frá sjer,
og hjelt á stað til lands; á leiðinni
vorum við stöðvaðir af herskipi;
skipstjóri skýrði frá því, hvernig
á stóð, og fjekk hann þá leyfi til
að halda áfram. Kl. 5 um morgun-
inn hinn 27. komum við til North
•Shields. Þá við vorum búnir að
binda okkur í skipakvínni, komu
læknar frá herskipi um borð og
tóku þá veiku og fluttu þá til S.
Shields á sjúkrahús. Við hinir
fengum ekki að fara í land fyr en
ræðismaður hr. Zölner kom, og
kom hann okkur fyrir á sjómanna-
heimili, og dvöldum við þar i 14
daga. Var þá Jón forseti ferðbú-
inn til íslands og fórum við á hon-
um heim.
Svo vil jeg írieð fáum orðum láta
þess getið, að jeg álít Norðursjó-
inn mjög ótryggan sökum sprengi-
dufla, sem Þjóðverjar hafa dreift
út, vísast á allmörgum stöðum, og
flýtjast þessi dufl viða um sjó, þar
sém þau eru laus. Jeg las í norsku
blaði í N. Shields, að enska stjórn-
in Ijeti þess getið, að sprerigidufl
þau, sem í Norðursjónum væ;rú,
væru ekki íátin eftir neinum regl-
um, eins og þegar dufl ,væru lögð
fyrir fljóts- eða árjnynni, eða þeg-
ar króa ætti óvinaskip inn, heldur
væri þeim dreift hingað og þang-
að. Enska stjórnin tók það líka
fram, að duflin ónýttust e k k i eft-
ir vist tímabil. Af þessu geta menn
sjeð, að Norðursjórinn að minsta
kosti i langan tima er ótryggur.
Að endingu vil jeg þakka skips-
höfninni af Skúla fógeta fyrir
góða samvinnu, einnig fyrir still-
ingu og hugrekki hennar, þegar
þetta slys bar að höndum.
Kr. Kristjánsson.
Landan vestra.
Vestanblöðin segja frá heimsókn
norrænna blaðamanna í Winnipeg.
Voru þeir danskir, sænskir, norsk-
ir og finskir, en búsettir vestra.
Meðal annars, er þeim var gert
til skemtunar, var það, að íslensk-
ur söngflokkur söng fyrir þá ís-
lenska söngva. — Söngnum stjórn-
aði Brynjólfur Þorláksson og
Steingrímur Hall ljek uridir á
hljóðfæri. —
„Formaður fararinnar“ — segir
Lögberg — „hjelt ræðu á eftir og
lauk miklu lofsorði á sönginn og
hve skemtilegt hefði verið að
hlusta á hið hljómfagra og sterka
Frakkland
sleit einnig friðnum án þess að
svara síðasta skeyti voru; byrj-
uðu Frakkar með því að- kasta
sprengikúlum úr loftskipum sínum
niður yfir Nyrnberg, friðsaman
bæ, er' engar hervarnir hafði. —
Með þvi að hvorugt landið hafði
sagt öðru strið á hendur, er þetta
beinlínis brot á þjóðarjett-
i num.
4. á g ú s t.
Berlín 3. ág.
Hingáð til höfðum vjer ekki
farið inn á Frakkland. Aftur á
móti fóru Frakkar yfir landamær-
in á mörgum stöðum og settust i
ýms þýsk þorp; flugmenn þeirra
Eftir
Guy Boothby.
Frh.
„Af hverju held jeg þessu líferni
áfram, spyrjið þjer?“ svaraði hún
fáum augnabiikum siðar. „Af þvi
jeg má til! Af því jeg hef engan
annan en sjálfa mig til að leiða
fólkið mitt og sjá því farborða."
„En nú skylduð þjer verða hand-
sömuð? Þá yrði fólkið að sjá um
sig sjálft!“
„Jeg verð aldrei tekin lifandi.
Það er að segja, nema með svik-
um. Nei, Normanwille læknir!
Komi hvað sem koma vill, en jeg
bregst þeim aldrei, — jeg get það
ekki! Skylduleið mín liggur fyrir
framan mig og eins og jeg hef
kostað kapps um að feta hana
hingað til, svo ætla jeg og verð
að gera nritt ýtrasta til að fara
hana hjer eftir. En nú er orðið á-
liðið og við höfum ferðast drjúga
dagleið í dag. Haldið þjer nú ekki
að mál sje orðið að bjóða góða
nótt?"
Að svo mæltu reis hún á fætur
og jeg líka. Svo tók hún í hönd
fóru yfir Baden, Bayern og yfir
Belgíu (skeyttu ekkert um hlut-
léýsi herinar) inn í Rínarlöndiri og
leituðust við að ónýta járnbrautir
vorab.
Hervörslu lögðu þeir á 3 þorp
i Vogesafjöllum (Gottesthal, Met-
seral, Markirch).
Englendingar. *
6. á g ú s t.
Berlín 4. ág.
I dag eftir að ríkiskanslarinn
hafði haldið ræðu sina í Ríkisþing-
iriu, kom sendiherrann enski, Sir*^-
Edward Goschen, og krafðist þess
að Þjóðverjar þegar í stað stöðv-
uðu för hers síns inn i Belgía.
Flann gaf svarfrest til miðnættis.
F.n þýska stjórnin gat ekki orðið
við þessu, bæði af hernaðar- og af
stjórnmálalegum ástæðum; þvi
auðsætt var, að England innan
skemri eða lengri tíma mundi fylla
flokk fjandmanna vorra. Auk þess
er nauðsynlegt fyrir herinn að fara
yfir Belgiu, þegar um ófrið við
Frakka er að ræða. Kröfunni var
því eftir stutta stund neitað. Litlu
siðar sagði England Þjóðverjum
stríð á hendur.
6. á g ú s t.
Berlín 5. ág.
Þjóðverjar hrinda af sjer ridd-
araliðsáhlaupi Rússa við Sodau.
Berlín 5. ág.
Þýskt riddaralið ræðst á K i-
barty, sem Rússar hafa tekið
sjer stöðu í; Rússar hörfa updan.
Heil sveit af riddaraliði þeirra.
horfir aðgerðalaus á.
Berlín 5. ág.
Þýskt riddaralið tekur sjer stöðu
í Wielum, sunnan til við Kalisch.
Ibúarnir heilsa þeim með fögnuði.
7. á g ú s t.
Berlín 6. ág.
Rússar reyna að kljúfa fylkingar
Þjóðverja við landamærin; voru
mjer, bauð mjer góða nótt og
hvarf mjer inn í svéfnskálann sinn,
með huridinn á hæluni sjer. Jeg
settist aftur er hún var farin,
kveikti í öðrum vindli og sat i
þungum þankabrotum. Hljóðin úr
skóginum bar til mín yfir útbrunna
eldana, ugluvæl og ýms dýralæti.
Kvölddýrðin var dáin og ólýsan-
leg angurblíða og þunglyndisró
virtist hafa lagt lófann i höfuð
sjálfri náttúrurini. Jeg fór inn, er
jeg hafði lokið vindlinum. skoðaöi
byssur mínar til þess að sjá hvort
þær væru til taks ef á þyrfti a5
halda. Svo háttaði jeg og gekk
til hvílu. Jeg var þreyttur og svaf
værum draumlausum svefni, og
mjer fanst ekki nema fáar mín-
útur frá því er jeg hallaði höfði
að bólstri til þess er jeg vaknaði
við það, að þjónninn kom inn og
kvað dag ljóma á lofti.
Jafnskjótt sem árbit var lokið,
tók jeg.safnöskjur mínar og ljetta
kúlubyssu og hjelt áleiðis til skóg-
ar til að safna í hylki min i för
með Alie og tveim innbornum
þjónum okkar. En svo var þar
miklu úr að velja, að jeg var alt
af á báðum áttum um hvað jeg
ætti að taka og hvað kyrt láta.
Sannaðist þar hið fornkveðna, að
„sá á kvöl sem á völ“.