Vísir - 04.10.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 04.10.1914, Blaðsíða 2
VISIR Ósvífni. Þjófskattur — Fjárlagabrot. Til þess að sporna við þjófnaði, scm fram er sagður fara í fordyri safnahússins, hafir verið tekið upp á því, að leggja alt að 30 kr. ár- legt gjald á notendur safnsíns. Þetta er einhver sú undariegasta og dsvífnasta ráðsföfun, sem gerð hefir verið Iengi, og landi og safni tii stórskammar. Eða hvað skyldu útlendingar segja um þenna þjóf- skatt, sem vitanlega á sér hvergi Stað í víðri veröld, nema hér. Ef eitthvað er hæft í því, að þjófn- aður hafi átt sér stað í fordyri safna- hússins, þá er hinum launaða dyra- verði auðvitað skylt að líta eftir fatnaði þeim, sem þar er skilinn eftir, en að leggja þenna gífurlega og rangláta skatt á notendur safns- ins, er ekkert annað en fjárlaga- brot. Hvaða heimild er til þessarar ráð- stöfunar? Landsbókasafnið, og öll hin söfnin eru rekin samkvæmt fjár- veitingu á fjárlögunum. Þar er þessi skattur ekki nefndur einu orði, hvorki sérstök fjárveiting til »tolI- heimtumanns« né tekjumegin reikn- aður ágóði af þessari starfsemi, sem eflaust hlýtur að verða talsverður með allri þeirri aðsóku, sem hefir verið að safninu. Það er mjög eðlilegt að fjárlög- in láti þetta atriði óumrætt, af því að aldrei hefir komið iil tals að ^eSSia skatt á notendur safnsins. Það er almennings eign, sem hver hefir leyfi til að nota án sérstakra fjár- framlaga. Það er tómt slúður ef því yrði haldið fram, að hér sé ekki um skyldugjald að ræða, af því að menn sé eigi þvingaðir til að greiða þjóf- skattinn. Það hefir verið sett skil- rúm í forstofuna, framan við snag- ana, svo að þeir sem komast vilja undan álögunum veröa annað hvort að skilja yfirhafnir sínar, höfuðföt og skóhlífar eftir á gólfinu, undir hunda og manna fótum, eða vaða upp í safnið eins og þeir koma af götunni, blautir, óhreinir og snjó- ugir, ef svo vill verkast, en þeinr, sem þannig eru útverkaðir, er bann- að að nota safnið, samkvænrt lög- giltri reglugerð. Stjórnin má eigi iáta þessa ósvífni, þenna þjófskatt, þetta fjárlagabrot eiga sér stað einum degi lengur. Það er óhugsandi að þetta hafi verið gert rneð hennar ráði. Hún verður því vonandi fús að kippa því í lag. Margir Al/jingiskjðsendur. Aíhs. Þótt grein þessi sé óþarf- lega harðorð í garð stjórnvalda safnsins þótti ekki rétt aö neita henni um rúm í blaðinu. Vitan- lega gat ekki komið til mála, að láta sitja við það, að leggja höfuðföt, yfirhafnir, skóhlífar og stafi í hers hendur, er menn þurftu að nota safnið. En hitt er líka leitt, að þurfa að selja aðgang að safninu þar sem fjöldi af þeim sem safnið sækja eru fátækir unglingar. Það virðist auðsætt, að kosta ætti gæsiuna af opinberu fé. Riistj. IXw&mUalu? m\V\5 karlmannafataefnum Máum, svott- m ccj m\stUum- ^\t\t\'\$ ^\’\t\ mat^e^- \tspvxtlu tau Jti í JUiuto^t\. Andrés Andrésson, klæðskeri, Bankastræti 10 (uppi). 3 ■O 4* E œ kO a w i- o st (3 -H Q> M M O (3 E <u V) VORTJHUSIÐ hefir óefað stærsta og smekklegasta úrval í bænum af alfaiaefnum, yfirfrakka- og buxnaefn- um, margar teg. af bláum og svörtum efnum, hvftum og rnisI. vesiisefnurri. 10-20 I afslátíur mót peningum út í hönd. Frágangur hinn vandaðasti. Panlanir afgreiddar á 1—2 dögum. Reynið og þið munuð sannfærast um, að hvergi er beira að fá sér föt en í VÖRUHÚSINU Hin alþektu Iðunnar-tau seljast með versmiðjuverði frá 3,80—8,00 kr. pr. meter. í VÖEIJHffSmU. U) k3 £ 3 k :0 > (A « k T3 >•0 a o. 3 C3 I I Pottar Katlar Könnur Balar Fötur Hlemmar Pressujárn Straujárn Kjötkvarnir Þvottabretti Þessar vörur, fyrir utan alls- konar aðrar járnvörur og bús- áhöld, munuð þér hvergi fá betri né ódýrari en í Hnífar Hnífapör Skeiðar Ullarkamhar Mjólkurfötur járnvörudeild Koiakörfur Kolaausur Vindlingavélar Taurullur Kaffibrennarar Sími 336. JesZimsen. Scs. i z® § Frá bæjarstjórnarfundi 1. okt. 1. Byggingarnefndargerðir (frá 26. sept.) lesnar upp og samþ. ao fráteknum 5. lið sem vísað var til byggingarnefndar til nýrra upplýsinga. 2. Fasteignarnefndargerðir (frá 29. sept.) lesnar upp og samþ. 3. Hafnarnefndargerðir (frá 29. sept.) lesnar upp og samþ. í e. hljóði. 4. Fátækranefndargerðir (frá 24. sept.) lagðar fram. 15. liður, (um ókeypis kenslu fyrir 8 börn) samþ. í e. hljóði. 5. Fjárhagsnefndargerðir (frá 15. og 28. sept.) lagðar fram. 2. liður (um greiðslur 225 kr. fyrir endurskoðun á bæjar- reikningunum) samþ. í e. hlj. 6. Úrskurður áreikningi bæjar- sjóðs 1012. Samþ. reikning- inn með athugasemd endur- skoðenda og úrskurði samkv. till. fjárhagsnefndar með 5 móti 2. 7. Úrskurður á reikningi Hafn- arsjóðs. 1912, samþ. í einu hljóði. 8. Úrskurður á reikningi Hafn- arbryggjusjóðs 1912, samþ. í einu hlj. 9. Úrskurður á reikuingi bruna- bótasjóðs 1912, samþ. í e. hlj. 10. Kosningar kjörstjórnar við kosningu í niðurjöfnunar- nefnd og bæjarstjórnar í nóv. Kosnir ásamt borgarstjóra: Sighv. Bjarnason með 6 atkv. Magnús Helgason með 4 atkv. 11. Umsókn um leyfi til að nota leikfimishús barnaskólans, vísað til skólanefndar til úr- slita. 12. Þremur veitt eftirgjöf áaukaút- svörum, 1 synjað. 13. Umsókn Jóns Zoega um, að mega gera umbúnað til fisk- sölu við Hafnarstræti, veitt. 14. Tilkynt staðfesting stjórnar- arráðsins á viðauka við lög- reglusamþykt bæjarins. 15. Styrkbeiðni frá »Atvinnufé- lagi /?eykjavíkur«, vísað til fjárhagsnefndar. 16. Magnús Sigurðsson býður forkaupsrétt að Hæðarenda á Seltjarnarnesi. Málinu vís- að til fasteignanefndar 17. Baldvin Sigurðsson býðst til að byggja upp hús á Eiði á Seltjarnarnesi. Vísað til sömu nefndar. 18. Kosnir virðingarmenn til brunabóta samkv. till. bruna- málastjóra: Hjörtur Hjartar- son og Sigvaldi Bjarnason. 19. Brunabótavirðingar samþykt- ar: Á húsi Vesturg. 26 A 5350 kr. — Baldursg. 7, 9524 — — Skólav.st. 20 A 4127 — — Njálsg. 11, 6559 — — Hverfisg. 75 10697 — — Framnesv. 9, 2028 — — Bergst.str. 15, 6541 — — Barónsst. 12, 11962 — 20. Borgarstj. skýrði frá að hann hann hefði í nafni bæjarstj. sent konungi heillaóskar- skeyti -á afmælisdegi hans og fengið aftur þakkarskeyti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.