Vísir - 22.09.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 22.09.1914, Blaðsíða 4
VISI R AGÆT _____kristal sápa, Sólskins-sápa og sódi í versluninni Asbyrgi Hverfisgötu 71 Skrifstofa Eimskipafjelags íslands, i Landsbankanum, uppi Opin kl. 5—7. Talsími 409. 4® Hið margeftirspurða Zephyr-hálstau er nú komið aftur í Vöruhúsið. Skrifstofa umsjónarmanns áfengiskaupa Grundarstíg 7, opin kl. 3—5. Sími 287. Kaffi pundið 85 aura Kex og Smábrauð nýkomið í verzlunina J Asbyrgi Hverfisgötu 71 NÝJA VERSLUNIN — Hverfisgötu 34, áður 4D — Flestalt (utast og inst) til kven- fatnaðar og barna og margt fleira. GÓÐAR VÖRUR. ÓDÝRAR VÖRUR. Kjólasaumastofa. Ágætt: RÚGMJÖL HAFRAMJÖL HRÍSGRJÓN HVEITI, 2 teg. óvina sinna. BAUNIR, 2 teg. Bekan. ódýrara en áður >♦> FÆÐI >♦< í ' Verzl. Ásbyrgí Hverfisgötu 71. (áður 33) Óvanaiega ódýrt Sjöl, svuntutau, slifsi, kjólatau, barna- kápur, kjólar, morgunkjólar og barnakjólar í vefnaðarvöruverslun- inni á Laugaveg 24. KJÓLASAUMASTOFA. FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA. Bogi Olafsson, Þingholtsstræti 21, kennir ENSKU, og ef til vill fleira. Heima kl 5—6 síðd. KENSLA. Eg undirrituð tek að mér að kenna börnum innan skólaskyldualdurs. Tjarnargata 22. Anna Bjarnardóttiin (Heima kl. 3—5 síðd.) Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að minn elskaði eiginmaður, Gísii Jónsson andað- ist þann 20. þ. m. að heimili okk- ar Skólavörðustíg 45. Guðrún Álfsdóttir. Meistaraverk Krúpps. Margt hefir mönnum komið á óvart í þessum ófriði, en ekkert þó á við fréttirnar um fall Lyttich og Namur. Allir töldu víst, að þessi traustu virki mundu standast margra mánaða umsát. En Þjóðverjar unnu bæði virkin á fám dögum. Hvers vegna? Þaö vita menn nú. Krúpp hefir smíðað handa þe;m í leyni svo tröllauknar fall- byssur, að engin virki fá staðist, og Þjóðverjum hefir tekist að halda þessum heljarbyssum leyndum. Port Arthur stóðst umsát Japana í 7 mánuói. Stæðstu byssur Jap- ana þar voru 28 sentim. á vídd — og dugðu loksins. En þessar jötunbyssur Krúpps þær eru 42 sentimetrar á vídd, og fyrir þeim stenst ekkert; alt fer í mola, stál og steinar. Það voru ekki hermenn, sem höfðu hönd á þessum kynjabyssum, skutu af þeim, heldur verkmeistarar frá Krúpp. Mikið skal til mikils vinna. Hvert skot úr þessum stáigríðum kostar 38,000 mörk (34 þús. og 200 krón- ur)! En hér er líka mikið unniö fyrir Þjóðverja — mikiu meira, en flesty- munu ætla í fljótu bragði, þar sem þeir hafa fuli not af sínnrn varnarvirkjum, en geta með hægu móti splundrað sterkustu virkjum F æ ð i og húsnæði best á Klapp- arstíg 1A. F æ ð i og húsnæði fæst mjög nærri kennaraskóianum frá 1. okt. Uppl. á Laugaveg 30A. (Hentugt fyrir kennaraskóla nemendur) F æ ð i fæst keypt frá 1. okt. á Óðinsgötu 3. F æ ð i og húsnæði fæst 1. okí. í Bergstaðasíræti 3. >♦< KENSLA *♦* K e n s 1 a frá 1. okt. í L a t í n u, Grísku og Þýsku. Bjarni Jónsson frá Vogi, Laugaveg 42. Barnakenska. 6—8 ára börn tekin til heimakenslu frá 1. okt. Uppl. á Smiðjustíg 4. Þ ý s k u kennir Ársæil Árnason Grundarstíg 15. TAPAÐ — FUNDIÐ F u n d i n budda. Grettisgötn 48B. LEIGA S ó 1 r í k stofa tii leigu. R. v. á. T i 1 1 e i g u 1 herbergi fyrir ein- hleypa, mót sói. Laugaveg 32A. KAUPSKAPUR Á b u r ó kaupir Laugarnesspítali. H e n g i 1 a m p i (baliance) til. söiu undir hálfvirði á Laugaveg 10 (kiæðabúðinni). L f t i I olíuvél til söiu. Sýnd á afgr. Vísis. B a r n a r ú m til söiu. Afgr. v. á. R ú m s t æ ð i til sölu Njáisgötu 56. Tækifærisverð: Nýtt 100 franka vasaúr til sölu á 30 kr. Til sýnis á afg. Vísis. S ö 11 u ð skata vel verkuð til sölu hjá Sigurjóni Guðmundssyni Hverfisgötu 27 B. Drengjahnakk óska eg að fá keyptan í dag. Jón Sigurðsson Laugaveg 54. Sími 197. R ú m s t æ ð i og madressa til söiu með góðu verði. Uppl. á rakarastofunni í Pósthússtræti 14A. Morgunkjólar fallegir og ódýrir fást í Doktorshúsi við Vest- urgötu. T i 1 s ö I u sild og ýmsir gagn- legir munir með og undir hálfverði. Uppl. gefur Kjarval Hótel ísland. Á sama stað keypt áifta-, arnar- og smirlaegg. HUSNÆÐI >♦« 2 herbergi með húsgögnum til leigu frá 1. okt. fyrir reglusam- an mann. Afg. v. á. H e r b e r g i með húsgögnum óskast til leigu frá 1. okt. helst í miðbænum. Tilboú merkt: Her- bergi sendist afg. Vísis fyrir 24. þ, m. H e r b e r g i fyrir stúiku til leigu með annari. Uppi. Bergstaðastr. 31 (niðri). S t o f a með forstofu aðgangi er til leigu 1. okt. á Laugaveg. Afg. v. á. VINNA >♦« S t r a u n i n g fæst eins og aö undanfömu í Grjótag. 11. Þ r i f i n stúlka, helst úr sveit, óskast í vist. Uppl. á Njálsg. 42. U n g s t ú 1 k a óskar eftir vist á barnlausu heimili. Afgr. v. á. S t ú 1 k a óskast í vist frá 1. okt. Uppl. á Grettisgötu 22B niðri. S t ú I k a óskast í vetrarvist. Uppl. í versl. Hermes á Njálsg. 26. Þ r i f i n og barngóð stúlka ósk- ast í vist nú þegar. Upp). á Berg- staðastræti 11 A. Vetrarstúlku vantar. Uppl. hjá Bjarnhéöni járnsmið. S t ú I k a óskast í vist nú þegat Uppl. á Vesturgötu 39. 111 meðferð Belgja á Þjóðverjum. Landkönnuðurinn Hermaun Con- sten, sem ferðaðist til Liittich í þjón- ustu Rauða krossins, segir svo frá: »Eg leitaði í sjúkrahúsinu í Lúttich að kunningjum frá Achen, er eg hafði mist sjónar á, og sneri mér að yfirlækninum beigíska. Hann sagði mér þá, að hann gæti engar upplýsingar gefið mér um þá, er iátist höfðu, ineð því að Belgir hefðu jarðað mjög marga þýska hermenn, sem heföu verió Iagðir á sjúkrahúsið allsnaktir og jafnvel rændir þekkimerki sínu. í sjúkra- húsinu íékk eg svo aö vita það hjá þýskum særðum mönnum, að Belgir hefðu ekki eingöngu, eins og áður er sagt, drepið og rænt hina særðu, heldur einnig að særðir menn og fangar höfðu verið píndir á við- bjóðslegasia hátt. Þannig höfðu ver- ið sagaðir fæturnir af særðum mönn- um og föngum lifandi, augun stung- in út, og eyrun skorin af þeim. I þessum viðbjóði hefðu líka konur átt sinn þátf. Eg talaði í þýska sjúkrahúsinu við 4 tnenn, sem sögðu mér frá einstökum atvikum, frá því hvernig þeir hefðu særst og verið handteknir og hvernig þeir urðu ofan af öðru lofti í húsi einu að ; horfa á menn ráðast á þýskan her- ! foringja á götunni, handtaka hann, stinga úr hor.um augun og skera af honum eyrun. Sjálfir voru þeir vopnlausir og vanmegna — gátu aðeins horft á.« Þegar úthlaupið var gert úr Ant- werpen, skutu borgarar bæjarins | Löwen á þýskar sveitir úr launsátri sínu. Þessi svikamlega árás, sem var með ráði gerð, varð til þess að strangar varúðarreglur urðu sett- ar. Bærinn Löwen var eyddur að nokkru. S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar. Afgr. v. á. Karlmaður sem er vanur skepnuhirðingu, óskast á heimili í grend við bæinn. Afgr. v. á. Tvær duglegar stúlkur geta fengið atvinnu. Afgr. vísar á. vön húsverkum og barngóð óskast. SAMÚEL ÓLAFSSON. o . , «« óskast í vist nú þegar eða 1. okt. Góð kjör í boði. Uppl. gefur HELGI ÁRNASON Safnhúsinu. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppl. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11 — 12 með eða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Prentsmiðja Sveins Oddssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.