Vísir - 04.10.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 04.10.1914, Blaðsíða 1
1181 V I S I R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 6C au Ársfj.kr.t,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2x/2 doll. V í S I R kemur út kl. 8’/2 árdegis hvern virkan dag.—Skrif- stofa og afgreiðsla Austur- str.14. Opin kl. 7 árd. til 8 síðd. Sími 400.—Ritstjóri: GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt venjul. ki.2-3 siðd. Surtnud. 4. okt. 1914. Háfióö kl. 5,5‘ árd. og kl. 5,20‘ síðd. Fult tungl. A f m æ 1 i í d a g : þorbjörg Filippusd., ekkja 70 ára. Afmæli á morgun: Jón E. Jónsson, prentari. Ólafur Björnsson, Bakkastíg. þórður Sigurðsson, prentari. Árbók Háskólans var Vísi send í fyrradag. Aftan við skýrsluna yfir háskólaárið er vísindaleg ritgerð eftir fyriverandi háskólarektor, Lárus H. Bjarnason. Ritgerð þessi er sérlega Ijós og skipulega rituð, og er því gott tækifæri fyrir menn til að kynna sér þennan merkilega dóm, sem allir þurfa aö vita deili á jafnt ó- löglatrðir menn sem aðrir. Frágangur árbókarinnar er í mjög góðu lagi. Yfirllt eftir enskuni heimilduni. í dag er 51 dagur ófriðarins og tólfti dagur síðan orustan hófst við Aisnefijót. Á sjó hafa Bretar mist til þessa alls um 12000 manns, Sokkin eða lömuð herskip Breta ■}C. J. M. )ft. Kl. 4. Fundur í Y.-D. Mætið drengir! Kl. 81/;, Almenn samkoma. Allir velkomnir. ÆSKAN nr. 1. Fundur í dag kl. 4 siðd.. Allir meðlimir beðnir að mæta. (frá upphafi): Þrjú brynklædd beiti- skip, fjögur óbrynklædd beitiskip, einn köfunarbátur, eitt vopnað kaup- far, eitt viðgerðaskip. Sokkin, lömuð eða hertekin þýsk- herskip: Fjögur brynklædd beitiskip, ein beitisnekkja, fjórir köfunarbátar, sex vopnuð kaupför, minst tíu tund- urspillar, og tvö önnur herskip. Þýsk kaupför hafa verið tekin alls 187. Bresk kaupför hafa verið tekin 12 Sumum þeirra hefir verið sökt. Bretar hafa »flogið á« Þýskaland. Fimm flugmenn breskir hafa kastað sprengikúlum á Zeppelíns-skýli við Köln og Pistilþorp (DusseJdorf) og valdið miklu tjóni. Þeir komustall- ir heilu og höldnu til Belgíu. Engin úrslit hafa enn orðið á or- ustunni norðan við Soissons og GAMLA BÍÖ sýnir í kvöld fyrri partinn af hinni stóru mynd ‘JaxAoma Stórmerkilegt glæpamannaleikrit í 12 þáttum. SamiÖ upp úr hinni miklu frönsku skáldsögu „FANTOMAS". Gífurlega spennandi og áhrifamikil mynd sem sýnir hinar leyndardómsfullu athafnir ósvífna þorparans Fan- tomas og œfintýra-konunnax Lady Beltham. »Fantomas'-myndin er sú stærsta [mynd sem sýnd hefur verið hér á landi. Lengd myndaræm- unnar er samtals 3,800 metrar. Þar af verða í kveld sýndir fyrstu 4 þættirnir, 1100 metrar. Framhald kemur síðar! Sýningin stendur yfir fullan klukkutíma, líklega heldur lengur. Þó er inngangseyrir ekki hækkaður. Fylgið með frá byrjun og munuð þið komast að raun um, að þetta er sú besta skáldsaga, sem hér hefur sýnd verið í kvikmynd! }lája g>\6 sýnir í kvöld og næstu kvöld: Fyrri partuer Sjónleikurí 7 þáttum og 100 atriðum eftir þýska skáldið stórfræga Gerhard Hauptmann. Fegursta, fjölskrúðugasta og mikilfenglegasta mynd, er sýnd hefir verið nokkurntíma hér á landi. Sýning allrar myndarinnar stendur yfir í fulla 3 tíma, og verður hún því sýnd í tvennu lagi, og stendur sýningin yfir l1/* tíma. Verða því sýningar á sunnudaginn frá kl. 6—Tl/2, 71/,—9 og 9-1072. Aðgöngumiðar á hverja sýningu kosta 0,50, 0,40 og 0,25. Aðgöngumiða má panta í síma leikhússins 344 frá kl. 12—7 a; a dagana. 1 YFI RLÝSING. Með réttu hefir það borist út, að eg ætlaði í ferðalag, bráðlega, en þess skal getiö að ferðinni er frestað um óákveðinn tíma. Er mig því að hitta á skrifstofu minni hér eftir sem hingað ti). R.vík 2. okt. 1914. Jóh. Jóhannesson. Aðalstræti 18. I KNATTSPYRNU-KAPPLEIKUR milli yngri deildar Fótkoltafél. Reykjavíkur og PóMtafél. Víkingur verður í dag kl. 4 á ÍÞRÓTTAVFLLINUM. Aðgöngumiðar kosta 25 aura og 10 aura fyrir börn. Reims. Bandamenn hafa unnið ell- efu mílna svig á hægra fylkingar- arm Þjóðverja, eftir grimma viöur- eign. Lið Klucks herforingja er í hættu statt. Sárir menn, er náðst hafa af liði Þjóðverja, segja að manntjón hafi orðið afarmikið i liði þeirra síðustu tvo dagana og brátt muni verða leikslok. Opinber skýrsla hefir komið frá Þjóðverja hálfu um skothríð þeirra á dómkirkjuna í Reims. Segja þeir, að Frakkar hafi hafst við í turnum (Framh. á 4. síðu.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.